Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Aðstoda námsfólk
i islensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason, magister,
Hrannarstíg 3. sími 12526.
Kápur og jakkar
(meö víöum ermum), sauma ettir
máli. Á úrval af ullarefnum og
skinnkrögum. Skipti um fööur í
kápum.
Kápusaumastofan „Díana",
Miötúnl 78, sími 18481.
Svefnbekkur
til sölu Uppl. í síma 45799.
Skipti — söfnun mynt
— frímerki — öll lönd
Skrifiö til:
Clauton L. Hotden, 92 Captain
Bacon Road, South Yarmouth,
Mass. — 2664, U.S.A.
íslensk frímerki
(Stimpluö úrklippa af umslagi)
óskast keypt. Aöeins litlar úr-
klippur koma til greina. Greiöist
eftir móttöku meö ávísun. Einnig
óskast heil umslög meö frímerki
og stimpli.
Jes Pors, Godthábsvej 207,
DK-2720, Vanlöse, Danmark.
Veröbréf og víxlar
í umboössölu. Fyrirgreiöslu-
skrlfstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17, s.
16223.
USA/ Canada/ Evrópa
Þúsundir klúbbmeölima á öllum
aldri óska eftir pennavinum eöa
öörum félagsskap.
Scanna — Ml„ P.O. Box 4,
Pittsford, N.Y. — 14534, USÁ.
Þú átt skiliö
að fá meira kaup
Skrifaöu okkur og fáöu erlendan
upplýsingabækling atvinnurek-
enda. öll störf á skrá. Sendu £2
(eöa aöra mynt) til:
Interservice, Box 32, Veitvet,
Oslo 5, Norge.
Kaupi bækur
Heil söfn og stakar betri bækur.
Met fyrir skipta- og dánarbú.
Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu
52, Reykjavik, simi 29720.
húsnæöi
í boöi
□ Glitnir 598410257 — 1.
Til leigu
Eitt herbergi og eldhús á jarö-
hæö í Melahverfi. Tilboö sendist
augldeild Mbl. merkt: „C —
7816“.
Kristníboössambandið
Bænastund veröur i kristni-
boöshúsinu Betaniu Laufásvegi
13 i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Myndakvöld Útivistar
Fyrsta myndakvöld vetrarins
veröur fimmtudaginn 25. októ-
ber kl. 20.30 aö Borgartúnl 18
(Sparisj. Vélstjóra). Sýndar
veröa myndir úr Hornstranda-
feröum sumarsins. Allir vel-
komnir. Kaffiveitingar í hléi.
Helgarferö 26.—28. okt.
Obyggöaferö um veturnætur —
óvissuferö. Vetri heilsaö i
óbyggöum. Gist f sæluhúsi
Uppl. og farmiöar á skrifst.
Lækjargötu 6a. simar 14606 og
23732. Sjáumst.
Útivist
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9 fund-
ur i kvöld miövikudag kl. 20.30.
ÆT
\ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsia
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 1.
nóvember. Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 76728 og
36112.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
sími 685580.
þjónusta
Innflytjendur —
Framleiðendur
Getum bætt viö okkur pökkun á sælgæti og
matvælum meö fullkomnum vélum.
Pökkun, HAGVER, dreifing,
Dalshrauni 11, s. 51570.
húsnæöi i boöi
Til leigu
4ra herb. ca. 100 fm íbúö í Hlíðunum til leigu
strax.
Tilboö merkt: „Hlíöarnar — 1529“ sendist
augl.deild Mbl. fyrir 27. þ.m.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 60 fm salur (má innrétta) á 3. hæö í
nýju húsi, vestast í vesturbænum.
Upplýsingar í síma 24828.
Skrifstofuhúsnæði 100 fm
Til leigu er full innréttaö, vandaö skrifstofu-
húsnæöi, á efstu hæö í háhýsi meö fögru
útsýni. Húsnæöiö er laust strax.
Upplýsingar veittar í síma 82300, á skrif-
stofutíma.
Lögtaksúrskurður
Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum,
en ógreiddum þinggjöldum ársins 1984,
álögöum í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu
og Ólafsvíkurkaupstað, en þau eru: tekju-
skattur, eignaskattur, sóknargjald, kirkju-
garösgjald, slysatrygging v/heimilis, vinnu-
eftirlitsgjald, slysatryggingagjald atvinnurek-
enda skv. 36. gr., lífeyristryggingagjald at-
vinnurekenda skv. 20. gr., gjald í fram-
kvæmdasjóö aldraðra, atvinnuleysistrygg-
ingasjóösgjald, sérstakur skattur á skrif-
stofu- og verslunarhúsnæöi, sjúkratrygg-
ingagjald, launaskattur, iönlánasjóösgjald og
iönaöargjald.
