Morgunblaðið - 24.10.1984, Page 60

Morgunblaðið - 24.10.1984, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 Úrslit í körfunni Körfuknattleiksvertíðin er hafin, en hljótt hefur verió um körfuboltamenn í verkfalli prentara. Nokkrir leikir hafa farið fram í íslandsmótinu. Úrslit leikja í 1. deild karla til þessa eru þessi; hálfleiks- tölur í sviga: UMFG — Reynir 65:78(36:35) ÍBK — Reynir 92:76 (47:29) Fram — Þór 80:54 (30:30) Reynir — Þór 56:55 (28:35) UMFG — ÍBK 66:81 (24:40) 2. deild karla: A-riðíll: Bræður — UMFS 56:55 B-riðill: UBK — Esja 97:54 ísland vann Saudi-Arabíu ÍSLENDINGAR léku vináttu- landsleik viö Saudi-Arabíu ytra þriðjudaginn 25. sept- ember síöastliðinn. ísland sigraði 2:1, en leikurinn fór fram á gervigrasvelli. Gunnar Gíslason og Guðmundur Steinsson geröu mörk ís- lands. Þess má geta að ferðin til Saudi-Arabíu var KSÍ al- gjörlega að kostnaðarlausu. Saudi-Arabarnir buðu til leiksins. Fram og Valur sigurvegarar VALUR varö Reykjavíkur- meistari í handknattleik í ár í karlaflokki og Fram í kvenna- flokki. Mótið fór fram meðan á verkfalli prentara stóð. Valur sigraöi Víking 16:14 í úrslita- leik og Framstúlkurnar lögðu Val 24:12 í úrslitaleik kvenna- flokksins. Vetrardagsmót- í badminton VETRARDAGSMÓT unglinga í badminton verður haldið í húsi TBR 27. og 28. október næstkomandi. Þátttökutil- kynningar verða aö hafa bor- ist í síöasta lagi á morgun, fimmtudag. Kárí Norður- landameistari KÁRI Elísson Akureyri varð Norðurlandameistari í 67,5 kg flokki í kraftlyftingum fyrir skömmu. Kári, sem átti Norö- urlandameistaratitilinn í þess- um flokki að verja, lyfti sam- tala 627,5 kg. Hann lyfti 220 kg í hnébeygju, 147,5 kg í bekkpressu og í réttstöðulyftu lyfti hann 260 kg sem er fs- landsmet. Ársþing FRÍ ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- bands fslands verður haldið í Reykjavík, nánar tiltekiö á Hótel Esju, 24. og 25. nóvem- ber næstkomandi. Hefst þing- haldiö klukkan 10 árdegis laugardaginn 24. nóvember. Erindi, sem félög og sambönd hyggjast leggja fyrir þingiö, þurfa að hafa borizt skrifstofu FRÍ í síðasta lagi hálfum mán- uði fyrir þing. James til Loftus Road — QPR keypti hann á 100.000 pund Frá Bob Hennmty, tréttamannl Morgunblaðaina, f gar. ALAN Mullery, framkvæmdastjóri QPR, hefur keypt welska lands- liðsmanninn Robbie James frá Stoke City fyrir 100.000 pund. James, sem lék lengi með Swansea, lék á Laugardalsvellin- um í haust er fsland sigraði Wal- 08 1:0 í heimsmeistarakeppninni. Eins og við sögöum frá í gær keypti QPR nýjan framherja á dög- unum, John Burne frá York. Þaö er því greinilegt aö Mullery hyggst breyta liöi sínu talsvert á næst- unni. Hann viröist hafa næga pen- inga til umráöa. Mullery beiö á Heathrow-flug- velli þegar landsliö Wales kom frá Spáni í síöustu viku — ræddi viö James er hann kom í flugstöövar- bygginguna og fljótlega tókust meö