Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984
51
| atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Skrifstofustarf
Óskum eftir aö ráöa starfsmann til skrifstofu-
starfa nú þegar vegna veikindaforfalla. Um-
sóknum skal skila á eyöublöðum sem hér
fást fyrir 11. september nk. til fjármálastjóra
sem veitir nánari uppl. í síma 51335.
Rafveita Hafnarfjaröar.
Verslun —
heildsala
Starfskraftur óskast hálfan daginn eftir há-
degi. Starfiö er fólgiö í afgreiöslu, sölu-
mennsku, bréfaskriftum, vélritun o.fl. Góö
enskukunnátta nauösynleg. Þarf aö geta
unnið sjálfstætt.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 12.
september nk. merkt: „H — 2009“.
Verksmiðjuvinna
Óskum eftir aö ráöa nú þegar karla og konur
til verksmiöjustarfa. Mötuneyti á staönum.
Allar nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í
síma 18700.
Verksmiöjan Vífilfell hf.
Samvinnuskóla-
stúdent
25 ára gamall, sem einnig er bifvélavirki
óskar eftir starfi á höfuöborgarsvæöinu.
Uppl. í síma 40580 og 96-43616.
Overlock
saumastörf
Óskum eftir vönu starfsfólki til saumastarfa,
sérstaklega á overlock-saumavélar, en einnig
til starfa á beinsaumavélar. Hjá okkur er góö-
ur vinnuandi og einstaklingsbónuskerfi sem
gefur góöa tekjumöguleika. Uppl. gefur verk-
stjóri.
Ármúla 5 v/Hallarmúla,
símar 82833.
W% Garðabær
^ skrifstofustörf
Bæjarskrifstofa Garöabæjar óskar aö ráöa
starfskraft.
1. Starf viö símavörslu og almenna af-
greiðslu. Vélritunarkunnátta æskileg.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf
skulu sendar undirrituöum er veitir uppl. í
síma 42311 milli kl. 10 og 12. Umsóknarfrest-
ur er til og meö 24. september nk.
Bæjarritari.
Skrifstofumaður
óskast til aö annast símavörslu, almenna
tölvuvinnslu ásamt öörum skrifstofustörfum.
Þarf aö hefja störf fljótlega.
Umsóknir ásamt uppl. sendist fyrir 20. sept-
ember 1984 til augl.deildar Mbl., merkt:
„Skrifstofumaöur — 3907“.
Verksmiðjustörf
Starfsfólk óskast til starfa í verksmiðju okkar
viö Rauöarárstíg.
Upplýsingar gefur Gunnar Karlsson verk-
stjóri í síma 11390.
Hf. Ölgeröin Egill Skallagrímsson.
Störf erlendis
Óskum eftir aö ráöa mann til starfa á skrif-
stofu íslensks fyrirtækis erlendis. í boöi er
umfangsmikiö og fjölbreytt starf. Góö
menntun eöa reynsla áskilin.
Tilboö sendist Morgunblaðinu fyrir 14. sept-
ember nk. merkt: „Framtíöarstarf — 3717“.
Tölvuritarar
Búnaöarfélag íslands óskar aö ráöa tölvurit-
ara. Vinnutími kl. 8—13.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir skulu sendar félaginu fyrir 16.
sept. nk.
Búnaöarfélag íslands.
Pósthólf 7080,
107 Reykjavik.
Ritari
Oröabók Háskólans óskar eftir ritara í hálft
starf viö tölvuinnslátt. Laun samkv. kjara-
samn. BSRB.
Umsækjendur sendi skriflega umsókn til
Orðabókar Háskólans Árnagaröi viö Suöur-
götu ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf fyrir 13. september nk.
Rafeinda- tækni-
fræðingur/verk-
fræðingur
Lítiö fyrirtæki sem flytur inn rafeindatæki og
rekur þjónustuverkstæði vill ráöa tækni-
fræöing eöa verkfræðing sem fyrst. Meöeign
kemur til greina. Fariö veröur meö allar um-
sóknir sem trúnaöarmál og öllum svaraö.
Umsóknir berizt augl.deild Mbl. fyrir 18.
september nk. merkt: „Fjölbreyttir möguleik-
ar — 3754“.
Trésmiðir og verka
menn óskast
Markholt hf.t
símar 41659 og 51634.
Járniðnaðarmenn
Óskum aö ráöa rafsuðumenn og vélvirkja nú
þegar. Nánari uppl. gefnar í síma 54199.
Vélsmiöja Orms og Víglundar sf.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa járniönaöarmenn á
verkstæöi okkar. Mikil vinna.
Uppl. í síma 81833.
Björgun hf„
Sævarhöföa 13 Rvk.
PÓLÝFÓNKÓRINN
Söngfólk
Pólýfónkórinn óskar eftir góöu söngfólki í all-
ar raddir vegna flutnings á messu í h-moll
eftir J.S. Bach. Jafnhliöa æfingum á
skemmtilegu verki er ókeypis raddþjálfun.
Heillandi tómstundastarf. 2 æfingar í viku.
Upplýsingar í símum:
76583 Lára frá kl. 13.00.
43740 Friörik á kvöldin.
82795 Edda e.h.
39382 Tryggvi á kvöldin.
Pólýfónkórinn.
Sápugerðin Frigg
Lyngási 1
Okkur vantar mann til starfa í verksmiöju
vorri.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma.
Blönduós
Störf á leikskóla
Blönduóshreppur óskar eftir aö ráöa starfs-
fólk aö leikskóla Blönduóss nú þegar. Bæöi
er um aö ræöa störf fóstra og ófaglærös
starfsfólks.
Umsóknarfrestur er til 21. þ.m. og skulu um-
sóknir sendar undirrituðum sem gefur einnig
allar nánari uppl.
Sveitarstjóri, simi 95-4181.
Bókasafnsfræðingur
óskar eftir starfi heilan eöa hálfan daginn.
Margt kemur til greina. Tilboö sendist augld.
Mbl. merkt: „B — 2015“.
Bifvélavirkjar
Viljum ráöa bifvélavirkja nú þegar. Uppl. gef-
ur verkstjóri (ekki í síma).
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20.
Framleiðslustjóri
Óskum eftir aö ráöa strax framleiöslustjóra,
aöeins vanur maöur kemur til greina.
Sjöstjarnan hf.
Njarövik.
Sími 92-1444.