Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 59 ŒT9 SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI Setja ber markviss- ari umferðarrefflur Hér má sjá hvar bflstjóri hefur tekið til bragds aö leggja bfl sínum þar sem kyrfilega er merkt að svo megi ekki. Bréfritari spyr hvort hækka eigi sektir til að koma í veg fyrir umferðarbrot. Kæri Velvakandi. Með þessu bréfi vil ég færa Reykjavíkurborg þakkir fyrir það góða framtak að láta leggja á ný hellur á stóra kafla af gangstétt- um miðbæjarins í Reykjavik. Bæði er það mikil prýði fyrir bæinn og auk þess einstaklega gott fyrir okkur sem ferðumst fótgangandi um borgina, og að sjálfsögðu einn- ig fyrir þá sem aka í bifreiðum og hafa verið svo heppnir að fá bíla- stæði. Nú vona ég að bifreiðaeigendur taki sig til og hlífi gangstéttunum við þungum bílhjólum og freistist ekki til að leggja bifreiðum sínum uppi á gangstéttum. Til þess má rekja brotnar hellur. Það má sjá að borgaryfirvöld hafa þetta í huga þar sem víða er búið að setja sterklega járnboga á gangstéttir til að kom í veg fyrir það að bifreiðir aki upp á stéttirn- ar. Segja má að það sé vonlaust verk að koma í veg fyrir slíkt með þeim hætti, því ekki verða bogarn- ir settir meðfram öllum götum. Nú ætla ég að gera tillögu sem ég vona að ekki verði túlkuð með sama fráleita hættinum og tillaga Þórs Vilhjálmssonar í mannrétt- indamálum að með henni væri stefnt að því að koma blaða- mannastéttinni á sakamanna- bekkinn. Með lögum eru settar reglur um umferðarrétt á mörgum mismunandi sviðum. Tilgangur umferðarlaga er að skýrgreina þann rétt sem bifreiðaökumenn eiga á vegum og þann rétt sem fótgangendur eiga á gangstéttum og til að komast yfir götur, svo dæmi sé tekið. Slysavörnin er fólgin í því að aðskilja þessa tvo Hljómplötur í útvarpi illa handleiknar Kæri Velvakandi. Ég vil biðja þig um að vekja athygli hljóðvarpsins á því hve margar af hljómplötum sem notaðar eru við útsendningar eru illa farnar. í dag var útvarpað tveim tónverkum eftir Beethoven, pí- anókonsert og Edmont-forleik. Báðar hljómplöturnar voru mjög rispaðar og að öðru leyti óhæfar til notkunar í hljóð- varpinu. Einu sinni átti ég plötu sem ég lánaði til notkunar í hljóð- varpi. Eftir nokkurn tíma fékk ég plötuna aftur í hendur og þá var hún mjög illa farin. Ekki var aðeins mikið af fingraför- um, ryki og rispum á plötunni heldur var einnig umslagið með eindæmum lúið. Síðan hefur mig grunað að ekki sé allt með felldu með hvernig plötur eru handleikn- ar. Staðfestingu fékk ég á þessu þegar ég sá sjónvarps- mynd á hátíðisdegi Ríkisút- varpsins. Þar var mynd af þuli nokkrum að setja plötu á fón- inn. Hvílík vinnubrögð. Niðurstaða þessa bréfs er augljós: Áskorun til starfs- manna Ríkisútvarpsins um að handleika hljómplötur þær með varúð sem keyptar hafa verið af rausn til að nota til útsendinga. Með bestu kveðju. Hlustandi þætti þannig að engir árekstrar verði. Ég hef nokkrum sinnum gefið mig á tal við lögreglumenn sem standa í því með uppgjafarsvip að festa stöðumælamiða á bifreiðir. Árangur af þeirra starfi sýnist lít- ill sem enginn, enda sektirnar lág- ar og innheimta þeirra erfið. Það merkilega er að það skuli vera lít- ill munur á sekt hvort brotið sé einfalt, t.d. bifreið án greiðslu á stöðumæli eða