Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 45 Bandalag kennara- félaga stofnað Kennarasamband íslands (KÍ) og hið íslenska kennarafélag (HÍK), hafa stofnað með sér bandalag, Bandalag kennarafélaga. Á blaða- mannafundi í vikunni var starfsemi Bandalags kennarafélaga kynnt en það á að vinna að sameiningu HKÍ og KÍ, sjálfstæðum samningsrétti handa stéttarfélagi kennara, lög- verndun kennarastarfsins og að skrifstofa félaganna og bandalags- ins verði sú sama og rekstur félag- anna sameiginlegur eftir því sem unnt er. Á vegum bandalagsins á að vinna kjararáö og skólamálaráð er fjalli um uppeldis- og kennslumál. Einnig verði haldið áfram sameigin- legri útgáfu á „Nýjum menntamál- um“. Með stofnun bandalagsins er vonast til að betri samstaða verði Frá blaðamannafundinum, þar sem Bandalag kennarafélaga var stofnað, talið frá vinstri, Kristján Thorlacius, Kristján Bersi Ólafsson og Valgeir Gestsson. innan kennarastéttarinnar. For- maður stjórna Bandalags kenn- arafélaga er Svanhildur Kaaber, en varaformaður er Kristján Bersi Ólafsson. Aðrir í stórn eru Ingi- bergur Elíasson. Kristján Thor- lacius, Ómar Árnason, Valgeir Gestsson, Valgerður Eiríksdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Nú er verið að safna saman upp- sagnarbréfum frá kennurum á vegum félaganna og sögðu full- trúar kennara á blaðamannafund- inum að mjög þungt væri i fólki og kennarar myndu fúsir vilja fórna ýmsu fyrir að fá kjör sín leiðrétt. Haustferð Landfræði- félagsins LANDFRÆÐIFÉLAGIÐ fer í sína árlegu haustferð um nsstu helgi. Að þessu sinni verða skoðaðar virkjun- arframkvæmdir á Sprengisandi, undir leiðsögn Hauks S. Tómasson- ar, jarðfræðings. Lagt verður af stað laugardag- inn 15. september kl. 9 frá jarð- fræðihúsi Háskóla íslands og komið aftur til Reykjavíkur dag- inn eftir kl. 20. (Fréttatilkynning.) Ráðstefna í tilefni af 50 ára afmæli VSÍ Vinnuveitendasamband íslands varð 50 ára nú í sumar. í tilefni af afmælinu hefur Vinnu- veitendasambandið boðað til ráð- stefnu á Hótel Sögu, föstudaginn 28. september. Dagskrá ráðstefnunnar verður helguð verkefninu „Sam- keppnishæfni íslenskra atvinnu- vega“. Ráðstefnan hefst með framsöguræðum, síðan verða um- ræðuhópar og loks pallborðsum- ræður. Fimm sækja um stöðu þjóð- skjalavarðar llmsóknarfrestur um stöðu þjóð- skjalavarðar rann út 5. september. Ráðuneytinu bárust 5 umsóknir og voru umsækjendur þessir: Guðrún Ása Grímsdóttir sagnfræðingur, Jón Kristvin Margeirsson, skjalavörður í Þjóð- skjalasafni, ólafur Ásgeirsson skólameistari, Sigfús Haukur Andrésson, skjalavörður í Þjóð- skjalasafni, og Vigdis Jónsdóttir, yfirskjalavörður Alþingis. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVftXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815 ÁVOXTUN sf Óverðtryggð Verðtryggð / veðskuldabréf veðskuldabréf N Sölug. Ár 20% 23% 28% Ár 2 afb/ári. 1. 80,1 82,1 85,4 1 94,6 6 78,1 2 72,5 75,2 79,6 2 90,9 7 74,7 3 66,2 69,4 74,5 3 88,6 8 71,4 ' + 61,0 64,4 70,2 4 85,1 9 68,2 5 56,6 60,3 66,4 5 81,6 10 65,1 6 52,9 56,8 63,2 V J VERÐBRÉFAMARKAÐUR Leitið ekki langt yfir skammt Látið Ávöxtun sf. annast fjármál yðar Verðtryggö spariskírteini ríkissjóös Gengi 10.09.’84 Ár r— 1971 1972 1972 1973 1973 1974 1975 1975 1976 1976 1977 1977 Fl. 1 1 2 1 2 1 1 2 1 2 1 2 Sg./100 kr. Ár Fl. 16.582 1978 14.415 1978 11.989 1979 8.670 1979 7.936 1980 5.256 1980 4.345 1981 3.253 1981 3.026 1982 2.435 1982 2.202 1983 1.904 1983 Sg./100 kr. 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 791 671 500 423 302 303 219 166 103 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 172 — 07. september 1984 Kr. Kr. Toll Kin. KL 09.15 Kaup Sala RenfP 1 Dolliri 32,67« 32,760 31389 ISLpund 41,752 41367 40336 1 Kan. dollari 24,970 25,039 24,072 1 Ddn.sk kr. 3,0303 3,0386 2,9736 1 Nomk kr. 33643 33750 3,7633 1 Krn.sk kr. 33498 33604 3,7477 mnurk 5,2796 53941 5,1532 1 Fr. franki 33868 33966 33231 1 Belf>. franki 03467 03482 03364 1 S». franki 133348 133712 13,0252 1 Holl. gyllini 9,7522 9,7791 93898 1 V-þ. mark 11,0085 11,0389 103177 1ÍL líra 0,01784 0,01779 0,01747 1 Austnrr. srh. 13673 13716 13382 1 Port. escudo 03113 03118 03072 1 Sp. peseti 0,1943 0,1948 0,1891 1 Jap. yen 0,13364 0,13401 0,12934 I frskt pund 34,031 34,124 32371 SDR. (Séret drattair.) 32,7956 323863 Belz.fr. 03422 03437 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðtbækur__________________ 17,00% Sparitjóösreikningar með 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 19,00% Búnaðarbankinn............... 20,00% lönaöarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Utvegsbankinn.............. 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% meö 6 mánaða uppsögn lönaðarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir....................2330% lltvegsbankinn............... 23,00% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% lönaöarbankinn'*............. 