Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 3 T öfraheimur Egyptaiands geymir mkynsins ár. Skyggnst aftur í fortíð mannkynsins. Brottför 10. október Ekkert land veraldar á aö baki jafn glæsta Tornaraarmenningu, sem varöveist hefur í sögulegum minjum og Egypt,al£r)d, Saga þeirra er jafnframt sveipuö kynngimagnaöri dulúö, sem nútjfrriaásindi kunna enn ekki full skil á. ; A Þessi töfraheimur lýkst upp fyrir þátttld október. Ferö sem þessi er lífsreynsla^ e þeim undrum, sem þar ber fyrir augu, vakna örlög mannkynsins og rök tilverunnar. T§eimsrð oröið ákveðinn sess í feröamenningu íslendinga. Egyptalándsferöin veröur í sönnum heimreisustíl, þar sefh þaö mertós!ta verður vand lega kynnt og búiö viö þaö besta, serrHandiö hefþr að bjóöa. Tilhögun ferðarinnar í stórum dráttum: m í Heimsreisu V í lík. Ándspænis r spulningar um r Utsflraijákipa Verð aðeins 68.600 kr. Flug um London til Cairo samdægurs (samtals aöeins um 7 klst. flug). Dvalist á glæsilegu hóteli í nánd viö pýramíd- ana miklu í Giza í þrjár nætur. Kynnis- feröir um Cairo, merkasta fornminja- safn heimsins og nágrenni, Memfis, Sakkara, aö ógleymdum Keopspýra- mídanum, Sfinxinum o.fl. Aö nóttu sem degi er Cairo, stærsta borg Afríku, heimur 1001 nætur. Flogiö til Abu Sim- bel suöur undir Súdan og hinar stór- fenglegu fornminjar meö hofi Ramses II skoöaöar, sem aö tilhlutan Sameinuöu þjóöanna var bjargaö frá glötun, þegar stíflan stóra var reist í Aswan. Aö kvöldi haldiö til Aswan, sem er viöskipta- og samgöngumiöstöö frá fornu fari á und- urfögrum staö viö Níl, lífæð landsins og móöur menningar. Stíflan viö Aswan er mesta mannvirki sinnar tegundar í heiminum. Dvalist á besta jióœlinu jf þrjár nætur áöur en lagt er t fjögurra daga siglingu meö lúxusskjpl niöur Níl til Luxor. Á leiöinni tll Luxor sjást margar minjar fornrar frægöar, en dvalist vetöur á nýj- asta hótelírtijNiar í þrjár riðfiik.Heim- sóft hin stórfenglegu hof í Luxor og Karnak, „heimshofið” Amun-Re, Kon- ungadalufTnn meö grafhvetfingú Tut- ankhamons*4|Jl>tBl aörar förnminjar, svo yfirþyrmandTi mikilleik sínum aö nútímamaöurinn stendur agndofa af undrun. í lok feröar veröur dvalist tíu daga á glæsilegu, nýju lúxushóteli á baöströnd viö sunnanvert Miöjaröarhaf. Hægt er aö framlengja feröina í London á heim- leiö. Viö erum enn aö sólina vegna stanslausrar eftirspurnar aukaferð til Costa Del Sol Brottför 19. september: 2 vikur á Costa Del Sol 2 nætur í Amsterdam Verö frá kr. 22.500- Okkar sívinsælu helgar- og vikuferðir hefjast aö nýju í september. Fulltrúi Útsýnar bíður á flug- velli við komuna, skráir inn á hótelin, er til aöstoöar og leiöbeiningar Útvegum aö- göngumiöa á tónleika, leik- hús, íþróttaleiki og fleira. mms Brottför föstudaga vikuferðir Verö frá kr. 13.720.- Algarve í Portúgal er „Paradís golfleikara í Evrópu“. Erum aö selja síöustu sætin tii Portúgal 20. september, 3 vikur. ——.—__— Feröaslcrlfstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.