Morgunblaðið - 07.11.1984, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 07.11.1984, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 Urslit á Englandi í gærkvöldi fóru fram nokkrir leikir í enaka mjólkurbikarnum og uröu úrslit þeasi: Aldershot — Norwich 0—4 Chelsea — Walsall 3—0 Grimsby — Rotherham 6—1 Sunderland — Nott. Forest 1—0 West Ham Utd. — Man. City 1—2 Wolves — Southampton 0—2 Stjarnan - KR 28—21 UM TÍMA í gærkvöldi í leik Stjörnunnar og KR í íslandsmót- inu í handknattleik í 1. deild karla hafói Stjarnan ellefu marka for- skot, 28—17, slíkir voru yfirburóir líósins gegn KR. Leiknum lyktaói meó sigri Stjörnunnar, 28—21, en leikmenn slökuðu auósýnilega á í lokin þegar sigurinn var í höfn og skoruöu ekki mark síöustu fimm mínútur leiksins, en þó geróu KR-ingar fjögur mörk. í hálfleik var staöan 14—11 Stjörnunni í hag. Liðin léku í íþróttahúsinu á Digraneshálsi í Kópavogi. Leikur liöanna var bráö- skemmtilegur á aö horfa og oft á tíöum vel leikinn. Töluveröur hraöi var í honum og góöur handknatt- leikur. Þrátt fyrir aö leikmenn Stjörn- unnar heföu frumkvæðiö í fyrri hálfleiknum tókst þeim aldrei aö hrista KR-inga alveg af sér. Og ekki nema tvö til þrjú mörk skildu liöin aö. En í síöari hálfleiknum juku Stjörnumenn forskot sitt jafnt og þétt og yfirspiluöu liö KR gjör- samlega. Þar munaöi miklu aö markvörö- • Magnús Teltsson, btjornunni, hefur brotist i gegn en Jóhannes Stefánsson, KR, stöóvar hann ó síðustu stundu. Ljósm. Mbl./Julíus Stjarnan hafði um tíma ellefu marka forskot ur Stjörnunnar, Brynjar Kvaran, sýndi stórleik og varöi allt sem á markiö kom. Brynjar varöi 18 skot í leiknum þar af eitt víti. Frábær Víkingum boðin gisting á ruggandi fljótabát Fyrri leikur Víkings gegn Fjellhammer í kvöld Frá Halli Hallssyni, blaðamanni Morgunblaðsins i Lilleström. VÍKINGAR leika fyrri leik sinn í Evrópukeppni bíkarhafa í hand- knattleik gegn Fjellhammer I Noregi í kvöld. Viö komuna til Noregs í gær fannst Víkingum keyra um þverbak eftir allt sem ó undan er gengið er þeim var boó- in gisting í ruggandi fljótabót ó Oslóarfiröi. Víkingum fannst sem nú ætti enn aó beita þó ódrengi- legum brögóum og neituóu. Fannst mönnum, sem Norö- menn ætluöu nú aö beita sömu brögöum og íslendingar foröum er dönskum gestum var boöiö i út- reiöartúr fyrir knattspyrnuleik og máttu sig vart hreyfa er á hólminn var komið vegna harösperra. Eini munurinn heföi veriö sá aö í staö harösperra heföu Víkingar þjáöst af sjóveiki og riöu. Niöurstaöan varö sú aö Víkingar fengu innl á hóteli í Lilleström. Víkingar æföu í gærkvöldi í keppnissalnum í Lörenskog-höll- inni og eru ákveðnir í aö berjast Aðsóknin að 1. deild: Mikil aukning varð í Keflavík Á ÍÞRÓTTASIDU blaósins í gærdag akýróum vió fró því hvernig áhorfendafjöldinn hefói