Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984 í DAG er fimmtudagur 1. nóvember, Allra heilagra messa, 306. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 00.22 og síödegisflóö kl. 13.03. Sólarupprás í Rvík kl. 09.11 og sólarlag kl. 17.10. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.11 og tungliö er í suöri kl. 20.36. (Almanak Háskólans.) Fariö því og gjöriö allar þjóöir aö lærísveinum, skírið þá í nafni fööur, sonar og heilags anda og kenniö þeim aö halda allt þaö sem ég hef boö- iö yöur. (Matt. 28,19.) KROSSGÁTA 1 2 3 B ■4 ■ 6 1 r . 4- m 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: I. lof«, 5. Axíuland, 6. blunda, 7. húA, 8. stal, 11. tryllt, 12. keyra, 14. drukkin. 16. grenjaAi. LÓÐRÍTT: 1. löng röA, 2. hljóAfæriA, 3. íugls, 4. rita, 7. töf, 9. fugl, 10. Irekka, 13. fcAi, 15. samhljóAar. LAUSN SfmiSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hrapps, 5. Aó, 6. áfalls, 9. nól, 10. ás, 11. kr., 12. ana, 13. innu, 15. eti, 17- nóttin. l/H)Rf;l'l: 1. hráskinn, 2. aAal, 3. pól, 4. sessan, 7. fórn, 8. lán, 12. autt, 14. net, 16. II. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. { dag, 1. O” nóvember, er áttræð Guðrún Ásmundsdóttir kaup- kona, Skagabraut 9 á Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gest- um á iaugardaginn kemur, 3. nóvember, á heimili fjölskyldu sonar síns á Skagabraut 11 þar í bænum og verður þar opið hús frá hádegi. FRÉTTJR AÐFARANÓTT miðvikudags- ins mun vera kaldasta nóttin á þessu hausti og nýbyrjuöum vetri. Frost fór niður í 8 stig á Nautabúi í Skagafirði, var 11 stig uppi á Hveravöllum og hér í Reykjavík var 2ja stiga frost. En við grasrót við Veðurstofuna mældist frostið rúmlega 8 stig. Hvergi á landinu hafði verið teljandi úrkoma í fyrrinótt. Veðurstofan sagði í spárinn- gangi í gærmorgun, að veður færi kólnandi. Ekkert sólskin var hér í bænum í fyrradag. í gærmorgun var hitastigið sem hér segir í bæjunum sem eru á svipuðu breiddarstigi og Reykjavík: Þrándheimur í Nor- egi plús 7 stig, Sundsvall í Sví- þjóð plús 1 stig, Vasa í Finn- íandi plús 6 stig, Nuuk á Græn- landi mínus 3 stig og á flugvell- inum í Forbisher Bay í Kanada voru mínus 5 stig. MÁNAÐARNAFNIÐ nóvember, er komið frá Rómverjum, dregið af latínunni novem: níu, þ.e. niundi mánuður ársins, sem fyrrum taldist byrja með mars. (Stjörnufræði/Rím- fræði.) KVENFÉL. Bylgjan heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Guðmundur J. Guðmundsson: |V)NNUVEÍTENDW 'mmsúpANM Engar líkur á að við göngum að þessu „MÉR sfwut •kripaMk pctta llkuri Verka- aagar árahtak rlkintjóraariaaar “GMu AJO Hann fær bara alltaf í magann af íhaldssúpu!! KVENFÉL. Hrönn heldur „jólapakkafund" í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í Borgartúni 18. E-KLÚBBURINN, Fél. ein- staklinga, heldur fund annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 í Domus Medica við Egilsgötu. HRINGS-BASAR. Á sunnudag- inn kemur, 4. þ.m., heldur Kvenfélagið Hringurinn basar í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109, og hefst hann kl. 14. Þær Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Anna Marfa Árnadóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands, Reykjavíkurdeild, og söfnuðu 270 krónum. — Þær nutu aðstoð- ar Hjalta Eyþórs Vilhjálmssonar. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Mar- argötu 5 hér í Reykjavík týnd- ist heiman frá sér fyrir um það bil viku. Þetta er þrílit læða: hvít, gul og svört. Koma þessir litir t.d. allir fyrir í andliti kisu. Hún var með gult hálsband, sögð gegna heitinu Mæsa. Síminn á heimili kisu er 18357. KvðM-, lualur- og halgarþjónuala apótakanna í Reykja- vík dagana 26. október tll 1. nóvember aó báðum dögum meötöldum er í Laugarnaa Apólaki. Auk þess er Ingólfs Apólak opiö III kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum. en hægt er aö ná sambandi vló lækni á QðngudoHd Landspttalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítslinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekkl hefur heimilisleekni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En styso- og sjúkravskt (Slysadelld) slnnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sölarhrlnglnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A ménu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógerðlr fyrlr fulloróna gegn mænusótt tara fram ( Heiisuvorndarstöð Roykjavfkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hatl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvskt Tannlæknafélags fstands í Hetlsuverndar- stðöinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljöróur og Garöobær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjaróor Apótok og Noróurbæjar Apótok eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 ettir lokunartíma apótekanna. Keftavfk: Apótekió er opfö kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar. 3380. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoes: Sotfoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 oftlr kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranos: Uppl um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 A mánudag — Apólek bæjarlns ar opiö vlrka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vlð konur sem belttar hafa verlö ofbeldi I heimahúsum eöa orðið fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. SkrHsfoft AL-ANON, aðstandenda aikohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú vlö éfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sáffræðéstððin: Ráögjðf I sálfræöilegum efnum. Siml 687075. StuNbylgjueandingar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknarlimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml tyrlr feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖtdrunariæknlngadeMd Landapffatana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapltalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnorbúðfr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hefleuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19 - FæðingartMfmUi Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Ftófcadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahæftó: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 6 helgidögum. — VÍHIaalaöaapftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8b Jóa- atsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfð hjúkrunarhaimiii i Kópavogl: Heimsóknartíml kl. 14—20 og oftlr samkomulagl. 8júkrahúa Koflavffcur- læknlahóraóe og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna þilana á veltukerfl vatns og hlta- vaitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgldög- um Rafmagnsvoftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúslnu vló Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimiána) mánudaga — (östudaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þetrra veittar f aóalsafnl, simi 25088. Þjóómlnjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúsaonar: Handrltasýnlng opln þriðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaatn islanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur Aðataafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Fré sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Pingholtsstrætl 27, siml 27029. Opió mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er elnnig oplð á laugard. kl. 13—19. Lokað (rá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sélhaimasafn — Sólhefmum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — löstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. égél. Bðfcin haim — Sólhelmum 27, slml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Símatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16. slmi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúsl. Bústaöasatn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Optö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —april er efnnfg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10—11. Lokaö Irá 2. júli-6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl tré 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasatn ialands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsló: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbsaiaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Asgrfmssafn Ðergslaöaslrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, ftmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónasonar. Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dog- lega kl. 11—18. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn or 41577. Náttúrufrasóiatofa Kópavoga: Opln á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik slml 10000. Akureyrl sfcnl 90-21040. Slglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugsrdslslaugin Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióhotti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00-14.30. Vasturbæjariaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gulubaöiö I Vesturbæiartauginni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug I Mosfallaavaft: Opln mánudaga — fðslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatlmar kvenna þriOjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tlmar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. SundMMI Ksftavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opló mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Símlnn or 41299. 8undlaug Hafnarfjaröar er opfn mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akuroyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.