Morgunblaðið - 01.11.1984, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.11.1984, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984 31 • • r Oldrunarráð Islands: Bústaðakirkja. /Eskulýðsfélag kirkjunnar verður 20 ára i róstudaginn. 20 ára: Æskulýðsfélag Bústaðakirkju Æskulýðsfélag Bústaðakirkju verður 20 ára á föstudaginn, 2. nóvember. Það var stofnað af fyrstu fermingarbörnum séra Olafs Skúlasonar, dómprófasts, haustið 1964. í tileíni af því hitt- ast núverandi og fyrrverandi fé- lagar í Æskulýðsfélaginu í Bú- staðakirkju á föstudagskvöldið kl. 20:30. Þar verða rifjuð upp gömul kynni og brugðið á leik. Æskulýðsfélagið hvetur yngri og eldri félaga, ekki síst stofnfé- laga, til að mæta í Bústaða- kirkju á föstudaginn og taka þátt í afmæliskvöldinu. Aðalfundur og námstefna Aðalfundur Öldrunarráðs Islands verður haldinn næstkomandi föstudags- morgun 2. nóvember að Borgartúni 6. Aö loknum að- alfundinum verður efnt til námstefnu, sem er öllum opin. Á námstefnunni mun Dögg Pálsdóttir, deildarstjóri í Heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu, flytja erindi, sem nefn- ist „Hvað er að gerast í bygg- ingarmálum aldraðra?“ Þórir S. Guðbergsson, ellimálafulltrúi Reykjavíkurborgar, flytur erind- ið „Öryggismál aldraðra frá fé- lagsfræðilegu sjónarmiði" og Ólafur Mixa, læknir, flytur er- indið „Öryggismál aldraðra frá læknisfræðilegu sjónarmiði". Umræður verða að loknum er- indum. Aðilar Öldrunarráðs fslands eru nú 34, félagasamtök, stofnan- ir og einstaklingar. Ráðið var stofnað 21. október 1981. For- maður þess er séra Sigurður H. Guðmundsson. NIÐ BJOÐUNv METRINU BYRGINN ZtnmuESTonE Sagt er aö allir tali um veðrið, en enginn geri neitt í því.Við hjá BRIDGESTONEget- um að vísu ekki gert neitt við veðrinu, en við bjóðum stóraukið öryggi 1 vetrarakstri með hinum heimsþekktu ÍSGRIP vetrar- hjólbörðum. ÍSGRIP hjólbarðarnir eru úr sérstakri gúmmíblöndu, sem harðnar ekki í kuldum, þeir haldast mjúkir og gefa því einstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. Tryggðu öryggi þitt og þinna í vet- ur, keyptu BRIDGESTONE ÍSGRIP undir bílinn — þeir fást hjá hjólbarðasölum um land allt. Sérlega hagstætt verö. BILABORQ HF. Smiöshöföa 23 sími 812 99 ISGRIP Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 209 30. október 1984 Kr. Kr. Toll- Eúl KL09.I5 Kaup Sala gengi I Doliah 33,73« 33330 33320 I SLpund 40,729 40350 41,409 I Kaa dollari 25,591 25,667 25335 Donskkr. 3,0511 3,0602 3,0285 INorskkr. 33059 33172 3,7916 lSnnkkr. 33792 33907 33653 I FL mark 5,2926 53083 53764 I Fr. franki 33902 3,6009 33740 I Bolg. franki 03454 03471 03411 l Sv. franki 13,4035 13,4433 133867 1 Holl. gyllini 9,7605 9,7895 9,7270 1 V-þ. mark 11,0049 11,0375 10,9664 1ÍL líra 0,01774 0,01780 0,01761 1 Austurr. srh. 13681 13728 13607 1 PorL esrudo 0J066 03072 03073 I Sp. peseti 0,1964 0,1970 0,1959 1 Jap. jen 0,13720 0,13760 0,13535 1 lrskt pund 33,983 34,084 33,984 SDR. (SérsL dráttarr.) 33,4425 333418 Belg.fr. 03411 03427 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóötbækur_____________________17,00% Sparisjóðsreikningar meó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 20,00% Búnaöarbankinn............... 20,00% lönaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 20,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% lltvegsbankinn............... 20,00% Verzlunarbankinn............. 20,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% Iðnaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaöarbankinn'*.............. 2*30% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaóarbankinn............... 26,00% Innlónfskírteini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaóarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubanklnn.............. 24,50% Sparisjóóir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,50% Verðtryggóir reikningar miöaö vió lánskjaravísitölu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýóubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóðir................... 5,00% Samvlnnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaöarbankinn1*.............. 6,50% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýóubankinn — ávísanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaóarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir...................12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar..... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn..............12,00% Stjðmureikningan Alþýöubankinn2'............... 8,00% Safnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuðir eða lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reiknlng- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparhreltureikningar Samvinnubankinn............... 20,00% Innlendir gjakleyrisreikningar a. innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur i sterlingspundum.... 9,50% c. innstæóur i v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur i dönskum krónum..... 9,50% 1) Bónus greióist tM vióbótar vöxtum á 6 mánaóa reikninga sem ekki er tekió út af þegar innstæóa er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, i júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verótryggóir og geta þeir sem annaó hvort eru eldri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stofnaó slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextin Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn....... ....... 23,00% lönaóarbankinn............... 24,00% Landsbankinn......... ....... 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn...... ..... 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn..... ....... 24,00% Vióskiptavixlar, forvextir: Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaóarbankinn............... 24,00% Landsbankinn......... ....... 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn....... ....... 24,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn..... ....... 25,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiðslu á innl. markaö... 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl. 10,25% CbubfaRráf almAnii- oKuioflDrei, aimcnn. Alþýðubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn....... ....... 26,00% Landsbankinn............... 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viðskiptaskuldabrét: Búnaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóóir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verðtryggó lán i allt aö 2% ár Alþýðubankinn................. 9,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..... ......... 84»% lengur en 2% ár Alþýöubankinn................. 104»% Búnaóarbankinn................. 94»% lónaóarbankinn................10,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóöir................... 104»% Útvegsbankinn.................. 94»% Verzlunarbankinn..... ......... 94»% Vanskilavextir_____________________2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvixlar eru boönir út mánaðarlega. Meðalávöxtun ágústútboös......... 25,80% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfemanna rfkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er i er litilf jörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyriasjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oróin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 2.500 krón- ur fyrlr hvern ársfjóróung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísltölu, en lánsupphasöin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir okt. 1984 er 929 stig en var fyrir sept. 920 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,98%. Miöaö er viö visitöluna 100 í júni 1979. ByggingavMtala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá mlöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.