Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 63 • Falcao, Brasilíumaðurinn snjalli (t.v.), verður ekki með í kvðld. Aö r " ofan: Ólympíuleikvangurinn í Róm þar sem leikur Roma og Wrexham ** ferfram. Lið Wrexham metið á tæpar tólf milljónir Roma á tæpar 500! — liðin mætast í kvöld í Rómaborg Frá Bob Honiwuy, fréttamanni MorgunbtaSsina á Englandi. ÍTALSKA liðiö AS Roma, sem i vor lék til úrslita um Evrópubik- arinn gegn Liverpool, fær Wrex- ham frá Wales í heimsókn á Ólympíuleikvanginn I kvöld — þar sem liöin leika ( 2. umferö Evrópukeppni bikarhafa. Wrex- ham sló Porto frá Portúgal úr keppninni í haust á eftirminni- legan hátt en Porto lák til úrslita í keppni bíkarhafa í vor. Wrexham leikur í ensku fjóröu deildinni — er þar með neöstu liö- um; er í 87. sæti í ensku deildun- um. En liöiö er frá Wales, og varö welskur bikarmeistari i vor og komst þar með í keppnina. f liöi Wrexham eru aöeins tveir leikmenn sem keyptir hafa veriö — og er liðiö metið fyrir upphæö sem svarar tæpum 1,2 milljónum ís- lenskra króna. Liö Roma er hins vegar stjörnum prýtt — þar á meöal eru brasilísku landsliös- mennirnir Paolo Roberto Falcao og Toninho Cerezo og ítalski landsliösmaöurin Bruno Conti. Fal- cao leikur ekki með í kvöld vegna meiðsla. Liö Roma er metiö á tæp- ar fimm hundruö milljónir krónal Þess má geta aö aðeins 40 áhangendur fóru meö Wrexham- liðinu til Rómar — og tapaöi félag- iö því 2.000 pundum áöur en lagt var af staö, þar sem ekki tókst aö fylla flugvélina sem tekin haföi ver- iö á leigu. Meöal áhorfendafjöldi á heima- leikjum Wrexham er 1700 manns en búist er viö þvi aö í kvöld veröi 60.000 áhorfendur á leik liösins í Róm. Þrír af þeim leikmönnum sem fóru meö Wrexham til italíu fékk liðið nýlega frá samtökum sem Iþróttir á fjórum síöum í dag og 63- vinna aö því aö greiöa götu ungs fólks — en þeir voru allir atvinnu- lausir. Tveir þeirra, sem sitja munu á varamannabekknum, eru 17 ára — en sá þriðji, varamarkvöröur liösins, Kevin Jones, er 16 ára og svo gæti fariö að hann þyrfti aö leika í kvöld — ef Stuart Parker veröur ekki búinn aö ná sér af meiðslum í öxl sem hafa hrjáö hann undanfariöl! Heimir utan Heimir Karlsson, landsliðsmaöur úr Víkingi, hefur skrifað undir at- vinnumannasamning við hol- lenska úrvalsdeildarliðið Excels- Evrópu- keppnin UNDANKEPPNI heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu hefur verið ( fullum gangi aö undanförnu. Hér á eftir fara úrslit leikja og staða í riðlun- um: 1. riöill: Belgía — Albanía 3:1 Pólland — Grikkland 3:T Fleiri leikir hafa ekki fariö fram, þannig aö staöan er nokkuö Ijós. 2. riðill: Vestur-Þýskal. — Svíþjóö 2:0 Rudi Völler og Karl Heinz Rummenigge Þjóöverja. Portúgal V-Þýskaland Tékkóslóvakía Malta Svíþjóö skoruöu fyrir 2 2 0 0 110 0 10 0 1 0 0 0 0 2 0 0 2 4:1 4 2:0 2 1:3 0 0:0 0 0:3 0 3. riöill: N-Írland — Rúmenía 3:2 England — Finnland 5:0 Mark Hately (2), Bryan Rob- son, Kenny Sansom skoruöu fyrir England, auk þess sem finnskur varnarmaöur skoraöi sjálfsmark. 5. riðill: Holland — Ungverjaland 1:2 Þetta er eini leikurinn sem fram hefur fariö í riölinum. 6. riðill: Sviss — Danmörk Noregur — írland Sviss 2 2 Noregur Danmörk írland Sovétr. 4 1 1 2 1 2 1 2 0 1:0 1:0 :0 4 :3 3 :1 2 :1 2 :2 1 7. riðill: Skotland — island Spánn — Wales Skotland 1 1 Spánn 1 1 fsland 2 1 Wales 2 0 3:0 3:0 3:0 2 3:0 2 1:3 2 0:4 0 Fjórir leikmenn ÍA í Morgunblaðsliði ársins Morgunblaðiö hefur valið liö ársíns ( knattspyrnu — skipaö leikmönnum úr 1. deildarliöun- um, en blaðið valdi sem kunnugt er lið vikunnar eftir hverja umferð deildarkeppninnar í sumar. Eins og sjá má aö meöfylgjandi uppstillingu er hér um aö ræöa geysisterkt liö — á pappírnum a.m.k. Eina vandamáliö viö val liösins var það hve miðverðir liöanna hafa bersýnilega leikiö betur en bak- veröirnir — þannig aö til aö rétt- lætiö næöi fram aö ganga var ákveöiö aö setja Guöna Bergsson í stööu vinstri bakvaröar. Ekki er aö efa aö Guöni myndi skila þeirra stöðu vel — hann getur leikið alls staöar á vellinum. Morgunbiaösliöiö 1984 er skip- aö þessum leikmönnum: Bjarni Sigurðsson, ÍA Óskar Gunnarsson, Þór Þorgrímur Þráinsson, Val Guöni Bergsson, Val Erlingur Kristjánson, KA Guöm. Þorbjörnsson, Val Karl Þóröarson ÍA Árni Sveinsson ÍA Guöm. Steinsson, Fram Ragnar Margeirsson, ÍBK Höröur Jóhannesson, IA. y/* • Guðmundur Guðni • Bjarni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.