hvort brotið sé margfalt, bifreið öfugu megin á götunni, við brunahana, á götu- horni, o.s.frv. Þarna myndi í mörgum löndum vera stighækk- andi sekt. Hér um árið var haft orð á því af hálfu Umferðarráðs i tíð Péturs Sveinbjarnarsonar að koma ætti upp punktakerfi þannig að brot færu stighækkandi eftir tíðleika og svo gæti farið að mælirinn fylltist ekki endilega af akstri undir áhrifum áfengis, heldur t.d. minniháttar árekstri. Þá er hin aðferðin fullkomlega möguleg eins og víða er notuð að færa bílana af staðnum, flytja þá í geymslu. ökumaður verður þá að sækja bíl sinn, greiða sekt og kostnað. Þess var getið fyrir síð- ustu jól að gripið yrði til þessa ráðs. Síðan hefur ekki af þessu hevrst. 1 áranna rás hefur herferð af Skúli Helgason heldur áfram að ræða eignarrétt á landi (5ta þ.m.) í framhaldi af athugasemd minni um ofríki og landslög (31sta f.m.). Athugasemd mín var ekki sett fram til að verja eignarrétt á landi, heldur taldi ég fráleitt að kenna nýtingu eignarréttar og veiðiréttar, sem byggir á landslög- um, við ofríki, með yfirskrift sem blaðið hafði sett á pistil Skúla í samræmi við orð hans og merkingu (Búa íslendingar við ofríki bænda?) Ekki þræti ég fyrir það, að ýmis dæmi eru um það að eignarréttin- um hafi verið beitt óheppilega, hvort sem um landareign, fasteign eða lausafé er að ræða. En það er ekki nóg að benda á misnotkun. þessu eða hinu taginu verið notuð í lögreglustjórn. Árangur hefur ekki verið mikill — kannski eng- inn. Ég tel nauðsynlegt að vinna jafnt og þétt árum saman að því að framfylgja lögunum og láta ökumenn (ég er fristundaökumað- ur) finna iafnt og þétt fyrir armi laganna. I stað þess að rjúka upp til handa og fóta með Vökubíl fyrir jólin verði jafnt og þétt í til- tölulega litlum mæli unnið á öll- um sviðum löggæslunnar, t.d. þessu sem nefnt var að færa bíla af staðnum. Ég er næsta viss um að við hög- um okkur öðru vísi í umferðinni í grannlöndum okkar t.d. í mörgum borgum Vestur-Þýskalands, Bandaríkjanna og í Noregi, vegna þess að stranglega er framfylgt reglum, þó án alls óskapagangs. Sá maður sem lent hefur í því að láta fjarlægja bíl sinn í fjarlægri borg, lætur sig það ekki henda á nýjan leik. En hann gerir það í Reykjavík, þar sem hann sleppur billega frá flestum brotum þótt það valdi óreiðu í umferðinni, óþægindum fyrir gangandi og tjóni á umferðarmannvirkjum (brotnum gangstéttarhellum). Hvort viljum við? Hér er um hagsmunamál að ræða sem borgaryfirvöldin þurfa að hafa forgöngu um gagnvart lögreglu. heldur þarf að setja fram tillögur um úrbætur sem hafa almennt gildi og festa má i lög. Skúli kveðst ekki finna að eign- arrétti á jörðum niðri í byggð. Þá kemur að því að ákveða mörkin milli byggðar og óbyggðar. Hvar skyldu mörkin vera í Esjunni, svo ég tilgreini það sem við mér blas- ir? Hvernig á að koma landi ofar þeirra marka á hendur ríkisins? Hvernig á að færa eignarrétt á veiði undir ríkið, ef það þykir æskilegt? Hvernig á síðan að ráð- stafa þeim rétti? Ætli þá yrði ofan á að hleypa aðeins útlendingum í veiði til að hafa sem mestar gjald- eyristekjur af veiðinni? Björn S. Stefánsson. Hvernig má afnema eignarrétt á landi? — 1x2 3. leikvika — leikir 8. september 1984 Vinningsröd: 1 1 1-X 1 1-1 1 X-1 2 X 1. vinningur: 12 réttir — kr. 23.665,- 