Morgunblaðið - 07.11.1984, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 61
Skotar og
Spánverjar
leika 14. nóv.
— Stein velur hópinn
SKOTAR sem leika í sama riöli
og íslendingar mæta Spán-
verjum á Hampden Park á
miðvikudag í næstu viku sama
dag og íslendingar leika gegn
Wales.
Jock Stein hefur valið 21 leik-
mann í landsliðshóp Skota fyrir
leikinn og voru þessir valdir:
Jim Leighton, Aberdeen, Billy
Thomson, Dundee United,
Steve Nicol, Liverpool, Arthur
Albiston, Manchester United,
Richard Gough, Dundee United,
Willie Miller, Aberdeen, Alex
McLeish, Aberdeen, Alan Han-
sen, Liverpool, Graeme Soun-
ess, Sampdoria, Paul McStay,
Celtic, Gordon Strachan,
Manchester United, Jim Bett,
Lokeren, John Wark, Liverpool,
Neil Simpson, Aberdeen, Kenny
Dalglish, Liverpool, Maurice
Johnston, Celtic, Charlie Nicho-
las, Arsenal, Paul Sturrock,
Dundee United, Mark McGhee,
Hamburg, Steve Archibald,
Barcelona, Davie Cooper,
Rangers.
HmÉ 1
Morgunblaöiö/Skapti
• Graeme Souness, fyrirliöi
skoska landsliösins.
Leikur Skota og Spánverja er
mjög mikilvægur fyrir liöin því
aö þau eru án efa sterkust í riðl-
inum og koma til með að berj-
ast um efsta sætiö.
íslendingar á NM unglinga í handbolta:
Leikið við Svía
á föstudagskvöld
Noröurlandamót unglinga í
handknattleik veröur haldiö um
helgina í Danmörku — og þar
veröa Íslendíngar vitaskuld á
meöal þátttakenda. Liöið heldur
utan á morgun og leikur sinn
fyrsta ieik á föstudag.
Bogdan Kowalzcyk, þjálfari
landsliösins, hefur valiö þann hóp
sem fer til Danmerkur.
• Jakob Sigurösson, fyrirlíöi
unglingalandsliösins.
Hópurinn er þannig skipaöur:
Jakob Sigurösson, Valdimar
Grímsson, Geir Sveinsson og Júlí-
us Jónasson, allir úr Val, Siggeir
Magnússon og Karl Þráinsson úr
Vikingi, Guömundur Hrafnkelsson,
UBK, Magnús Ingi Stefánsson, HK,
stjörnuleikmennirnir Hermundur
Sigmundsson og Sigurjón Guö-
mundsson, Haukarnir Snorri
Leifsson og Sigurjón Sigurösson,
Birgir Sigurösson, Þrótti, Gylfi
Birgisson. Þór Ve. og Jakob
Ir- ’ ' »“*
ENGLENDINGAR mæta Tyrkjum í
næsta leik sínum í undankeppni
HM. Bobby Robson hefur valiö 23
leikmenn i landsliöshópinn og
hann skipa eftirtaldir leikmenn:
Peter Shilton Southampton, Gary
Bailey Manchester United, Mike
Duxbury Manchester United, Viv
Anderson Arsenal, Kenny San-
som Arsenal, Alan Kennedy Liv-
erpool, Terry Butcher Ipswich,
Mark Wright Southampton, Terry
Fenwick Queens Park Rangers,
Fyrsti leikur liösins veröur á
föstudagskvöld viö Svia, á laug-
ardag veröur leikiö gegn Norö-
mönnum fyrir hádegi og síöar um
daginn gegn Finnum og á sunnu-
dag gegn Dönum.
Islendingar mættu Dönum ný-
lega á móti í Vestur-Þyskalandi og
sigruöu meö fjögurra marka mun
eins og Mbl. greindi frá. Liðiö ætti
þvi aö vera vel undirbúiö undir
NM.
Dave Watson Norwich, Gary
Stevens Tottenham Hotspur,
Remi Moses Manchester United,
Steve Williams Southampton,
Bryan Robson Manchester Un-
ited, Ray Wilkins AC Milano,
Steve Hunt West Bromwich Alb-
ion, Paul Mariner Arsenal, Tony
Woodcock Arsenal, Trevor
Francis Sampdoria, John Barnes
Watford, Mark Hateley AC Mil-
ano, Mark Chamberlain Stoke
City og Peter Withe Aston Villa.
