Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 Úrslit í körfunni Körfuknattleiksvertíðin er hafin, en hljótt hefur verió um körfuboltamenn í verkfalli prentara. Nokkrir leikir hafa farið fram í íslandsmótinu. Úrslit leikja í 1. deild karla til þessa eru þessi; hálfleiks- tölur í sviga: UMFG — Reynir 65:78(36:35) ÍBK — Reynir 92:76 (47:29) Fram — Þór 80:54 (30:30) Reynir — Þór 56:55 (28:35) UMFG — ÍBK 66:81 (24:40) 2. deild karla: A-riðíll: Bræður — UMFS 56:55 B-riðill: UBK — Esja 97:54 ísland vann Saudi-Arabíu ÍSLENDINGAR léku vináttu- landsleik viö Saudi-Arabíu ytra þriðjudaginn 25. sept- ember síöastliðinn. ísland sigraði 2:1, en leikurinn fór fram á gervigrasvelli. Gunnar Gíslason og Guðmundur Steinsson geröu mörk ís- lands. Þess má geta að ferðin til Saudi-Arabíu var KSÍ al- gjörlega að kostnaðarlausu. Saudi-Arabarnir buðu til leiksins. Fram og Valur sigurvegarar VALUR varö Reykjavíkur- meistari í handknattleik í ár í karlaflokki og Fram í kvenna- flokki. Mótið fór fram meðan á verkfalli prentara stóð. Valur sigraöi Víking 16:14 í úrslita- leik og Framstúlkurnar lögðu Val 24:12 í úrslitaleik kvenna- flokksins. Vetrardagsmót- í badminton VETRARDAGSMÓT unglinga í badminton verður haldið í húsi TBR 27. og 28. október næstkomandi. Þátttökutil- kynningar verða aö hafa bor- ist í síöasta lagi á morgun, fimmtudag. Kárí Norður- landameistari KÁRI Elísson Akureyri varð Norðurlandameistari í 67,5 kg flokki í kraftlyftingum fyrir skömmu. Kári, sem átti Norö- urlandameistaratitilinn í þess- um flokki að verja, lyfti sam- tala 627,5 kg. Hann lyfti 220 kg í hnébeygju, 147,5 kg í bekkpressu og í réttstöðulyftu lyfti hann 260 kg sem er fs- landsmet. Ársþing FRÍ ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- bands fslands verður haldið í Reykjavík, nánar tiltekiö á Hótel Esju, 24. og 25. nóvem- ber næstkomandi. Hefst þing- haldiö klukkan 10 árdegis laugardaginn 24. nóvember. Erindi, sem félög og sambönd hyggjast leggja fyrir þingiö, þurfa að hafa borizt skrifstofu FRÍ í síðasta lagi hálfum mán- uði fyrir þing. James til Loftus Road — QPR keypti hann á 100.000 pund Frá Bob Hennmty, tréttamannl Morgunblaðaina, f gar. ALAN Mullery, framkvæmdastjóri QPR, hefur keypt welska lands- liðsmanninn Robbie James frá Stoke City fyrir 100.000 pund. James, sem lék lengi með Swansea, lék á Laugardalsvellin- um í haust er fsland sigraði Wal- 08 1:0 í heimsmeistarakeppninni. Eins og við sögöum frá í gær keypti QPR nýjan framherja á dög- unum, John Burne frá York. Þaö er því greinilegt aö Mullery hyggst breyta liöi sínu talsvert á næst- unni. Hann viröist hafa næga pen- inga til umráöa. Mullery beiö á Heathrow-flug- velli þegar landsliö Wales kom frá Spáni í síöustu viku — ræddi viö James er hann kom í flugstöövar- bygginguna og fljótlega tókust meö þeim samningar, eftir aö Stoke haföi gefiö