Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.11.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna don cano Starfsfólk óskast til framleiöslu á Don Cano sportfatnaöi. Uppl. milli kl. 14—16 í dag og næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26. Starf á endurskoð- unarskrifstofu Óskum aö ráöa viöskiptafræöing af endur- skoðunarkjörsviði eöa mann meö reynslu í uppgjörs og skattamálum. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist: [3 Sj ENduRskodENdA l^pJ[)|ONUSTAN_________________ SUÐURLANDSBRAUT 20 105 RF.YKJAVÍK Kennara vantar nú þegar til þess aö annast kennslu nemenda úr sambýli fjölfatlaöra á Akranesi. Kennslan fer fram í Brekkubæjarskóla. Nánari upplýsingar gefa Viktor Guölaugs- son, skólastjóri Brekkubæjarskóla, sími 93—1388 og Snorri Þorsteinsson, fræöslu- stjóri, sími 93—7480. AFLEYSNGA-OG RÁÐNMGARÞJÖNUSTA Lidsauki hf. Hverfisgötu 16 Á, simi 13535. Opiö kl. 9—15. Bókhaldsstarf úti á landi Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann (konu eöa karl) til bókhaldsstarfa á Suöur- landi. Nauösynlegt er aö viðkomandi sé tölu- glöggur og hafi víötæka reynslu og þekkingu á bókhaldi. Möguleiki á mikilli vinnu og aöstoö viö útveg- un húsnæöis. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSMGA-OG RÁÐNMGARÞJÖNUSIA /Jf Lidsauki hf. Cra HVERFISGÖTU 16A - SÍM113535 Kennarar Vegna veikinda vantar kennara nú þegar aö Varmárskóla í Mosfellssveit. Upplýsingar veittar í síma 666154. Skólastjóri. Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar. 1. Viöskiptafræöingur meö tölvuþekkingu. 2. Deildarstjóra til starfa viö sparisjóðs- og aöalbókarverkefni. 3. Einkaritara sparisjóösstjóra. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Umsóknir skilast til sparissjóösstjóra. 5PARI5JÓÐUR HAFNARFJARÐAR Ritari Ritari óskast á skrifstofu í Reykjavík hálfan daginn (eftir hádegi). Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu blaösins merkt „R — 3758“. Tölvari Tölvari óskar eftir hálfsdagsstarfi. Hef unniö viö s/34 IBM: Upplýsingar í síma 20830. Veitingahúsið Hrafninn Skipholti 37 auglýsir eftir píanóleikara. Upplýsingar veittar á staðnum frá kl. 12—15 næstu daga. Óskum eftir aö ráöa ungiinga til sendlastarfa hálfan eöa allan daginn. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Lindargata 9A. Byggingaverkamenn Óskum eftir aö ráöa nú þegar nokkrar vana menn í byggingavinnu. Upplýsingar á skrifstofunni Funahöföa 19. Ármannsfell hf. Hrafnista — Reykjavík Starfsfólk óskast í borðsal og ræstingu. Uppl. í síma 38440 frá kl. 9 til 17. Verkfræðingar — tæknifræðingar Leitum aö manni til aö annast sölu á eininga- húsum og byggingahlutum, ásamt eftirliti á byggingastaö. Tilboö sendist fyrir nk. sunnu- dag, 11. þ.m., á afgreiöslu blaösins, merkt: „Sala — 2239“. Atvinna — vélstjóri Óskum aö ráöa tvo vélstjóra til aö sjá um viðhald og uppsetningu á vökvabúnaöi í skip- um, krönum og öörum vökvabúnaöi (hydról- ick). Aöeins reglusamir menn meö góöa framkomu koma til greina. Starfiö hefst meö 40 tíma námskeiöi í vökva- fræöi (hydrólick). Véltak hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi, símar 50236 og 52160. Þú! Erum aö leita af fólki sem hefur áhuga á aö selja lífrænar heilsuvörur til verndar húöinni. Námskeið dagana 16. og 17. nóvember. Áhugavert starf þar sem þú hittir margt fólk og hefur frjálsan vinnutíma. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. nóv. merkt: „Þú — 2643“. Sölumaður Sölumaöur óskast til aö selja vissar vöruteg- undir fram aö jólum. Góö sölulaun. Tilboö merkt: „Góö söluvara — 2642“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 13. nóvember ’84. Verslunardeild Sambandsins óskar aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Deildarstjóra í raftækjaverslun Starfiö felur í sér stjórnun og ábyrgö á rekstri rafbúöar ásamt varahlutaverslun og verk- stæöi. Leitað er aö manni meö vöruþekkingu á sviöi heimilistækja, hljómflutningstækja og þess háttar. 2. Innkaupastjóra Starfiö felur í sér stjórnun á innkaupum Heimilisvörudeildar, svo sem búsáhöldum, gjafavörum, raftækjum, sportvörum og fleiru. Leitaö er aö manni meö vöruþekkingu og staögóöa þekkingu og reynslu á innflutn- ingsverslun. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur er til 16. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Lindargata 9A. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá ríkis- stofnun. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 20. nóvember merkt: „Skrifstofustarf — 1020“. Ábyrgðarstarf Verslunar- og þjónustufyrirtæki óskar að ráöa starfskraft til aö sjá um kassauppgjör og eftirlit meö lagerum. Hér er um aö ræöa mikiö ábyrgöarstarf sem aöeins hentar traustu fólki. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu starfi eru vinsamlega beönir aö leggja inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. nóv. nk. merkt: „Trúnaðarmál — 2545“. Sendisveinn/vélhjól Óskum eftir aö ráöa sendisvein strax. Þarf aö hafa vélhjól til umráða. Rolf Johansen & Co., Laugavegi 178, Rvk., s. 686700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.