Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 9 Sarasota, Florida, U.S.A. Tvö lúxusherbergi og tvö baöherbergi í íbúöar- blokk til leigu. Hægt er aö synda í Mexíkóflóa eöa í okkar fallegu sundlaug og fara í tennis. Frábærir veitingastaðir og öll önnur þjónusta fyrir feröamenn. Skrifiö eða hringið eftir upplýsinga- bæklingi. SARASOTA SURF & RACQUET CLUB, 5900 MIDNIGHT PASS ROAD, SARA- SOTA, FL. 22581. SÍMI 1-813-349-2200. í vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: O 0 0 O 0 O 0 O o © Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. Blöndungur stilltur. Ventlar stilltir Vél stillt með nákvæmum stillitækjum. Vél gufuþvegin. Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. Loftsía athuguð og hreinsuð, endumýjuð ef með barf. Viftureim athuguð og stillt. Slag í kúplingu og bremsupetala athugað. Frostþol mælt. Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. Þurrkublöð athuguð. Silikon sett á þéttikanta hurða og far- angursgeymslu. I Ljós stillt. Hurðalamir stilltar. Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. <& © <& © <& © <& © © Verð með söluskatti: Kr. 1.884.00 Innifalið í verði: Platínur, kerti, ventlalokspakkning, bensínsía, frostvari á rúðu- sprautu og þar að auki: brúsi af lásavökva og ný rúðu- skafa í hanskahólfið! Pantið í tíma í símum 81225 eða 81299 BÍLABÖRG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99 ÞJONUSTA Ur Alþýðu- blaðinu Alþýóublsðið segir að verkfallsaðgerðirnar séu uppreisn gegn misskiptingu og óréttlætL Gagnrýnir blaðið „aðfarir ákveðinna forystumanna Sjálfstæðis- flokksins undanfarnar vik- ur“ og segir að eftir standi „glottandi beinagrind flokksins; frjálshyggju- kenningar þar sem frelsi hins óhefta gróða er dá- samað“. Minnir þessi mál- fhitningur á það sem sett hefur svip sinn á stefnu- mótandi skrif BSRB-tíð- inda undanfarnar verk- fallsvikur. Forystugein blaðsins lýkur með þessum orðum: „Kaupmáttur almenn- ings á að minnka meðan frelsið til ofsagróða er auk- ið. Ríkið er látið með- böndla launafólk sitt, opinbera starfsmenn, sem réttlaust þriðja flokks fólk. Mannúð, réttlæti og jöfn- uður eiga ekki upp á pall- borðið. Efnalegu sjálfstæði venjulegs fólks á að fórna á altari frjálshyggjunnar. Það er uppreisn gegn þessu og fleiri svipuðum verkum ríkisstjórnarínnar sem átt hefur sér stað hjá launafólki í landinu. Fólk neitar að láta traðka á réttindum sinum og möguleikum til mann- sæmandi afkomu. Það hef- ur sett ihaldspostulunum stólinn fyrir dyrnar. Rökrétt framhald er að ríkisstjórnin fari frá og ný stjórn verði mynduð eða að efnt verði til nýrra kosn- ■ng*- — GAS.“ Úr Dagblað- inu-Vísi Að meginefni snýst for- ystugrein DV um lokun frjálsu útvarpsstöðvanna sem það segir að „fjórir framsóknarmenn" hafi stöðvað með því að „leggja hald á senditækin „i þágu rannsóknarinnar"" en tækin hafi ekki verið gerð upptæk eins og fréttastofa Ríkisútvarpsins hafi úr- skurðað og sömuleiðis að Hvað þótti blöðunum brýnast? Dagblööin komu út í gær eftir sex vikna prentaraverkfall. Auövitaö lá ritstjórum þeirra ekki allt hiö sama á hjarta frekar en fyrri daginn. í Staksteinum í dag eru birtar glefsur úr forystugreinum annarra blaöa en Morunblaðsins í gær. stöðvarnar væru „ólögleg- ar“ en þessi úrskurður fréttastofu Ríkisútvarpsins sé „án dóms og laga, jjvert ofan í eðlilegar starfsregi- ur“. Þá segir í DV: „Rekstur þessara út- varpsstöðva varð einnig til þeæ, að opnað var fyrír tvo helztu fréttatíma Ríkisút- varpsins. Þeir fréttatímar hafa komið að töluverðu gagni, þótt fréttamenn hafí greinilega verið mjög viÞ hallir i fréttafhitningi af málum, sem komu þeim við. Þetta kom ekki aðeins