Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Náttúrufræðingar eöa meinatæknar óskast viö Blóöbankann. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Blóöbankan- um fyrir 26. september nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóöbankans í síma 29000. Læknaritarar óskast sem fyrst eöa eftir samkomulagi, viö lyflækningadeild Landspít- alans og kvennadeild. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf seridist skrifstofu Ríkisspítala fyrir 13. sept- ember nk. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast í fullt starf viö skóla- dagheimili Landspítalans viö Engihlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður skóladag- heimilisins í síma 29000 (591). , Starfsmenn óskast viö geödeild Barna- spítala Hringsins viö Dalbraut. Vaktavinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. Reykjavík, 9. september 1984. Verkfræðingur Stórt fyrirtæki í plastiðnaði óskar eftir aö ráöa iðnaðar- eöa vélaverkfræöing. Starfiö felst einkum í framleiöslustjórnun og áætl- anagerö. Þetta er spennandi starf fyrir ungan og duglegan mann. Þekking á tölvum æski- leg. Fyrirspurnum er svaraö í síma 685803 á dag- inn og síma 45440 á kvöldin. Innanhússarkitekt Óska eftir aö ráöa húsgagna- eöa innanhúss- arkitekt nú þegar í 2—4 mán. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt aö gerö innrétt- inga- og hlutateikninga. Uppl. veitir undirritaöur í síma 28140 frá kl. 17.00—18.00 næstu daga. Sturla Már Jónsson innréttingaarkitekt FHI. Tvítug stúlka óskar eftir framtíöarvinnu. Mikil vinna kemur til greina. Get byrjaö um mánaöamótin sept.—okt. Uppl. í síma 621832 um helgina og eftir kl. 18 næstu viku. Fyrirtæki stofnanir Húsasmíöameistari óskar aö taka aö sér viöhald og eftirlit á húseignum. Svar sendist augl.deild Mbl. merkt: „J — 2011“ fyrir 14. sept. ’84. Útimarkaður Staöur fyrir útimarkaö á besta staö viö Laugaveginn ca. 120 fm. Upplýsingar merktar: „Utimarkaöur — 2010“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. sept. Góðhjörtuð kona Óska eftir góöhjartaöri konu í grennd viö Breiðageröisskóla til aö gæta 7 ára barns eftir hádegi, mánudaga til föstudaga. Upplýsingar í sima 35916. Deildarstjóri Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða deildar- stjóra í raftækjadeild. Leitað er aö dugmiklum og hugmyndaríkum manni meö staögóöa þekkingu á rafmagns- tækjum og tilheyrandi. Reynsla í innflutningi og stjórnun starfsmanna nauösynleg. Starfssviö hans er umsjón meö rekstri deild- arinnar og tekur til innkaupa, reksturs versl- unar og verkstæöis. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsam- lega beönir aö leggja umsóknir sínar meö sem ítarlegustum upplýsingum um menntun og fyrri störf á afgreiöslu blaðsins fyrir 18. þessa mánaöar merktar: „Heimilistæki — 2344“. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Aðalbókari Kaupfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa aöalbókara. Leitaö er aö vönum manni meö góöa bók- haldsþekkingu sem getur unniö sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 18. þessa mánaöar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAG A STARFSBIANHAHALD Sölumaður fasteigna Fasteignasala í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa sölumann til starfa nú þegar. Leitaö er aö dugmiklum manni sem getur starfaö sjálfstætt og gæti hafiö störf fljótlega. í boöi eru góöir tekjumöguleikar fyrir réttan mann og góö vinnuaöstaöa. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál og öllum svaraö. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „H — 2016“ Bátsmaður óskast á skuttogara, minni gerö. Þarf aö geta leyst af sem II stýrimaöur. Uppl. í síma 685437. Banki, tollur bókhald bréf 28 ára gömul stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vinnu. Hefur annast rekstur lítillar heild- verzlunar undanfarin ár. Kunnátta í erlendum bréfaskriftum, toll- og veröútreikningum, bókhaldi og ýmsu ööru sem lýtur aö rekstri fyrirtækis. Hugsanlegt aö hefja störf fljótlega. Upplýsingar í síma 34724. Saumakonur Vegna aukinna verkefna getum viö bætt viö vönu og óvönu starfsfólki í saumaskap. Nánari uppl. hjá verksmiöjustjóra á skrifstofu Hagkaups, Skeifunni 15 (ekki í síma), mánu- dag og þriðjudag frá kl. 16.00—18.00. HAGKAUP Starfsmannahald. Frá Menntamálaráðuneytinu: Laus staða Staöa skólameistara viö Fjölbrautaskóla Garöabæjar er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu fullnægja ákvæöum laga um embættisgengi kennara og skólastjóra. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 30. september Menntamálaráðuneytiö. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti útvarpsstjóra er laust til umsóknar. Embættiö veitist frá 1. janúar 1985 aö telja. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. október 1984. Menntamálaráðuneytið, 7. september 1984. Saumastúlkur óskast Óskum aö bæta viö nokkrum stúlkum í verk- smiöju okkar Skipholti 37. Kvöldvakt: Saumastúlkur óskast á kvöld- vakt. Vinnutími frá kl. 16.30—23.00, mánu dag til fimmtudags. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 31515 og 31516. Góðir hálsar! Viljum gjarnan ráöa til okkar nú þegar hresst fólk í hin fjölbreytilegustu störf, m.a.: Við afgreiðslu í kjötdeild, almenna afgreiðslu, lagervinnu á búðarkassa. Lipurö í umgengni er skilyröi. Vinsamlegast sendiö sem fyrst skriflega um- sókn, sem tilgreinir reynslu, menntun og fyrri störf ásamt helstu upplýsingum til: Starfs- mannastjóra, skrifstofu Miklagarös, Holta- göröum, Reykjavík. AHKUG4RDUR Byggingaverka- menn óskast í nýja miðbæinn í Reykjavík og í Mosfells- sveit. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 82204 mánudag og þriöjudag milli kl. 8 og 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.