Morgunblaðið - 01.11.1984, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.11.1984, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984 í DAG er fimmtudagur 1. nóvember, Allra heilagra messa, 306. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 00.22 og síödegisflóö kl. 13.03. Sólarupprás í Rvík kl. 09.11 og sólarlag kl. 17.10. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.11 og tungliö er í suöri kl. 20.36. (Almanak Háskólans.) Fariö því og gjöriö allar þjóöir aö lærísveinum, skírið þá í nafni fööur, sonar og heilags anda og kenniö þeim aö halda allt þaö sem ég hef boö- iö yöur. (Matt. 28,19.) KROSSGÁTA 1 2 3 B ■4 ■ 6 1 r . 4- m 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: I. lof«, 5. Axíuland, 6. blunda, 7. húA, 8. stal, 11. tryllt, 12. keyra, 14. drukkin. 16. grenjaAi. LÓÐRÍTT: 1. löng röA, 2. hljóAfæriA, 3. íugls, 4. rita, 7. töf, 9. fugl, 10. Irekka, 13. fcAi, 15. samhljóAar. LAUSN SfmiSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hrapps, 5. Aó, 6. áfalls, 9. nól, 10. ás, 11. kr., 12. ana, 13. innu, 15. eti, 17- nóttin. l/H)Rf;l'l: 1. hráskinn, 2. aAal, 3. pól, 4. sessan, 7. fórn, 8. lán, 12. autt, 14. net, 16. II. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. { dag, 1. O” nóvember, er áttræð Guðrún Ásmundsdóttir kaup- kona, Skagabraut 9 á Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gest- um á iaugardaginn kemur, 3. nóvember, á heimili fjölskyldu sonar síns á Skagabraut 11 þar í bænum og verður þar opið hús frá hádegi. FRÉTTJR AÐFARANÓTT miðvikudags- ins mun vera kaldasta nóttin á þessu hausti og nýbyrjuöum vetri. Frost fór niður í 8 stig á Nautabúi í Skagafirði, var 11 stig uppi á Hveravöllum og hér í Reykjavík var 2ja stiga frost. En við grasrót við Veðurstofuna mældist frostið rúmlega 8 stig. Hvergi á landinu hafði verið teljandi úrkoma í fyrrinótt. Veðurstofan sagði í spárinn- gangi í gærmorgun, að veður færi kólnandi. Ekkert sólskin var hér í bænum í fyrradag. í gærmorgun var hitastigið sem hér segir í bæjunum sem eru á svipuðu breiddarstigi og Reykjavík: Þrándheimur í Nor- egi plús 7 stig, Sundsvall í Sví- þjóð plús 1 stig, Vasa í Finn- íandi plús 6 stig, Nuuk á Græn- landi mínus 3 stig og á flugvell- inum í Forbisher Bay í Kanada voru mínus 5 stig. MÁNAÐARNAFNIÐ nóvember, er komið frá Rómverjum, dregið af latínunni novem: níu, þ.e. niundi mánuður ársins, sem fyrrum taldist byrja með mars. (Stjörnufræði/Rím- fræði.) KVENFÉL. Bylgjan heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Guðmundur J. Guðmundsson: |V)NNUVEÍTENDW 'mmsúpANM Engar líkur á að við göngum að þessu „MÉR sfwut •kripaMk pctta llkuri Verka- aagar árahtak rlkintjóraariaaar “GMu AJO Hann fær bara alltaf í magann af íhaldssúpu!! KVENFÉL. Hrönn heldur „jólapakkafund" í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í Borgartúni 18. E-KLÚBBURINN, Fél. ein- staklinga, heldur fund annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 í Domus Medica við Egilsgötu. HRINGS-BASAR. Á sunnudag- inn kemur, 4. þ.m., heldur Kvenfélagið Hringurinn basar í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109, og hefst hann kl. 14. Þær Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Anna Marfa Árnadóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands, Reykjavíkurdeild, og söfnuðu 270 krónum. — Þær nutu aðstoð- ar Hjalta Eyþórs Vilhjálmssonar. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Mar- argötu 5 hér í Reykjavík týnd- ist heiman frá sér fyrir um það bil viku. Þetta er þrílit læða: hvít, gul og svört. Koma þessir litir t.d. allir fyrir í andliti kisu. Hún var með gult hálsband, sögð gegna heitinu Mæsa. Síminn á heimili kisu er 18357. KvðM-, lualur- og halgarþjónuala apótakanna í Reykja- vík dagana 26. október tll 1. nóvember aó báðum dögum meötöldum er í Laugarnaa Apólaki. Auk þess er Ingólfs Apólak opiö III kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum. en hægt er aö ná sambandi vló lækni á QðngudoHd Landspttalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítslinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekkl hefur heimilisleekni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En styso- og sjúkravskt (Slysadelld) slnnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sölarhrlnglnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A ménu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógerðlr fyrlr fulloróna gegn mænusótt tara fram ( Heiisuvorndarstöð Roykjavfkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hatl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvskt Tannlæknafélags fstands í Hetlsuverndar- stðöinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljöróur og Garöobær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjaróor Apótok og Noróurbæjar Apótok eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 ettir lokunartíma apótekanna. Keftavfk: Apótekió er opfö kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar. 3380. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoes: Sotfoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 oftlr kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranos: Uppl um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 A mánudag — Apólek bæjarlns ar opiö vlrka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vlð konur sem belttar hafa verlö ofbeldi I heimahúsum eöa orðið fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. SkrHsfoft AL-ANON, aðstandenda aikohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú vlö éfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sáffræðéstððin: Ráögjðf I sálfræöilegum efnum. Siml 687075. StuNbylgjueandingar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknarlimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml tyrlr feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖtdrunariæknlngadeMd Landapffatana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapltalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnorbúðfr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hefleuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19 - FæðingartMfmUi Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Ftófcadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahæftó: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 6 helgidögum. — VÍHIaalaöaapftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8b Jóa- atsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfð hjúkrunarhaimiii i Kópavogl: Heimsóknartíml kl. 14—20 og oftlr samkomulagl. 8júkrahúa Koflavffcur- læknlahóraóe og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna þilana á veltukerfl vatns og hlta- vaitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgldög- um Rafmagnsvoftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúslnu vló Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimiána) mánudaga — (östudaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þetrra veittar f aóalsafnl, simi 25088. Þjóómlnjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúsaonar: Handrltasýnlng opln þriðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaatn islanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur Aðataafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Fré sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Pingholtsstrætl 27, siml 27029. Opió mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er elnnig oplð á laugard. kl. 13—19. Lokað (rá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sélhaimasafn — Sólhefmum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — löstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. égél. Bðfcin haim — Sólhelmum 27, slml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Símatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16. slmi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúsl. Bústaöasatn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Optö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —april er efnnfg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10—11. Lokaö Irá 2. júli-6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl tré 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasatn ialands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsló: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbsaiaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Asgrfmssafn Ðergslaöaslrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, ftmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónasonar. Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dog- lega kl. 11—18. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn or 41577. Náttúrufrasóiatofa Kópavoga: Opln á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik slml 10000. Akureyrl sfcnl 90-21040. Slglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugsrdslslaugin Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióhotti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00-14.30. Vasturbæjariaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gulubaöiö I Vesturbæiartauginni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug I Mosfallaavaft: Opln mánudaga — fðslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatlmar kvenna þriOjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tlmar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. SundMMI Ksftavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opló mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Símlnn or 41299. 8undlaug Hafnarfjaröar er opfn mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akuroyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.