samþykki sitt. Forráöamenn Spurs hræddir Forráöamenn Tottenham eru hræddir um aö áhangendur félags- ins veröi meö ólæti í Brúgge í dag — en í kvöld leikur liöiö viö FC Brugge í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Tottenham baö Brugge um leyfi til aö sjónvarpa leiknum beint á stóran skerm á White Hart Lane en belgíska liðiö neitaöi. Hélt aö Englendingarnir væru aö þessu til aö þéna peninga. Tottenham auglýsti í blööum í Englandi í gær aö ef einhverjir áhangendur liðsins yröu handtekn- ir í Belgíu yrðu þeir útilokaöir frá leikjum á White Hart Lane í fram- tíöinni. Graham til City? Manchester United hefur samiö um sölu á Arthur Graham til ná- grannaliösins Manchester City. Veröiö er 25.000 pund. Svo gæti einnig fariö aö Graham færi til Stoke — hann ræddi viö forráða- menn félagsins í gær. • Broddi Krístjánsson lék mjög vel (ferðinni til Svíþjóðar. Evrópukeppni félagsliða í badminton: Lið TBR í 3.—4. sæti LIÐ FRÁ Tennis- og badminton- féiagi Reykjavíkur tók þátt í Evr- ópukeppni félagsliöa í badminton sem haldín var í Malmö í Svíþjóð um helgina, og varö þar í 3. til 4. sæti. Þátttökuþjóöirnar voru fimmtán að þessu sinni. Liö TBR var skipaö eftirtöldum: Brodda Kristjánssyni, Guömundi Adolfssyni, Þorsteini Páli Hængs- syni, Jóhanni Kjartanssyni, Sigfúsi Ægi Árnasyni, Wang Junjie, Þór- dísi Edwald, Kristínu Magnúsdótt- ur, Elísabetu Þórðardóttur og Ingu Kjartansdóttur. TBR lenti í riöli meö Middles- brough frá Englandi, Reinhausen frá Þýskalandi og Genefe frá Sviss. Fyrsti leikurinn var gegn Middlesbrough. Wang, Broddi, Þórdis og Elísabet sigruöu í ein- liöaleik. Broddi og Þorsteinn töp- uöu tvíliöaleik karla. Kristín og Þórdís unnu tvíliöaleik kvenna og loks töpuöu Sigfús og Kristín tvenndarleiknum. Úrslitin því 5:2 fyrir TBR. Næst var leikiö gegn þýsku meisturunum Reinhausen. Wang og Broddi unnu einliöaleiki karla. Þórdís og Elísabet töpuöu einliöa- leikjum kvenna og Kristín og Þór- dís töpuöu tvíliöaleik kvenna. Sig- fús Ægir og Jóhann unnu tvíliöa- leik karla og loks unnu Broddi og Kristín tvenndarleikinn. 4:3 fyrir TBR. Síöasti leikurinn var gegr Svisslendingunum. Broddi, Guö- mundur, Þórdís og Elísabet unnu einliöaleikina. Þórdís og Elísabet unnu tvíliöaleik kvenna. Jóhann og Sigfús Ægir unnu tvíliöaleik karia og loks unnu Inga og Þorsteinn tvenndarleikinn. Úrslitin 7:0 fyrir TBR, sem þar meö haföi sigraöi I riölinum. Þjóöverjarnir uröu i ööru sæti. Englendingarnir númer þrjú • Þórdís Edwald. og Svisslendingar ráku lestina. j undanúrslitunum lék TBR gegn þáverandi Evrópumeisturum, Gentofte frá Danmörku. í hinum undanúrslitunum áttust viö Aura frá Sviþjóð og Duinvicjk frá Hol- landi. j leiknum gegn Gentofte tapaöi Broddi einliöaleik. Guömundur Þórdís og Elísabet töpuöu einnig sínum einliöaleikjum, en þau sigr- uöu andstæðinga sína í fyrstu lot- unum. Jóhann og