f Ijós í orðavali þeirra í frétt- um af máhim annarra út- varpsstöðva, sem voru f samkeppni við þeirra út- varp. Þetta kom líka greinilega fram í fréttavali og fréttameðferð í sam- bandi við vinnudeilurnar, enda eru fréttamenn aðilar að verkfalli BSRB. Nú hefur þessi einokun blessunarlega verið rofin af dagblöðunum. Lesendur þurfa ekki lengur að gera sér að góðu hlutdrægni fréttastofu Ríkisútvarpsins og hinar mjög svo van- stilltu BSRB-fréttir, sem voru skrífaðar í heiftúðug- um stil Völkischer Beo- bachter." UrNT í fyrri leiðara NT segir að eðlilegt værí „að blöðin reyndu að ná samkomulagi við prentsmiðjur og prent- ara og raunar aðra starfs- menn blaðanna um að verkfoll og verkbönn næðu ekki til þessara aðila, en sérstakar reghir giltu um kaupgreiðshir og kjör með- an verkfall og verkbann stæði yfir. Þannig væri prentfrelsið tryggt og sú ör- yggisþjónusta, sem það er þjóðfélaginu." í síðari lciðara fjallar NT um kaupdeihirnar og segir að vitanlega skipti krónutalan ekki máli held- ur kaupmátturinn. Skatta- lækkun og vaxtalækkun séu meira hagsmunamál launþega en að fjölga krónunum, þegar það leiðir til þess að þær verða stöð- ugt minni. ÚrÞjóð- viljanum Samstaða er nauðsyn heitir forystugrein Þjóðvilj- ans. Þar segir að BSRB hafi hrist af sér allar árásir í hartnær þrjár vikur „eins og öldubrjóturinn kargi og efiist við hverja raun“. Hallmælir blaðið Sjálf- stæðisflokknum sérstak- lega og segir meðal annars að í húsakynnum hans hafi verið sett á laggirnar „ólögleg útvarpsstöð“ og hún hafi haft „beinlínis það markmið að afflytja og rangtúlka stefnu og gerðir BSRB“. Þjóðviljinn tehir að samningar bókagerðar- manna hljóti „að sjálfs- ögðu að efla baráttuþrótt BSRB“. En einhver vafi er þó í huga þess sem leiðar- ann skrífar því að hann bætir við, þegar hann skýr- ir ummæli sín um að fram- undan séu þáttaskil í verk- falli BSRB: „Á hinn bóginn veldur það (samningur bókagerðarmanna, innsk. Staksteina) lika hinu, að belstu áróðursmálgögn rík- isstjómarinnar munu koma aftur á göturnar og væntanlega sneisafull með harðvítugan áróður gegn málstað samtakanna. Það er því að duga eða drepast fyrír BSRB: sigurinn er í sjónmáli ef samstaðan heldur." Hvers vegna skyldu þeir sem segjast vera helstu stuðningsmenn BSRB óttast svo mjög afnám ein- okunar á útvarpsrekstri og kvíöa útkomu dagblað- anna? Þolir baráttan ekki frjálst upplýsingastreymi? 13íHamallza?ulLnn 5'td11 ^■l&ttisqdtu 12-18 Toyota Corollas 1982 Gullsans, ekinn 20 þús., útvarp o.fl. Vorö 280 þús. Mazda 323 1981 Ljósblár. ekinn 58 þús. km. Verö 215 þús. Range Rover 1984 Hvitur. ekinn 4 þúsund. 5 gira, meö sentral- læsingum. Verö 1240 þús. Subaru 4x4 1983 Blár. ekinn 20 þús. km. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segulband. rafmagn í rúöum o.fl. Verö 425 þús. Saab 99 GL 1981 Brúnsans, ekinn 20 þús. Bfll aem sér ekki á. Verö 295 þús. Isusu Trooper Diesel 1982 Hvitur. eklnn 90 þús. km. Verö 530 þús. Skipti ath. Toyota Tersel 4x4 1983 Silfurgrár, ekinn 39 þús. (1500 cc), 6 gíra, útvarp o.fl. Verö 395 þús. Toyota Tercel 1982 Blár. ekinn 68 þús. Framdrifsbíll. Verö 195 þús. Mazda 323 1980 Hvttur, ekinn 75 þús. Verö 170 þús. BMW 525 I 1983 Grábiár, eklnn 18 þús., 6 cyl., 5 gira, vökva- stýrl, útvarp og segulband. Mlkiö af auka- búnaöi. Verö 860 þús. Toyota Camry GL 1983 Rauöur, ekinn 51 þús. Fr.mdrit.bill Verð 390 þús. Daihatsu Runabout 1982 Grásans, eklnn 41 þús. Sjálfskiptur, útvarp o.fl. Verð 225 þús. Honda Accord Sport 1983 Rauöur. eklnn 25 þús. Verö 410 þús. Toyota Cressida 1981 Ljósbrúnn, ekinn 57 þús. 5 gíra, útvarp. Verö 310 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.