Ennfremur úrskuröast lögtak fyrir skipaskoö-
unargjaldi, lestargjaldi, vitagjaldi, bifreiða-
skatti, skoöunargjaldi bifreiöa, slysatrygg-
ingargjaldi ökumanna 1984, vélaeftirlits-
gjaldi, iögjöldum og skráningargjöldum
vegna lögskráöra sjómanna, sölugjaldi af
skemmtunum, gjöldum af innlendum
tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum, sölugjaldi, sem í eindaga er falliö, svo
og fyrir viöbótar- og aukaálagningum sölu-
gjalds vegna fyrri tímabila.
Lögtök veröa látin fara fram án frekari fyrir-
vara á kostnaö gjaldenda, en ábyrgö ríkis-
sjóös, aö liðnum 8 dögum frá birtingu úr-
skuröar þessa, ef full skil hafa þá ekki veriö
gerö.
Sýslumaður Snæfellsnes-
og Hnappadalssýslu,
Bæjarfógetinn í Ólafsvík,
Stykkishólmi 19. september 1984.
Ungir sjálfstæðismenn
Aöaltundur FUS i Noröur-lsafjaröarsýslu veröur haldlnn i Verkalyös-
húsinu Bolungarvík, flmmtudaginn 25. október kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Friðrik Friöriksson hagfræöingur og fyrsti
varaformaöur Sambands ungra sjálfstæö-
ismanna mætir á fundinn.
Nýir félagar hvattir til aö fjölmenna.
Stlómln.
Opið hús
Næstkomandi föstudag 26. október heldur skólanefnd Heimdallar
opiö hús í kjallara Valhallar kl. 20.00. Léttar veitlngar veröa í boöi.
Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Látiö öll sjá ykkur.
Skólanefndln.
Ríki, ríkisvaldið,
verkföll
Siguröur
Næstkomandi laugardag 27. október gengst
Heimdallur fyrir umræöufundi undir yfirskrift-
inni: Ríki, ríkisvald, verkföll. Fundurinn hefst
kl. 14.00 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Fram-
sögn flytur Siguröur Líndal, lagaprófessor.
Síöan vera almennar umræöur og fyrirspurnir.
Aðalfundir hverfafélaga
sjálfstæðismanna
í Reykjavík:
Aöalfundur Fólags sjálfstæöismanna f Nea- og Melahverfi veröur
haldinn 24. októbw 1964 kl. 20.30 i hlióarsal Hótel Sögu.
Aöalfundur Fólags sjálfstæöismanna í Laugamaahvarfi veröur ha-
Idinn mióvikudaginn 24. októbar 1984 kl. 20.30 f Sjálfatæóiahúainu
Valhöll.
Aöalfundur Félags sjálfstæölsmanna i Árbrajar- og Seláehverfi verö-
ur haldlnn fimmtudaginn 1. nóvambar 1964 kl. 20.30 f fóiegaheimil-
inu aó Hraunbæ 102 b.
Aöalfundur Féfags sjálfstæólsmanna í Auaturbæ og Noröurmýri
veröur haldlnn fimmtudaginn 25. októbar 1964 kl. 20.30 f Sjálfatæó-
iahúainu Valhöfl.
Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna í Háaleitishverfi verður haldinn
fimmtudaginn 25. október kl. 20.30 f SjáHstaóishúainu Valhöll.
Aöalfundur Fólags sjálfstæöismanna i Bakka- og Stakkjahverfi verö-
ur haldinn fimmtudaginn 25. október kl. 20.30 f Sjálfstæóishúainu
Valhðll.
Áöur auglýstum aðalfundi Fólags sjálfstæöismanna í Hóla- og Folla-
hvarfi sem halda átti miövikudaginn 24. október 1984 i Menningar-
miöstööinni vió Geröuberg er frastaó um óákvaóinn tfma vegna
verkfalls borgarstarfsmanna.
Áöur auglýstum aöalfundi Fétags sjálfstæöismanna í Skóga- og Sal-
jahvarfi sem halda átti flmmtudaginn 25. október 1984 í Menning-
armiöstööinni vlö Geröuberg er frestaó um óákvsóinn tima vegna
verkfalls borgarstarfsmanna.
Metsölublad á hverjum degi!