þeim samningar, eftir aö Stoke haföi gefiö samþykki sitt. Forráöamenn Spurs hræddir Forráöamenn Tottenham eru hræddir um aö áhangendur félags- ins veröi meö ólæti í Brúgge í dag — en í kvöld leikur liöiö viö FC Brugge í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Tottenham baö Brugge um leyfi til aö sjónvarpa leiknum beint á stóran skerm á White Hart Lane en belgíska liðiö neitaöi. Hélt aö Englendingarnir væru aö þessu til aö þéna peninga. Tottenham auglýsti í blööum í Englandi í gær aö ef einhverjir áhangendur liðsins yröu handtekn- ir í Belgíu yrðu þeir útilokaöir frá leikjum á White Hart Lane í fram- tíöinni. Graham til City? Manchester United hefur samiö um sölu á Arthur Graham til ná- grannaliösins Manchester City. Veröiö er 25.000 pund. Svo gæti einnig fariö aö Graham færi til Stoke — hann ræddi viö forráða- menn félagsins í gær. • Broddi Krístjánsson lék mjög vel (ferðinni til Svíþjóðar. Evrópukeppni félagsliða í badminton: Lið TBR í 3.—4. sæti LIÐ FRÁ Tennis- og badminton- féiagi Reykjavíkur tók þátt í Evr- ópukeppni félagsliöa í badminton sem haldín var í Malmö í Svíþjóð um helgina, og varö þar í 3. til 4. sæti. Þátttökuþjóöirnar voru fimmtán að þessu sinni. Liö TBR var skipaö eftirtöldum: Brodda Kristjánssyni, Guömundi Adolfssyni, Þorsteini Páli Hængs- syni, Jóhanni Kjartanssyni, Sigfúsi Ægi Árnasyni, Wang Junjie, Þór- dísi Edwald, Kristínu Magnúsdótt- ur, Elísabetu Þórðardóttur og Ingu Kjartansdóttur. TBR lenti í riöli meö Middles- brough frá Englandi, Reinhausen frá Þýskalandi og Genefe frá Sviss. Fyrsti leikurinn var gegn Middlesbrough. Wang, Broddi, Þórdis og Elísabet sigruöu í ein- liöaleik. Broddi og Þorsteinn töp- uöu tvíliöaleik karla. Kristín og Þórdís unnu tvíliöaleik kvenna og loks töpuöu Sigfús og Kristín tvenndarleiknum. Úrslitin því 5:2 fyrir TBR. Næst var leikiö gegn þýsku meisturunum Reinhausen. Wang og Broddi unnu einliöaleiki karla. Þórdís og Elísabet töpuöu einliöa- leikjum kvenna og Kristín og Þór- dís töpuöu tvíliöaleik kvenna. Sig- fús Ægir og Jóhann unnu tvíliöa- leik karla og loks unnu Broddi og Kristín tvenndarleikinn. 4:3 fyrir TBR. Síöasti leikurinn var gegr Svisslendingunum. Broddi, Guö- mundur, Þórdís og Elísabet unnu einliöaleikina. Þórdís og Elísabet unnu tvíliöaleik kvenna. Jóhann og Sigfús Ægir unnu tvíliöaleik karia og loks unnu Inga og Þorsteinn tvenndarleikinn. Úrslitin 7:0 fyrir TBR, sem þar meö haföi sigraöi I riölinum. Þjóöverjarnir uröu i ööru sæti. Englendingarnir númer þrjú • Þórdís Edwald. og Svisslendingar ráku lestina. j undanúrslitunum lék TBR gegn þáverandi Evrópumeisturum, Gentofte frá Danmörku. í hinum undanúrslitunum áttust viö Aura frá Sviþjóð og Duinvicjk frá Hol- landi. j leiknum gegn Gentofte tapaöi Broddi einliöaleik. Guömundur Þórdís og Elísabet töpuöu einnig sínum einliöaleikjum, en þau sigr- uöu andstæðinga sína í fyrstu