36729(4/11) 40325(4/11) 50522(4/11) 86002(6/11) 37189(4/11) 46344(4/11) 52004(4/11) 88655(6/11) 38178(4/11) 47701(4/11) 52014(4/11) 89578(6/11) 2. vinningur: 11 róttir — kr. 633,- 737 35875 40625 47959 86721 164177 739 35966 40652 50901 87048 286* 1186 36036 40704 51003 87049 35186* 1307 36100 40749 52005 87727 36633* 1644 36483 40762 52208 88016 37401* 3057 36487 41299 52015 88841 38031* 4779 37175 42094 52020 88843 38834* 7120 37184 42333 52030 89216 41685* 7662 37354 43436 52214 89579 46257* 7781 37427 43853 52224 89580 47348* 7816 37442 43920 85047 89620 48024* 9050 37515+ 44187 85102 89681 48060* 9544 37824 44869 85178+ 90001 48287* 9591 38051 44996 85180 90193 49010* 10578 38266 45139 85720 90320 51336* 12370 38432 45538 85864 90403 52160* 35065 38453 46146 85911 90540 52161* 35403 39888 46331 86082 160836 85181* 35479 40045 46770 86297 162910 161483* 35709 40481 46783 86532 162901 úr 2. leikviku 38272 * =2/11 Kærufrestur er til 5. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna tyrir lok kærufrests. 4. leikvika — leikir 15. september 1984 Vinningsröd: 121 — X21 — X1X — XX1 1. vinningur: 11 róttir — kr. 33.295,- 2230(1/10)+ 37173(4/10)+ 47880(4/10) 8958 37457(4/10)+ 48041(4/10)+ 35601(4/10)+ 44179(4/10)+ 87016(6/10) 2. vinningur: 10 róttir — kr. 675, 516 7641 37187 46391 85584+ 181172 981 8259 37303+ 48040 85798 181269 990 9880 37314+ 48527 86082 181270 993 10042 37466+ 49578 86083 2587*+ 1116 10043 38200 49828 86204 11571* 1264 10210 38390 50033 86296+ 36933* 1553 10343 38703 50045 86496 38516* 1618 10720 38715+ 50406 86735 44296* 1820 10979 38961 50522 87758 44458* 2184 11301 38988 50798 88253 47155* 2185 11315 40299 51090 88399 47161* 2199 11327 40302 51760 88445 47173* 2209 11992 40689 52066 88845 47175* 2976 13422 40957 52068 89206 47177* 3769 35358 41607 52252 89212 48049* 4368 35663 41740+ 52744 89588 48238* 4444 35664 43465 52745 90612 50777* 4625 35905 44404 52850 90622 51263* 5574 36270 44433 53385 163284 52032* 5576 36722 44578 53387 163312 52040* 5957 37076 44916 85235+ 164163 86870* 7164 37155 45275 85552 181131 87812* 7177 37170 45884 85560 181139 úr 3. ieikviku 313 Kærufrestur er til 5. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavtk. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrlr lok kærufr- ests. 5. leikvika — leikir 22. september 1984 Vinningsröð: 1 2 X — 1 X 1—XXX — X22 1. vinningur: 11 róttir — kr. 50.765,- 97(1/10) 10166 53525(4/10) 3431 37049(4/10) 54889(4/10) 2. vinningur: 10 róttir — kr. 1.305,- 198 13469 41066 49508 85614 91222 1346 14097 41158 50225 85890 164214 1456 14149 41225 50403 86572 38669* 1461 14235 41644 53529 86644 40241* 3307 36748 41695 53532 86819 40862*+ 3366 38087 43665 53535 86939 47745* 4472 38269 44608 53542 87055 48367* 4681 38335 45622 53693 87057 55075* 5231 39239 46630 53814+ 89160 90650* 8343 39272+ 46710+ 54179 89166 11954 40428 47530 54476 89374 11985 41063 48253 54477 89827 12135 41064 48920 54484 91174 13414 41065 úr 4. leikviku 46957 49134 55155 91177 * =2/10 Kærufrestur er til 5. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrlfstofunnl í Reykjavík. Vinningsupphæölr geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamióstööinni — REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.