Morgunblaðið - 03.11.1984, Side 6

Morgunblaðið - 03.11.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 Morgun- sólin í Flórens Ég hef stundum velt því fyrir mér, hvernig á því standi að ít- alskar sjónvarpsmyndir hrífa mig meir persónulega, en flest önnur skjáverk skyldrar ættar. Eða hvað segja menn um myndaflokkinn, er sýndi hér fyrir nokkru mörland- anum, inní einkalíf hversdagslegr- ar ítalskrar húsmóður, þeirrar er tók upp á þeim ósið að halda dag- bók um einkalífið. Getur nokkur gleymt andlitsdráttum þessarar konu, er báru með sér tign forn- rómverskra lágmynda, eða kallin- um hennar sem var einsog pressuð sítróna? Er ekki hér komin skýr- ingin á töfrum ítalskrar sjón- varpslistar, þar fer nefnilega sam- an lotningin fyrir menningararf- inum og skörp innsýn inní nötur- leika hversdagslífsins. Þar í landi tala menn ekki um að lækka skatta á kostnað óperunnar, tón- listarskólanna, leikhúsanna. Horf- um til Ítalíu, eins og Goethe, þá hann var að kafna undan embætt- isskyldum hins smáa hertoga- dæmis í Weimar, og léttum um stund af okkur oki poppiðnaðar- ins, sem fletur út jafn ágæt bók- menntaverk og Þyrnifuglana uns Dallas-keimurinn sigrar bragð- laukana. ítölsk veisla Það var svolítil ítölsk veisla í sjónvarpinu í gærkveldi. Arkime- des litli nefndist myndin og fjall- aði hún um breskan listfræðing, er hélt til Ítalíu, að rita um þarlend miðaldamálverk. Leigir listfræð- ingurinn forkunnarfagra villu í hæðunum uppaf Flórens. Telur hann að kyrrð sveitarinnar og tærleiki loftsins muni auka sér einbeitni, en hið gagnstæða gerist, fegurðin er slík þarna uppfrá að dregur hugann frá miðaldamál- verkinu að pensildráttum náttúr- unnar. Svo er það hann Arkimedes litli, sveitastrákurinn sem list- fræðingurinn rekst á af tilviljun. Er ekki að orðlengja að þessi móðurlausi hnokki reynist í senn stærðfræði- og tónlistarsnillingur. En römm er sú taug er rekka dregur föðurhúsa til og það reyn- ist drengnum hin mesta ógæfa, að rekast á fulltrúa menningarinnar. Hann hefir alist upp frjáls útí náttúrunni og þegar gullbúrið þrengir að á alla vegu, kastar drengurinn sér út um glugga. Varð mér á þessu augnabliki myndarinnar hugsað til allra litlu barnanna, er frést hefur, að fremji sjálfsmorð ár hvert austur í Jap- an, þá þau standa frammi fyrir næstum ókleifum múr skóla- kerfisins. Mér varð líka hugsað til allra litlu Arkimedesanna, er reika um í þvögu fátækra á jörðu hér, og hafa enga minnstu von um að snilligáfan skíni nokkurn tim- ann. En það var ekki bara boðskapur þessarar ítölsku sjónvarpsmyndar — sem gerð er eftir sögu þess merka breska rithöfundar Aldous Huiley (Antic Hay ’23, Point Ck>unter Point ’28, Brave New World 32, The Doors of Perception ’54), er snart mig, heldur og fyrr- greind lotning fyrir menningar- arfinum, er birtist meðal annars í upphafssenu myndarinnar, þar sem við sjáum Flórensborg kvikna til lífs, undan blóðrauðri morgun- sólinni rétt eins og Feneyjaborg forðum í myndum Canaletto (1697—1768). Það eru svona smá- atriði er lyfta ítölskum sjón- varpsmyndum yfir skarkala popp- heimsins, og skerpa sýn manns á morgunsólina í Reykjavík. ólafur M. Jóhannesson. ÚTVARP/SJÓNVARP 2240 Laugardags- kvikmynd sjónvarpsins að þessu sinni er ný bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir sögu William Shake- speare, Lér konungur (King Lear). Þessi mikli harmleikur Shakespeare var fyrst sýndur í London árið 1606 og hafa vinsæld- irnar ekki dvínað síðan. Með aðalhlutverk í verkinu nú fara margir þekktir leikarar, m.a. Laurence Olivier, sem hefur leikið í mörgum verka Shakespeare, t.d. Hamlet og Rómeó og Júlíu. Aðrir leikarar eru: Colin Blakely, Anna Calder-Marshall, John Hurt (Elephant man), Jeremy Kemp, Robert Lang, Robert Lindsey, Leo McKern, Diana Rigg, Bróðir minn Ljónshjarta í kvöld hefur sjónvarpið sýningar á nýj- um sænskum framhalds- myndaflokki i fimm þátt- um. Þátturinn nefnist „Bróðir minn Ljóns- hjarta" og er gerður eftir samnefndri skáldsögu Astrid Lindgren, sem öll- um börnum er kunn fyrir bækur sínar. Sagan segir frá drengnum Karli, sem finnur eldri bróður sinn, Jónatan, að loknu þessu jarðlífi á öðru tilverustigi, sem minnir um margt á miðaldaheim riddara- sagna. Með aðalhlutverk fara Staffan Götestam og Lars Söderdahl, en leik- stjóri er Olle Helbom. Á myndinni sjást þeir bræð- ur, Jónatan og Karl, er þeir fagna innilega hittast aftur. að Fimmti og síðasti þáttur framhaldsleikritsins „Draumaströnd- in“, eftir Andrés Indriðason, verður á dagskrá útvarps kl. 16.30 í _______dag. Nefnist þáttur þessi „Sólarmegin í lífinu". í fjórða þætti fannst Önnu að Jóhannes maður sinn væri farinn að líkjast Lilla léttlynda einum of mikið í háttum og