Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 3

Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 3 T öfraheimur Egyptaiands geymir mkynsins ár. Skyggnst aftur í fortíð mannkynsins. Brottför 10. október Ekkert land veraldar á aö baki jafn glæsta Tornaraarmenningu, sem varöveist hefur í sögulegum minjum og Egypt,al£r)d, Saga þeirra er jafnframt sveipuö kynngimagnaöri dulúö, sem nútjfrriaásindi kunna enn ekki full skil á. ; A Þessi töfraheimur lýkst upp fyrir þátttld október. Ferö sem þessi er lífsreynsla^ e þeim undrum, sem þar ber fyrir augu, vakna örlög mannkynsins og rök tilverunnar. T§eimsrð oröið ákveðinn sess í feröamenningu íslendinga. Egyptalándsferöin veröur í sönnum heimreisustíl, þar sefh þaö mertós!ta verður vand lega kynnt og búiö viö þaö besta, serrHandiö hefþr að bjóöa. Tilhögun ferðarinnar í stórum dráttum: m í Heimsreisu V í lík. Ándspænis r spulningar um r Utsflraijákipa Verð aðeins 68.600 kr. Flug um London til Cairo samdægurs (samtals aöeins um 7 klst. flug). Dvalist á glæsilegu hóteli í nánd viö pýramíd- ana miklu í Giza í þrjár nætur. Kynnis- feröir um Cairo, merkasta fornminja- safn heimsins og nágrenni, Memfis, Sakkara, aö ógleymdum Keopspýra- mídanum, Sfinxinum o.fl. Aö nóttu sem degi er Cairo, stærsta borg Afríku, heimur 1001 nætur. Flogiö til Abu Sim- bel suöur undir Súdan og hinar stór- fenglegu fornminjar meö hofi Ramses II skoöaöar, sem aö tilhlutan Sameinuöu þjóöanna var bjargaö frá glötun, þegar stíflan stóra var reist í Aswan. Aö kvöldi haldiö til Aswan, sem er viöskipta- og samgöngumiöstöö frá fornu fari á und- urfögrum staö viö Níl, lífæð landsins og móöur menningar. Stíflan viö Aswan er mesta mannvirki sinnar tegundar í heiminum. Dvalist á besta jióœlinu jf þrjár nætur áöur en lagt er t fjögurra daga siglingu meö lúxusskjpl niöur Níl til Luxor. Á leiöinni tll Luxor sjást margar minjar fornrar frægöar, en dvalist vetöur á nýj- asta hótelírtijNiar í þrjár riðfiik.Heim- sóft hin stórfenglegu hof í Luxor og Karnak, „heimshofið” Amun-Re, Kon- ungadalufTnn meö grafhvetfingú Tut- ankhamons*4|Jl>tBl aörar förnminjar, svo yfirþyrmandTi mikilleik sínum aö nútímamaöurinn stendur agndofa af undrun. í lok feröar veröur dvalist tíu daga á glæsilegu, nýju lúxushóteli á baöströnd viö sunnanvert Miöjaröarhaf. Hægt er aö framlengja feröina í London á heim- leiö. Viö erum enn aö sólina vegna stanslausrar eftirspurnar aukaferð til Costa Del Sol Brottför 19. september: 2 vikur á Costa Del Sol 2 nætur í Amsterdam Verö frá kr. 22.500- Okkar sívinsælu helgar- og vikuferðir hefjast aö nýju í september. Fulltrúi Útsýnar bíður á flug- velli við komuna, skráir inn á hótelin, er til aöstoöar og leiöbeiningar Útvegum aö- göngumiöa á tónleika, leik- hús, íþróttaleiki og fleira. mms Brottför föstudaga vikuferðir Verö frá kr. 13.720.- Algarve í Portúgal er „Paradís golfleikara í Evrópu“. Erum aö selja síöustu sætin tii Portúgal 20. september, 3 vikur. ——.—__— Feröaslcrlfstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.