Peter Withe aftur
í enska landsliðið
Rush með í Cardiff
— í HM-leiknum gegn íslandi eftir rúma viku
MARKAKÓNGUR Evrópu á SÍÖ-
asta keppnistímabili, lan Rush
frá Liverpool, mun leika meö
landsliði Wales í HM-leiknum
gegn íslendingum í Cardiff 14.
þessa mánaöar, á miövikudegi
eftir viku.
Mike England, landsliösein-
valdur Wales, tilkynnti í fyrradag
val sitt á 16 manna hópnum.
Rush hefur misst af tveimur
fyrstu leikjum Wales í keppninni,
leiknum hér í Reykjavík er ísland
vann eftirminnilegan sigur, 1:0,
og síöan er Wales tapaöi á Spáni
0:3. Liöinu hefur því enn ekki
tekist aö skora mark i Heims-
meistarakeppninni, „en nú getum
viö loks beitt tveimur af bestu
framherjum á Englandi í dag
saman: Rush og Mark Hughes,"
sagöi þjálfarinn í gær.
Þrjár breytingar eru á hópnum
nú frá leiknum í Reykjavík, Peter
Nicholas frá Crystal Palace, Bry-
an Flynn frá Burnley og siöan
Rush.
Aörir leikmenn í hópum eru:
Markveröir: Neville Southall,
Everton og Andy Dibble, Luton.
Aörir leikmenn: Neil Slatter,
Bristol Rovers, Jeremy Charles,
QPR, Kevin Ratcliffe, Everton,
Kenny Jackett, Watford, David
Phillips, Man. City, Robbie Jam-
es, QPR, Nigel Waughan, Cardiff,
Mickey Thomas, Chelsea, Mark
Hughes, Man. Utd., Alan Curtis,
Southampton og Alan Davies,
Man. Utd.
lan Rush er nýlega farinn aö
leika með Liverpool aö nýju eftir
langvarandi meiösli og hefur
greinilega engu gleymt frá þvi
hann tryggði sér nafnbótina
Markakóngur Evrópu síðastliðiö
vor. Hann skoraöi m.a. þrennu í
Evrópuleik á dögunum.
• Kevin Sheedy
Sheedy sennilega
með gegn Dönum
EOIN Hand, landsliöseinvaldur ír-
lands, hefur valiö þá 18 leikmenn
sem koma til meö aö vera í lands-
liðshópnum sem mætir Dönum í
næstu viku í undankeppni HM.
Hand hefur lýst því yfir að hann
geri breytingar á liöi sínu frá síö-
asta leik. Reiknað er meö að
stjarnan í liði Everton, Kevin
Sheedy, leiki sinn fyrsta HM-leik
fyrir írland. Þá er gert ráö fyrir aö
Liam Brady og Micky Walsh haldi
sætum sínum. írar komu á óvart
meö því aö sigra Rússa í fyrsta leik
sínum í riölinum 1—0. Eftirtaldir
leikmenn skipa 18 manna hóp ír-
lands.
jim McDonagh, Birmingham
City, Pat Bonner, Celtic, Jimmy
Beglin, Liverpool, Chris Hughton,
Tottenham Hotspur, Mark Lawr-
enson, Liverpool, David O’Leary,
Arsenal, Kevin Moran, Manchester
United, Mick McCarthy, Man-
chester City, Ronnie Whelan, Int-
ernazionale, Gerry Daly, Birming-
ham City, Kevin Sheedy, Everton,
Frank Stapleton, Manchester Un-
ited, Michael Robinson, Liverpool,
Micky Walsh, FC Porto, Tony
Galvin, Tottenham Hotspur, Kevin
O Callaghan, Ipswich.
Aðalfundur körfu-
boltadeildar KR
AÐALFUNDUR körfuknattleiks-
deíldar KR veröur haldinn
fimmtudaginn 15. nóvember 1984
kl. 20 í félagsheimili KR.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Húsbyggjendur
— Huseigendur
— Einangrunargler —
— Einangrunargler á hagstæöu veröi, tvöfalt, þrefalt — allar
geröir. Leitiö tilboöa — sýnishorn á staönum.
Samverk hf. Hellu Múlasel hf. Reykjavík
Verksmiðja. Söluskrifstofa.
Sími 99-5888/5999. Síöumúla 4, 2. hæö.
Sími 886433.
— Funaofnar —
Sterkir, stílhreinir, sérhannaöir ofnar. Falla vel aö umhverfi
sínu.
Leitiö tilboöa — sýnishorn á staðnum.
Funaofnar Múlasel hf. Reykjavík
Hveragerði Söiuskrifstofa.
Verksmiöja.
Sími 99-4454/4380.
Síðumúla 4, 2. hæö.
Sími 686433.