tali. Henni tekst að fá hann til að samþykkja að nú sé kominn tími til að þau hjónin njóti lífsins án Lilla. Þau ákveða að fara ekki í hópferð dagsins heldur leigja bílaleigu- bíl og stinga af út í buskann. En bíllinn bilar á miðri leið og skömmu síðar birtist hópferðabíllinn með Lilla innanborðs. Þrátt fyrir miklar annir við söngstjórn og aðra skemmtan telur hann ekki eftir sér að hjálpa besta vini sínum í vandræðum hans. Leikendur í fimmta þætti eru: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Hjalti Rögnvaldsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir og Balt- asar Samper. Tæknimenn eru Vigfús Ingvarsson og Áslaug Sturlaugsdótt- ir, en leikstjóri er Stefán Baldursson. Þátturinn verður endurtekinn næstkomandi föstudag kl. 21.35. UTVARP L4UG4RD4GUR 3. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: — Halla Kjart- ansdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Stjórnend- ur: Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.40 Iþróttapáttur Umsjón: Ragnar Orn Pét- ursson. 14.00 A ferð og flugi. Þáttur um málefni llðandi stundar I umsjá Ragnheiöar Davlðs- dóttur og Siguröar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 18.00 Fréttir. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: .Draumaströndin" eftir Andrés Indriöason 5. og slðasti þáttur: .Sólar- megin I llfinu" Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Arnar Jóns- son, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Baltasar Samper. 5. þáttur endurt. föstudaginn 12. október kl. 21.35. 17.00 Slðdegistónleikar: Frá Mozart-hátlðinni I Frankfurt sl. sumar; tónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. a. Fimm fjórraddaðar fúgur úr .Das wohltemperierte 16.00 Hildur Endursýning. Dönskunám- skeið I 10 þáttum. 16.30 Enska knattspyrnan 18.30 (þróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 19.25 Bróðir minn Ljónshjarta Sænskur framhaldsmynda- flokkur I fimm þáttum, gerð- ur eftir samnefndri sögu eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri Olle Hellbom. Aöalhlutverk: Staffan Götestam og Lars Söderdahl. Sagan segir frá drengnum Karli sem finnur Jónatan, eldri bróöur sinn, að loknu þessu jarðllfi á ððru tilveru- Klavier" eftir Bach, umsamiö fyrir strengjakvartett, K405. b. Kvartett fyrir planó, fiölu, lágfiölu og selló I g-moll K478. c. Strengjakvartett I C-dúr K465. Flytjendur: Sir Georg Solti, plartó, og Melose-kvartett- inn. 18.00 Miöaftann I garöinum meö Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. L4UG4RD4GUR 3. nóvember stigi sem minnir um margt á miðaldaheim riddarasagna. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 2075 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Heima er best Lokaþáttur. Breskur gaman- myndaþáttur. 21.05 Aningarstaður (Bus Stop). Bandarlsk bló- mynd frá 1956. Leikstjóri Joshua Logan. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe og Don Murray. Oreyndur en frakkur kúreki kemur til borgarinnar til að vera á kúrekaati (rod- eo). Hann kynnist stúlku. 19.35 „Systir mln lendir I Iffs- háska" Davlð Sigurþórsson les smá- sögu eftir Jón Dan. Umsjón: Sigrlður Eyþórs- dóttir. 20.00 Sagan: .Eyjan með beinagrindunum þrem", smásaga eftir George Tou- douze. Emil Gunnar Guö- mundsson les þýöingu Ein- ars Braga. 20.40 Austfjaröarútan með viðkomu á Seyöisfiröi og I Vopnafiröi. Umsjón: Hilda Torfadóttir. sem starfar og syngur á knæpu, og ber óöara upp bónorð. Þýðing Kristmann Eiösson. 22.40 Lér Konungur (King Lear). Ný bresk sjón- varpsmynd gerð eftir harm- leik William Shakespeare. Aöalhlutverk Laurence Olivi- er ásamt Colin Blakely, Anna Calder-Marshall, John Hurt, Jeremy Kemp, Robert Lang, Robert Lindsey, Leo McKern, Diana Rigg, David Threlfall og Dorothy Tutin. islenskan texta gerði Vetur- liði Guðnason eftir þýöingu Helga Hálfdanarsonar. 01.25 Dagskrárlok. (Þátturinn endurtekinn á mánudaginn kl. 11.30). 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur I einn dag Samtalsþáttur l umsjá As- laugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: .Undir oki siömenningar" eftir Sigmund Freud Sigurjón Björnsson lýkur lestri þýöingar sinnar (10). 23.00 Létt slgild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. RÁS 2 LAUGARDAGUR 3. nóvember 24.00—00.50 Listapopp Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 00.50—03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá I rás 2 um allt land.) SJÓNVARP Lér konungur „Sólarmegin í lífinu“ David Threlfall og Dor- othy Tutin. Veturliði Guðnason íslenskaði verkið eftir þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Það skal tekið fram að myndin er ekki við hæfi barna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.