lot- unum. Jóhann og Sigfús töpuöu tviliöaleik karla eftir mikla barátta og þaö geröu einnig Kristín og Þórdís. Loks töpuöu Kristin og Broddi tvenndarleiknum. Úrslitin Norðurlandamótið í hand- knattleik hefst í Fínnlandi á morgun. íslenski landsliðshópur- inn kom þangaö í fyrrakvöld, en fyrsti leikurinn er gegn heima- mönnum á morgun. Landliöshópurinn er þannig skipaöur: Markveröir: Brynjar Kvaran, Einar Þorvarðarson og Kristján Sigmundsson. Aörir leikmenn: Þorbergur Aöal- steinsson, Karl Þráinsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Jakob Sigurös- son, Sigurður Gunnarsson, Páll Ólafsson, Kristján Arason, Geir því 7:0 fyrir danska liöiö. í úrslitum keppninnar vann sænska liöiö þaö danska 5:2. í feröinni var leikinn einn lands- leikur viö Norömenn. Broddi, Guö- mundur og Kristín sigruöu í ein- liöaleik. Þórdis tapaöi sínum einliöaleik. Elísabet og Þórdís sigr- uöu í tvíiiöaleik kvenna og Broddi og Þorsteinn töpuöu tvíliöaleik karla. Jóhann og Sigfús unnu hins vegar 2. tvíliöaleik karla og loks töpuöu Kristín og Guðmundur tvenndarleik. Úrslitin 5:3 fyrir fs- land. Þetta er i annaö sinn í röö sem ísland sigrar Norömenn i landsleik. Sveinsson, Hans Guömundsson, Þorbjörn Jensson, Steinar Birgis- son og Viggó Sigurösson. ísland leikur á morgun gegn Finnum, á föstudag gegn Svíum og á laugardag gegn Norömönnum og Dönum. Þeir fjórir leikmenn sem spila meö vestur-þýskum liöum fengu ekki leyfi þeirra til aö taka þátt i Noröurlandamótinu. Þaö eru þeir Alfreö Gíslason (Essen), Siguröur Sveinsson (Lemgo), Atli Hilmars- son (Bergkamen) og Bjarni Guö- mundsson (Weinne Eickel). NM í handbolta að hefjast í Finnlandi: Fyrsti leikurinn gegn heimamönnum Tvö töp ÍR í úrvalsdeildinni Tveir ieikir hafa farið fram í úr- valsdeildinní í körfuknattleik til þessa — báöir vitanlega meðan á verkfalli prentara stóð. Njarövík- ingar sigruðu ÍR í fyrri leiknum 82:52 (36:32) í Njarövík — og í síöari leiknum, sem fram fór um helgina, sigraöi KR ÍR 87:70. Stigaskorarar í leikjunum tveim- ur voru sem hér greinir. UMFN — ÍR 82:52 (36:32) UMFN: Valur Ingimundarson 28, ísak Tómasson 14, Árni Lárusson 10, Ellert Magnússon 7, Hreiöar Hreiðarsson 7, Teitur Örlygsson 6, Jónas Jóhannesson 6, Helgi Rafnsson 2 og Gunnar Þorvarö- arson 2. ÍR: Ragnar Torfason 10, Karl Guölaugsson 10, Kristinn Jör- undsson 9, Hjörtur Oddsson 6, Jón Jörundsson 6, Björn Steffen- sen 6, Gylfi Þorkelsson 4, Vignir Hilmarsson 1. ÍR — KR 70:87 (35:40) ÍR: Hreinn Þorkelsson 22, Jón Jörundsson 16, Karl Guölaugsson 9, Gylfi Þorkelsson 6, Bragi Reyn- isson 5, Kristinn Jörundsson 4, Hjörtur Oddsson 4, Björn Steff- ensen 4. KR: Ólafur Guömundsson 19, Guöni Guönason 17, Kristján Rafnsson 14, Birgir Mikaelsson 13, Matthías Einarsson 11, Ágúst Líndal 5, Þorsteinn Gunnarsson 4, Ómar Guömundsson 2 og Ómar Scheving 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.