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 23,50% Búnaöarbankinn................21,00% Landsbankinn..................21,00% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,00% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 25,00% Innlánsskirteini: Alþyðubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir.................. 23,00% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 23,00% Verötryggðir reikningsr miðsð við lánskjaravisitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 2,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% Iðnaöarbankinn................ 0,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 4,50% Búnaöarbankinn................. #30% Iðnaðarbankinn................ 4,50% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóöir................... 5,00% Samvinnubankinn............... 5,00% Utvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1*.............. 6,00% Ávisans- og hlaupareikningar Alþyðubankinn — ávisanareikningar......... 15,00% — hlaupareikningar......... 7,00% Búnaðarbankinn............... 10,00% lónaóarbankinn............... 12,00% Landsbankinn.................. 9,00% Sparisjóóir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....:.. 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjömureikningar. Alþýðubankinn2*............... 5,00% Safnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 19,00% Sparisjóóir.................. 20,00% Utvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 21,00% Sparisjóóir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Kaskó-raikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 20,00% Innlendir gjaldeyritreikningar a. innstæður i Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæóur í sterlingspundum.... 9,50% c. innstæður i.v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum..... 9,50% 1) Bónu* greiðiat til viðbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga tam akki ar takið út al þegar innstsða er laut og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar aru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort oru eldri an 64 ára aða yngri en 16 ára stofnað slíka raikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir Alþýðubankinn............... 22,00% Búnaóarbankinn.............. 22,00% lónaöarbankinn.............. 22,50% Landsbankinn................ 22,00% Sparisjóóir................. 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 22,00% Verzlunarbankinn............ 23,00% Viðakiptavíxlar, forvextir Búnaðarbankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn............... 26,00% TTiraranarian ar niaupareiKnmgum Alþýðubankinn............... 22,00% Búnaöarbankinn...............21,00% lónaóarbankinn.............. 22,00% Landsbankinn.................21,00% * Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóóir................. 22,00% * Utvegsbankinn............... 26,00% V-zlunarbankinn............. 23,00% Endurr sljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markað. 18,00% lán i SDR vegna utflutningsframl. 1035% Skuldabréf, aimenn: Alþýðubankinn............... 24,50% Búnaóarbankinn.............. 25,00% lónaóarbankinn.............. 25,00% Landsbankinn................ 24,00% Sparisjóóir................. 25,50% Samvinnubankinn............. 26,00% Utvegsbankinn............... 25,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% Viöskiptaskuldabréf: Búnaöarbankinn................ 26,00% Utvegsbankinn................. 28,00% Verðtryggð lán í allt að l'h ár Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn_______________ 8,00% Sparisjóðir................... 8,00% Utvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 8,00% i allt aö 3 ár Alþyöubankinn................. 7,50% lengur en Th ár Búnaðarbankinn................ 9,00% lönaöarbankinn..„............. 10,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir.................. 9,00% * Utvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 9,00% lengur en 3 ár Alþyöubankinn................ 9,00% Vanakilavextir..................... 2,50% Ríkisvíxlar: Ríkisvixlar eru boönir út mánaöariega. Meöalávöxtun ágústútboös.......... 25,80% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ‘ et eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. LífeyrissjóAur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nu eftir 3ja ára aöild aó lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjöönum. Höfuöstóll lansins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravísitalan fyrir sept. 1984 er 920 stig en var fyrlr júli 910 stig. Hækk- un milli mánaöanna er 1,1%. Miöaö er við vísitðluna 100 i júní 1979. Byggingavfsitala fyrir júli til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö við 100 i janúar 1983. Handhafaakuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.