verið á 1. deildarleikjum sumarsins í knattspyrnu. j Ijós kom aó alls staóar var aukning nema í Reykjavík. Meóalóhorfendafjöldi var mestur I Keftavík, 980 manns ó hverjum leik, aukning fró þvií fyrra um 44,1%. Á töflunni hér til hlióar mó sjá hvernig útkoman varó í sumar á milli staóa. Á efri töflunni er yfirlít yfir órið 1984 en á þetm neðri yfir síóustu tvö ór þannig aö hægt er aó gera samanburð. grimmilega í leikjunum í kvöld og annaö kvöld. Aö Þorbergi Aöal- steinssyni undanskildum eru allir leikmenn Víkings heilir heilsu og tilbúnir í slaginn. Dómarar i leikn- um í kvöld koma frá Danmörku. frammistaöa og viröist hann vera í betri æfingu en oft áöur. Þá var varnarleikur og sóknarleikur Stjörnunnar mun betri en KR-inga. Sóknarlotur kláraöar vel og ekki rasaö um ráö fram. Leikur Stjörn- unnar sýnir aö Geir Halisteinsson, fyrrum þjálfari FH, er aö gera góöa hluti meö liöiö, og þaö er sterkara en áöur. Bestu menn Stjörnunnar voru Brynjar í markinu, Guömundur Þóröarson og Eyjólfur Bragason. Þá var Sigurjón sterkur. Liö KR, sem skipaö er haröjöxl- um og leikreyndum mönnum, á aö geta gert mun betur en þaö geröi í gærkvöldi. Þaö vantaöi meiri festu í liöið og öryggi bæöi í sókn og vörn. Jóhannes Stefánsson var besti maöur KR, fastur fyrir í vörn- inni og skoraöi átta lagleg mörk í sóknarleiknum. En KR-ingar, betur má ef duga skal, í haröri baráttu 1. deildar i vetur. Mörk Stjörnunnar: Sigurjón 7, Guömundur 7 3v, Eyjólfur 5 1v, Ingimar 3, Hannes 4, Magnús 2. Mörk KR: Jóhannes 8, Jakob 4, Gunnar 4, Haukur 4, Páll 1, Ölafur 1 og Friörik 1. ógós/ÞR Islandsmútlð i. delld Yfírlit yfir aðsókn að 1. deild árið 1984 Fullorónir Börn Samtals Pr. leik Breyting Reykjavík 45 leikir 22.747 4.228 26.975 599 -r 6,3%. Akranes 9leikir 6.054 2.194 8.248 916 + 3,7% Akureyri 18 leikir 11.693 4.634 16.327 907 +20% Keflavík 9 leikir 7.171 1.650 8.821 980 +44,1% Kópavogur 9 leikir 5.592 1.160 6.752 750 + 4,0% Samtals 53.257 13.866 67.123 746 8,7% 1982 fteykiavOc Akranai Akuriyri ÍMfÍöréur Kaflavfk Kópnvogur Vavtmannaayjar 36 letkir IMklr 9 leikir 9 laikir 9 Mkir 9Mkir 9laikir 21.526 4.994 3J130 3.194 4v4S3 9.158 5.051 6.243 1.779 1.535 1.109 1.220 2.103 789 27.771 8.763 5285 4.303 5.703 8291 5.839 771 751 598 478 834 918 649 + 392% . 3.5% ♦ 37,9% a 232% ♦ 12% ♦ 12,1% 90 faikir 49J2S 14.777 84.005 711 + 29,9% 1983 Raykjavik 38 laikir 19.794 4204 22.998 639 + 17,1% Akranea 9 Iwikir S.962 1.993 7.945 883 ♦ 17,8% Akurayri 9 laikir 4.914 1.892 6.806 75« + 282% liafjöröur 9 Mkir 3.704 1.170 4274 542 + 13,4% ntflleVlft 9 laikir 4.709 1.407 9.1« 680 + 72% Köpavogur 9 laikir 5.219 1271 6.489 721 + 212% Vaitmannaayjar 9 Iwikir 5.724 820 8.544 727 ♦ 124)% 90 kHkir 49.025 12.747 61.772 686 + 345%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.