Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984
37
Lestun
Hamborg — Esbjerg
Ms. ísberg lestar vörur í Hamborg þann 5.11.,
umboðsmaöur Hans Eatisches, Seefr. sími
40-370-50, telex 214651 (mr. Buck).
Esbjerg þanne.—7.11.
Umboðsmaöur A/c. Breinholt sími 5-180411, telex 54101
(mr. ívan Larsen).
Ok hf.
Sími 43933.
G0TT
TILB0Ð
1) Leöurskór meö leöursóia.
Litur: vínrautt.
Kr. 498,-
2) Leöurskór meö svamp-
gúmmísóla, þægilegt innlegg
og tágrip.
Litir: hvítir, rauöir.
Kr. 499.-
Tilboðsverslunin
Barónsstíg 18 S: 23566
E
EUROCAPO
American express
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans! J
Hjartanlega
velkomin
Hjá okkur er opið á hverju kvöldi
og nóg til.aí ölJum veitingum
| Nýr sérréttaseðíll,
fáguð þjónusta,
og snilldarleikur Gudna Þ. Guðmundssonar
og
tT—>---- Geirlaugsdóttur á píanó ogfiðlu
famhjólp
Almenn samkoma
í þríbúöum,
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30.
Samhjálparkórinn syngur, vitnisburöir.
Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræöumaöur Óli
Ágústsson. Allir velkomnir. oar«hiáir.
SIEMENS
SIEMENS — hrærívélin MK 4500:
Fyrirferöarlítil og fjölhæf og
allir aukahlutir fylgja meö!
Verö
aðeins
kr. 6.500
• rífur, sker, saxar, hakkar og blandar
bæöi fljótt og vel.
Siemens — stendur ætíö fyrir sínu.
Siemens — einkaumboð:
SMITH & NORLAND HF.,
Nóatúni 4, 105 Reykjavík.
Sími28300.
KOMDU MEÐ TIL
Vikulegar ferðir í allan vetur á þriðjudögum frá 30. okt.
Þú getur valið um 10-, 17-, eða 24 daga ferð, — gisting á einum
glæsilegasta gististaðnum á Ensku ströndinni: Barbacan Sol.
Rúmgóðar íbúðir eða smáhýsi með svölum. Tvær sundlaugar,
veitingastaðir, barir, spilasalir og tennisvöllur.
íslenskur fararstjóri á Barbacan Sol er farþegum til trausts og
halds og fylgir þeim í skemmtilegar skoðunarferðir.
OG AMSTERDAM |
ÍSÖMUEERÐINNÍ
2ja nátta gisting í Amsterdam sem auðvelt er að framlengja. Gist
er á Hótel Pulitzer í hjarta borgarinnar, — sérkennilegt fyrsta flokks
hótel.
Komdu með til Kanarí og Amsterdam, — fáðu bækling og allar
upplýsingar hjá okkur.