Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1
... ........................................—— .........-
Til leigu
Herbergi meö húsgöngum í
miöbænum, fyrir reglusaman
námsmann. Uppl. i sima 10471.
r ”• vv—w~yyv—n»--
■ húsnæöi '■
; óskast ■
—JÍAA.AM—áAA._AA-*_I
Herbergi óskast
til leigu í Reykjavík, helst i gamla
bænum. Aögangur aö baöi og
eldhúsi æskilegur. Vlnsamlegast
hafiö samband viö Sigurö i síma
93-8669.
Teppasalan
er á Hliöarvegi 153, Kópavogi.
Simi 41791. Laus teppi i úrvali.
VERPBRÉFAMARKAOUR
HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ
KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA
m687770
SiMATlMI KL.IO-12 OG 15-17.
Dyrasímaþjónusta
Gestur Arnarson,
rafvirkjam., sími 19637.
□ Hamar 59841117 — 1 H & V.
□ Gimli 59841127 —H.v.
Helgafell 59841117 VI — 2
I.O.O.F. 5 5 1661118V4 = SK
I.O.O.F.11 = 16601118V4 =
F.L.
Hjálpræðisherinn
i kvöld kl. 20.30 almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Kvennafélagiö Fríkirkj-
unnar í Reykjavík
Fundur á Hallveigastööum í
kvöld kl. 20.30. Gestlr á fundln-
um veröa Ævar og Örvar Aðal-
steinssynlr. Þeir syngja og leika
á hljóöfæri.
Stjórnin.
Sálarrannsóknafélag ís-
lands
Félagsfundur veröur haldinn i
kvöld aö Hótel Hofi v/Rauöar-
árstig kl. 20.30. Örn Guö-
mundsson flytur erindi sem hann
nefnir „Lífstróö".
f&nhjólp
Almenn samkoma i Þríbúöum,
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30.
Samhjálparkórinn syngur, vitn-
isburöir. Gunnbjörg Oladóttlr
syngur einsörtg. Ræöumaöur Óli
Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Heimatrúboöiö
Hverfisgötu 90
Muniö samkomuna í kvöld og
næstu kvöld kl. 20.30. Alllr vel-
komnir.
Völvufell 11
Almenn samkoma kl. 20.30.
Samkomustjóri Hafliöi Kristins-
son.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferö sunnudaginn
4. nóvember:
Kl. 13.00. Kaldársel — Undir-
hliöar — /atnsskarö Gengiö frá
Kaldársel í Vatnsskarö Létt
gönguleiö Brottför frá Umferö-
armiöstööinni, austanmegin.
Farmiöar viö bíl. Frítt fyrlr börn í
fylgd fulloröinna. Verö kr. 300,-
Feröafélag islands.
Sviðamessa Free-
portklúbbsins
veröur í Bústaöarkirkju, í kvöld
kt. 8.00 stundvislega. Ööur ær-
innar flutt af Sigfúsi, spiluö verö-
ur Hrútavist. Vegleg verölaun.
Allar fjarverur litnar kindarlegum
augum.
Sviöanefnd.
Hvítasunnukirkjan Fíla-
delfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Samkomustjóri Sam
Daniel Glad.
AD.K.F.U.M
Amtmannstig 2B, fundur í kvöld
kl. 20.30. Bibliulestur um bæn-
ina, séra Ólafur Jóhannsson.
[ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
útboö
óskast í eftirtaldar bifreiöir skemmdar eftir
umferöaróhöpp:
Daihatsu Charmant árgerö 1979 (tveir bílar)
Mazda 323 árgerö 1982 (þrír bílar)
Fiat Uno 45S árgerö 1984
Fiat Panda 34 árgerö 1983
Daihatsu Cup Van 850 árgerö 1984
Galant 1600 árgerö 1981
Lada 1200 st. árgerö 1983
Toyota Carina GL árgerö 1982
Fiat 131 1400 árgerð 1980
Toyota Cressida árgerð 1978
Saab 900 GLE árgerö 1984
Subaru 4x4 árgerö 1981
Golf árgerö 1980
Lada Lux árgerö 1984
Colt árgerö 1983
Peugeot sendibirf. J9 árgerö 1982
Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Smiöjuvegi 1,
Kópavogi, laugardaginn 3. nóvember frá kl.
13.00—17.00.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu félags-
ins, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudag-
inn 5. nóvember.
Brunabótafélag Islands.
Geöhjálp
Fyrirlestur um reiöi veröur haldinn laugar-
daginn 3. nóvember nk. frá kl. 9—13.00 aö
Bárugötu 11. Uppl. veittar og þátttaka skráð
í síma 25990 í dag og á morgun frá kl.
