Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984 31 • • r Oldrunarráð Islands: Bústaðakirkja. /Eskulýðsfélag kirkjunnar verður 20 ára i róstudaginn. 20 ára: Æskulýðsfélag Bústaðakirkju Æskulýðsfélag Bústaðakirkju verður 20 ára á föstudaginn, 2. nóvember. Það var stofnað af fyrstu fermingarbörnum séra Olafs Skúlasonar, dómprófasts, haustið 1964. í tileíni af því hitt- ast núverandi og fyrrverandi fé- lagar í Æskulýðsfélaginu í Bú- staðakirkju á föstudagskvöldið kl. 20:30. Þar verða rifjuð upp gömul kynni og brugðið á leik. Æskulýðsfélagið hvetur yngri og eldri félaga, ekki síst stofnfé- laga, til að mæta í Bústaða- kirkju á föstudaginn og taka þátt í afmæliskvöldinu. Aðalfundur og námstefna Aðalfundur Öldrunarráðs Islands verður haldinn næstkomandi föstudags- morgun 2. nóvember að Borgartúni 6. Aö loknum að- alfundinum verður efnt til námstefnu, sem er öllum opin. Á námstefnunni mun Dögg Pálsdóttir, deildarstjóri í Heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu, flytja erindi, sem nefn- ist „Hvað er að gerast í bygg- ingarmálum aldraðra?“ Þórir S. Guðbergsson, ellimálafulltrúi Reykjavíkurborgar, flytur erind- ið „Öryggismál aldraðra frá fé- lagsfræðilegu sjónarmiði" og Ólafur Mixa, læknir, flytur er- indið „Öryggismál aldraðra frá læknisfræðilegu sjónarmiði". Umræður verða að loknum er- indum. Aðilar Öldrunarráðs fslands eru nú 34, félagasamtök, stofnan- ir og einstaklingar. Ráðið var stofnað 21. október 1981. For- maður þess er séra Sigurður H. Guðmundsson. NIÐ BJOÐUNv METRINU BYRGINN ZtnmuESTonE Sagt er aö allir tali um veðrið, en enginn geri neitt í því.Við hjá BRIDGESTONEget- um að vísu ekki gert neitt við veðrinu, en við bjóðum stóraukið öryggi 1 vetrarakstri með hinum heimsþekktu ÍSGRIP vetrar- hjólbörðum. ÍSGRIP hjólbarðarnir eru úr sérstakri gúmmíblöndu, sem harðnar ekki í kuldum, þeir haldast mjúkir og gefa því einstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. Tryggðu öryggi þitt og þinna í vet- ur, keyptu BRIDGESTONE ÍSGRIP undir bílinn — þeir fást hjá hjólbarðasölum um land allt. Sérlega hagstætt verö. BILABORQ HF. Smiöshöföa 23 sími 812 99 ISGRIP Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 209 30. október 1984 Kr. Kr. Toll- Eúl KL09.I5 Kaup Sala gengi I Doliah 33,73« 33330 33320 I SLpund 40,729 40350 41,409 I Kaa dollari 25,591 25,667 25335 Donskkr. 3,0511 3,0602 3,0285 INorskkr. 33059 33172 3,7916 lSnnkkr. 33792 33907 33653 I FL mark 5,2926 53083 53764 I Fr. franki 33902 3,6009 33740 I Bolg. franki 03454 03471 03411 l Sv. franki 13,4035 13,4433 133867 1 Holl. gyllini 9,7605 9,7895 9,7270 1 V-þ. mark 11,0049 11,0375 10,9664 1ÍL líra 0,01774 0,01780 0,01761 1 Austurr. srh. 13681 13728 13607 1 PorL esrudo 0J066 03072 03073 I Sp. peseti 0,1964 0,1970 0,1959 1 Jap. jen 0,13720 0,13760 0,13535 1 lrskt pund 33,983 34,084 33,984 SDR. (SérsL dráttarr.) 33,4425 333418 Belg.fr. 03411 03427 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóötbækur_____________________17,00% Sparisjóðsreikningar meó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 20,00% Búnaöarbankinn............... 20,00% lönaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 20,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% lltvegsbankinn............... 20,00% Verzlunarbankinn............. 20,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% Iðnaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaöarbankinn'*.............. 2*30% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaóarbankinn............... 26,00% Innlónfskírteini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaóarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubanklnn.............. 24,50% Sparisjóóir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,50% Verðtryggóir reikningar miöaö vió lánskjaravísitölu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýóubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóðir................... 5,00% Samvlnnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaöarbankinn1*.............. 6,50% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýóubankinn — ávísanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaóarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir...................12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar..... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn..............12,00% Stjðmureikningan Alþýöubankinn2'............... 8,00% Safnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuðir eða lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reiknlng- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparhreltureikningar Samvinnubankinn............... 20,00% Innlendir gjakleyrisreikningar a. innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur i sterlingspundum.... 9,50% c. innstæóur i v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur i dönskum krónum..... 9,50% 1) Bónus greióist tM vióbótar vöxtum á 6 mánaóa reikninga sem ekki er tekió út af þegar innstæóa er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, i júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verótryggóir og geta þeir sem annaó hvort eru eldri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stofnaó slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextin Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn....... ....... 23,00% lönaóarbankinn............... 24,00% Landsbankinn......... ....... 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn...... ..... 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn..... ....... 24,00% Vióskiptavixlar, forvextir: Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaóarbankinn............... 24,00% Landsbankinn......... ....... 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn....... ....... 24,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn..... ....... 25,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiðslu á innl. markaö... 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl. 10,25% CbubfaRráf almAnii- oKuioflDrei, aimcnn. Alþýðubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn....... ....... 26,00% Landsbankinn............... 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viðskiptaskuldabrét: Búnaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóóir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verðtryggó lán i allt aö 2% ár Alþýðubankinn................. 9,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..... ......... 84»% lengur en 2% ár Alþýöubankinn................. 104»% Búnaóarbankinn................. 94»% lónaóarbankinn................10,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóöir................... 104»% Útvegsbankinn.................. 94»% Verzlunarbankinn..... ......... 94»% Vanskilavextir_____________________2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvixlar eru boönir út mánaðarlega. Meðalávöxtun ágústútboös......... 25,80% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfemanna rfkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er i er litilf jörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyriasjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oróin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 2.500 krón- ur fyrlr hvern ársfjóróung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísltölu, en lánsupphasöin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir okt. 1984 er 929 stig en var fyrir sept. 920 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,98%. Miöaö er viö visitöluna 100 í júni 1979. ByggingavMtala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá mlöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.