Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðstoda námsfólk i islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, Hrannarstíg 3. sími 12526. Kápur og jakkar (meö víöum ermum), sauma ettir máli. Á úrval af ullarefnum og skinnkrögum. Skipti um fööur í kápum. Kápusaumastofan „Díana", Miötúnl 78, sími 18481. Svefnbekkur til sölu Uppl. í síma 45799. Skipti — söfnun mynt — frímerki — öll lönd Skrifiö til: Clauton L. Hotden, 92 Captain Bacon Road, South Yarmouth, Mass. — 2664, U.S.A. íslensk frímerki (Stimpluö úrklippa af umslagi) óskast keypt. Aöeins litlar úr- klippur koma til greina. Greiöist eftir móttöku meö ávísun. Einnig óskast heil umslög meö frímerki og stimpli. Jes Pors, Godthábsvej 207, DK-2720, Vanlöse, Danmark. Veröbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrlfstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17, s. 16223. USA/ Canada/ Evrópa Þúsundir klúbbmeölima á öllum aldri óska eftir pennavinum eöa öörum félagsskap. Scanna — Ml„ P.O. Box 4, Pittsford, N.Y. — 14534, USÁ. Þú átt skiliö að fá meira kaup Skrifaöu okkur og fáöu erlendan upplýsingabækling atvinnurek- enda. öll störf á skrá. Sendu £2 (eöa aöra mynt) til: Interservice, Box 32, Veitvet, Oslo 5, Norge. Kaupi bækur Heil söfn og stakar betri bækur. Met fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, Reykjavik, simi 29720. húsnæöi í boöi □ Glitnir 598410257 — 1. Til leigu Eitt herbergi og eldhús á jarö- hæö í Melahverfi. Tilboö sendist augldeild Mbl. merkt: „C — 7816“. Kristníboössambandið Bænastund veröur i kristni- boöshúsinu Betaniu Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Myndakvöld Útivistar Fyrsta myndakvöld vetrarins veröur fimmtudaginn 25. októ- ber kl. 20.30 aö Borgartúnl 18 (Sparisj. Vélstjóra). Sýndar veröa myndir úr Hornstranda- feröum sumarsins. Allir vel- komnir. Kaffiveitingar í hléi. Helgarferö 26.—28. okt. Obyggöaferö um veturnætur — óvissuferö. Vetri heilsaö i óbyggöum. Gist f sæluhúsi Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargötu 6a. simar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9 fund- ur i kvöld miövikudag kl. 20.30. ÆT \ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsia Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 1. nóvember. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. þjónusta Innflytjendur — Framleiðendur Getum bætt viö okkur pökkun á sælgæti og matvælum meö fullkomnum vélum. Pökkun, HAGVER, dreifing, Dalshrauni 11, s. 51570. húsnæöi i boöi Til leigu 4ra herb. ca. 100 fm íbúö í Hlíðunum til leigu strax. Tilboö merkt: „Hlíöarnar — 1529“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. þ.m. Atvinnuhúsnæði Til leigu 60 fm salur (má innrétta) á 3. hæö í nýju húsi, vestast í vesturbænum. Upplýsingar í síma 24828. Skrifstofuhúsnæði 100 fm Til leigu er full innréttaö, vandaö skrifstofu- húsnæöi, á efstu hæö í háhýsi meö fögru útsýni. Húsnæöiö er laust strax. Upplýsingar veittar í síma 82300, á skrif- stofutíma. Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum þinggjöldum ársins 1984, álögöum í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og Ólafsvíkurkaupstað, en þau eru: tekju- skattur, eignaskattur, sóknargjald, kirkju- garösgjald, slysatrygging v/heimilis, vinnu- eftirlitsgjald, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr., lífeyristryggingagjald at- vinnurekenda skv. 20. gr., gjald í fram- kvæmdasjóö aldraðra, atvinnuleysistrygg- ingasjóösgjald, sérstakur skattur á skrif- stofu- og verslunarhúsnæöi, sjúkratrygg- ingagjald, launaskattur, iönlánasjóösgjald og iönaöargjald. Ennfremur úrskuröast lögtak fyrir skipaskoö- unargjaldi, lestargjaldi, vitagjaldi, bifreiða- skatti, skoöunargjaldi bifreiöa, slysatrygg- ingargjaldi ökumanna 1984, vélaeftirlits- gjaldi, iögjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráöra sjómanna, sölugjaldi af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, sölugjaldi, sem í eindaga er falliö, svo og fyrir viöbótar- og aukaálagningum sölu- gjalds vegna fyrri tímabila. Lögtök veröa látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnaö gjaldenda, en ábyrgö ríkis- sjóös, aö liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skuröar þessa, ef full skil hafa þá ekki veriö gerö. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn í Ólafsvík, Stykkishólmi 19. september 1984. Ungir sjálfstæðismenn Aöaltundur FUS i Noröur-lsafjaröarsýslu veröur haldlnn i Verkalyös- húsinu Bolungarvík, flmmtudaginn 25. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Friðrik Friöriksson hagfræöingur og fyrsti varaformaöur Sambands ungra sjálfstæö- ismanna mætir á fundinn. Nýir félagar hvattir til aö fjölmenna. Stlómln. Opið hús Næstkomandi föstudag 26. október heldur skólanefnd Heimdallar opiö hús í kjallara Valhallar kl. 20.00. Léttar veitlngar veröa í boöi. Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Látiö öll sjá ykkur. Skólanefndln. Ríki, ríkisvaldið, verkföll Siguröur Næstkomandi laugardag 27. október gengst Heimdallur fyrir umræöufundi undir yfirskrift- inni: Ríki, ríkisvald, verkföll. Fundurinn hefst kl. 14.00 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Fram- sögn flytur Siguröur Líndal, lagaprófessor. Síöan vera almennar umræöur og fyrirspurnir. Aðalfundir hverfafélaga sjálfstæðismanna í Reykjavík: Aöalfundur Fólags sjálfstæöismanna f Nea- og Melahverfi veröur haldinn 24. októbw 1964 kl. 20.30 i hlióarsal Hótel Sögu. Aöalfundur Fólags sjálfstæöismanna í Laugamaahvarfi veröur ha- Idinn mióvikudaginn 24. októbar 1984 kl. 20.30 f Sjálfatæóiahúainu Valhöll. Aöalfundur Félags sjálfstæölsmanna i Árbrajar- og Seláehverfi verö- ur haldlnn fimmtudaginn 1. nóvambar 1964 kl. 20.30 f fóiegaheimil- inu aó Hraunbæ 102 b. Aöalfundur Féfags sjálfstæólsmanna í Auaturbæ og Noröurmýri veröur haldlnn fimmtudaginn 25. októbar 1964 kl. 20.30 f Sjálfatæó- iahúainu Valhöfl. Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna í Háaleitishverfi verður haldinn fimmtudaginn 25. október kl. 20.30 f SjáHstaóishúainu Valhöll. Aöalfundur Fólags sjálfstæöismanna i Bakka- og Stakkjahverfi verö- ur haldinn fimmtudaginn 25. október kl. 20.30 f Sjálfstæóishúainu Valhðll. Áöur auglýstum aðalfundi Fólags sjálfstæöismanna í Hóla- og Folla- hvarfi sem halda átti miövikudaginn 24. október 1984 i Menningar- miöstööinni vió Geröuberg er frastaó um óákvaóinn tfma vegna verkfalls borgarstarfsmanna. Áöur auglýstum aöalfundi Fétags sjálfstæöismanna í Skóga- og Sal- jahvarfi sem halda átti flmmtudaginn 25. október 1984 í Menning- armiöstööinni vlö Geröuberg er frestaó um óákvsóinn tima vegna verkfalls borgarstarfsmanna. Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.