16.00—18.00. Fyrirlesari Sigríður Þor-
steinsdóttir.
FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS
Flugvirkjafélag íslands
Aöalfundur í dag, 1. nóv. kl. 18.00 í félags-
heimilinu, Borgartúni 22.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
Innhverf íhugun
Tækni sem tryggir árangur. Almennur kynn-
ingarfyrirlestur veröur í kvöld aö Hverfisgötu
18 (gegnt Þjóðleikhúsinu) kl. 20.30. Innhverf
íhugun veitir djúpa hvíld, almenna vellíðan,
eykur sálarró og víkkar vitundina.
Allir velkomnir.
íslenzka íhugunarfélagiö.
Sími 16662.
Auglýsing
Landsfundur Samtaka um Kvennalista verö-
ur haldinn dagana 3. og 4. nóv. 1984, aö
Hótel Loftleiöum, Kristalssal.
Dagskrá fundarins hefst kl. 9 árdegis.
Konur, vinsamlega tilkynniö þátttöku á
skrifstofu Kvennalistans í Kvennahúsinu, sími
Landsfundarnefnd.
~ ýmislegt |
Menningarsjóður
Norðurlanda
Hlutverk menningarsjóös Noröurlanda er að
stuöla aö norrænni samvinnu á sviöi menn-
ingarmála. I þessum tilgangi veitir sjóöurinn
styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviöi
vísinda, fræöslumála og almennrar menning-
arstarfsemi. Á árinu 1985 mun sjóðurinn út-
hluta 10,3 milljónum danskra króna.
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag styrk-
veitinga úr sjóönum eru birtar í Lögbirtinga-
blaðinu. Umsóknareyöublöö og frekari upp-
lýsingar má fá frá skrifstofu sjóösins: Nord-
isk Kulturfond, Sekretariatet for nordisk
kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-
1205 Köbenhavn K, (sími (01) 114711), svo
og í menntamálaáöuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík.
Þak-Syllan
Þak-Syllan verndar þakrennur og þakrennu-
bönd. Þak-Syllan kemur í veg fyrir aö klaka-
brynja renni fram af þaki og valdi tjóni.
Póstsendum. Símar 91-23944.
Jólamarkaður
meö jóla húll um hæ, ef þú átt góöar vörur og
vilt selja á góðu verði getur þú fengiö bás.
Nánari upplýsingar í síma 82597 frá kl. 1—4
miðvikudag og fimmtudag, eöa leggiö inn
ykkar símanúmer á augl.deild Mbl. merkt:
„J — 2632“.
Til sölu
eru eftirtaldir munir úr þrotabúi Vöröufells hf.
Hillusamstæöa m/15 hillum, frístandandi.
2 stk. skrifstofustólar frá Stálhúsgögnum
(gamlir).
3 stk. skrifstofustólar frá Gamla Kompaníinu
hf. (nýlegir).
2 stk. skrifborö frá Gamla Kompaníinu hf.
(nýleg) ásamt viðfestum kálfum.
1 stk. skrifborð 150x75 ásamt frístandandi
kálfi.
1 stk. hægindastóll frá Gamla Kompaníinu hf.
1 stk. skjalaskápur 90x60 ásamt 4 viöfestum
hillum.
3 stk. hillur fyrir skjalamöppur.
Ýmis minni skrifstofubúnaöur s.s. hlaöaskúff-
ur, heftarar o.þ.h.
2 stk. reiknivélar Omic og Canon.
4 stk. Plegel plastplötur undir skrifborös-
stóla.
1 stk. ísskápur, lítill, af tegundinni Gram.
2 stk. skilveggir 150x80 cm.
1 stk. kaffivél Philips.
1 stk. súpuvél Jade Matic.
1 stk. Kienzle bókhaldsvél, mjög gömul.
Munir þessir veröa sýndir og seldir ef viðun-
andi tilboö fást, aö Síðumúla 21, 3. hæö,
Reykjavík, fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl.
16.30—18.00. Tilboöum skal skilað til undir-
ritaös eigi síðar en kl. 15.00 föstudaginn 2.
nóvember nk.
Viöar Már Matthíasson hdl.
Klapparstig 27.
101 Reykjavík.
húsnæöi óskast
4ra herb. íbúö
4ra herb. íbúö óskast til leigu miðsvæðis í
borginni. Uppl. í síma 11777.
Myndsjá.
Reknet
Ef þig vantar reknet, þá eigum viö þau á
góöu verði.
Netagerð Jóns Holbergssonar
HJALLAHRAUN111 220 HAFNARFIROI SIMI S4949