Sigfús töpuöu tviliöaleik karla eftir mikla barátta og þaö geröu einnig Kristín og Þórdís. Loks töpuöu Kristin og Broddi tvenndarleiknum. Úrslitin Norðurlandamótið í hand- knattleik hefst í Fínnlandi á morgun. íslenski landsliðshópur- inn kom þangaö í fyrrakvöld, en fyrsti leikurinn er gegn heima- mönnum á morgun. Landliöshópurinn er þannig skipaöur: Markveröir: Brynjar Kvaran, Einar Þorvarðarson og Kristján Sigmundsson. Aörir leikmenn: Þorbergur Aöal- steinsson, Karl Þráinsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Jakob Sigurös- son, Sigurður Gunnarsson, Páll Ólafsson, Kristján Arason, Geir því 7:0 fyrir danska liöiö. í úrslitum keppninnar vann sænska liöiö þaö danska 5:2. í feröinni var leikinn einn lands- leikur viö Norömenn. Broddi, Guö- mundur og Kristín sigruöu í ein- liöaleik. Þórdis tapaöi sínum einliöaleik. Elísabet og Þórdís sigr- uöu í tvíiiöaleik kvenna og Broddi og Þorsteinn töpuöu tvíliöaleik karla. Jóhann og Sigfús unnu hins vegar 2. tvíliöaleik karla og loks töpuöu Kristín og Guðmundur tvenndarleik. Úrslitin 5:3 fyrir fs- land. Þetta er i annaö sinn í röö sem ísland sigrar Norömenn i landsleik. Sveinsson, Hans Guömundsson, Þorbjörn Jensson, Steinar Birgis- son og Viggó Sigurösson. ísland leikur á morgun gegn Finnum, á föstudag gegn Svíum og á laugardag gegn Norömönnum og Dönum. Þeir fjórir leikmenn sem spila meö vestur-þýskum liöum fengu ekki leyfi þeirra til aö taka þátt i Noröurlandamótinu. Þaö eru þeir Alfreö Gíslason (Essen), Siguröur Sveinsson (Lemgo), Atli Hilmars- son (Bergkamen) og Bjarni Guö- mundsson (Weinne Eickel). NM í handbolta að hefjast í Finnlandi: Fyrsti leikurinn gegn heimamönnum Tvö töp ÍR í úrvalsdeildinni Tveir ieikir hafa farið fram í úr- valsdeildinní í körfuknattleik til þessa — báöir vitanlega meðan á verkfalli prentara stóð. Njarövík- ingar sigruðu ÍR í fyrri leiknum 82:52 (36:32) í Njarövík — og í síöari leiknum, sem fram fór um helgina, sigraöi KR ÍR 87:70. Stigaskorarar í leikjunum tveim- ur voru sem hér greinir. UMFN — ÍR 82:52 (36:32) UMFN: Valur Ingimundarson 28, ísak Tómasson 14, Árni Lárusson 10, Ellert Magnússon 7, Hreiöar Hreiðarsson 7, Teitur Örlygsson 6, Jónas Jóhannesson 6, Helgi Rafnsson 2 og Gunnar Þorvarö- arson 2. ÍR: Ragnar Torfason 10, Karl Guölaugsson 10, Kristinn Jör- undsson 9, Hjörtur Oddsson 6, Jón Jörundsson 6, Björn Steffen- sen 6, Gylfi Þorkelsson 4, Vignir Hilmarsson 1. ÍR — KR 70:87 (35:40) ÍR: Hreinn Þorkelsson 22, Jón Jörundsson 16, Karl Guölaugsson 9, Gylfi Þorkelsson 6, Bragi Reyn- isson 5, Kristinn Jörundsson 4, Hjörtur Oddsson 4, Björn Steff- ensen 4. KR: Ólafur Guömundsson 19, Guöni Guönason 17, Kristján Rafnsson 14, Birgir Mikaelsson 13, Matthías Einarsson 11, Ágúst Líndal 5, Þorsteinn Gunnarsson 4, Ómar Guömundsson 2 og Ómar Scheving 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.