Morgunblaðið - 07.11.1984, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984
63
• Þetta er baksvipurinn á McEnroe, hann er þarna að rftast viö dóm-
arann og er honum ekki sammála. Þetta er algeng sjón á mótum þeim
sem McEnroe tekur þátt (. Hann þykir vera mikill skapmaóur og það
vill oft bitna á dómurunum.
• McEnroe tékk 42 daga keppn-
isbann og sekt fyrir óíþrótta-
mannslega framkomu á móti í
Svíþjóð.
Ljósm. Mbl./Július.
• Gylfi í liöí Þór lyftir sér hér og
reynir skot. Hann skoraði fjögur
mörk í gær meó þrumuskotum.
Fer Zola aftur
til Bretlands?
Ritari breska frjálsíþróttasam
bandsíns, Nigel Cooper, flaug
gærdag til S-Afriku í þeim til-
gangí að reyna að fá hlaupakon-
una Zolu Budd til þess að koma
aftur til Bretlands. Cooper sagði
við komuna til S-Afríku að ef Zola
Budd keppti þar í landi yrði húi
sett í bann og mætti ekki keppa a
alþjóðlegum mótum. Hún væri of
góö íþróttakona til þess aö það
kæmi fyrir. Hún væri aöeins 18
ára og yröi að fá leiöbeiningar um
hvað hún ætti að gera. Ákvörðun
hennar var tekin í fiýti og aö óyf-
irveguöu máli, sagði Cooper.
Ekkíerallt
sem synist
Sparifjáreigendur eiga nú fleiri kosfi en nokkru sinni fyrr til að ávaxta pening-
ana. Og um leið verður allur samanburður á innlánsformum flóknari og
erfiðari.
Gylliboðin með lýsingarorðum íhástigi birtast úr öllum áttum, en pegar að er
gáð pá er ekki allt sem sýnist. Hvað parf til að ná hœstu ávöxtun? Hvaða
áhrif hefur úttekt?
Boð okkar er hœkkun vaxta á 6 mánaða reikningum. Þannig fœst
27,2% ársávöxtun
sem er sambœrileg við hámarksávöxtun hjá peningastofnunum almennt.
Einfalt mál. Fáið samanburðinn f Sparisjóðnum.
5PARI5JÓÐUR
HAFNARFJARÐAR
Hagur heimamanna
Nýliðarnir sigruðu
í fyrsta leiknum
Nýliöarnir í 1. deild íslands-
mótsins í handknattleik, Þór
Vestmannaeyjum, unnu sannfær-
andi sigur í sínum fyrsta leik í
mótinu er þeir sigruöu Breiðablik
með 23 mörkum gegn 18 í Kópe-
vogi í gærkvöldi. Eyjamenn voru
allan leikinn betri aðilinn og léku
oft vel, og áttu sigurinn fyllilega
skiliö. í hálfleik var staðan jöfn
hjá liöunum 10—10.
Leikmenn Breiðabliks náöu for-
ystunni í upphafi leiksins og kom-
ust í 4—2. En leikmenn Þór náöu
þá betri tökum á leik sýnum lög-
UBK — Þór
18—23
uöu varnarleik sinn og sóknarleik
og náöu aö skora sex mörk í röö
og breyta stööunni í 8—4. í heilar
þrettán mínútur tókst Breiöablik
I íftrðtiir I
ekki aö gera mark. Undir lok hálf-
ieiksins tókst Breiöablik þá aö
jafna og kom síöasta mark þeirra
svo til á sömu stund og flautaö var
til hálfleiks.
í síöari hálfleiknum sem var oft
frekar haröur náöu leikmenn Þór
svo yfirhöndinni og komust í
15—11, eftir um þaö bil tíu mín-
útna leik. Sá munur á liðunum
hélst svo út leikinn.
Liö Þór lofar góöu meö leik sín-
um, besti maöur liðsins var mark-
vöröurinn Sigmar Þröstur, sem
varöi af stakri prýöi allan leikinn.
Þá áttu Páll, Siguröur Óskar og
Gylfi góöan leik. I liði UBK var
Guömundur Hrafnkelsson besti
leikmaöurinn.
Mörk UBK: Björn 4, Einar 4, Alex-
ander 3, Kristján 3, Magnús 2, Aö-
alsteinn 1 og Brynjar 1.
Mörk Þór Ve: Páll 6, Sigurður 6,
Óskar 4, Gylfi 4, Sigbjörn 2, Her-
bert 1.
ágás/ÞR
Handknattieikur
John McEnroe var dæmdur
í 42 daga keppnisbann
BANDARISKA tennisstjarnan
John McEnroe var dæmdur í 42
daga keppnisbann og 2.100 doll-
ara sekt fyrir slæma framkomu
og fyrir aö senda dómara tóninn
og vera að rífast viö þá á Opna
Noröurlandameistaramótinu í
Tennis. McEnroe, sem lék til úr-
slita gegn Svíanum Mats Wiland-
er. sigraöi í mótinu. Enroe sigraði
í tveimur lotum af þrem, en þær
enduðu 6—2, 3—6 og 6—2. Svíinn
ungi átti aldrei möguleika í síð-
ustu lotunni.
McEnroe hefur nú veriö sektaö-
ur um rúmlega 7.500 dali í keppn-
um fyrir óíþróttamannslega fram-
komu frá þvi aö hann komst á
toppinn. Bann þaö sem Enroe fékk
veröur til þess aö hann keppir ekki
á hinu fræga Benson og Hedges-
móti þar sem keppt er um 315
þúsund dollara. Þaö mót hefur
Enroe unniö undanfarin ár. Þá má
hann heldur ekki taka þátt í sýn-
ingamótum eöa öörum tennis-
keppnum á næstunni. Enroe átti
að leika á mörgum mótum en allt
bendir nú til þess aö þau séu úr
sögunni. Þessi skapmikli tennis-
leikari sem er besti tennisleikari
heims veröur því aö taka sér hvíld.
Enroe varö þaö á í keppninni í
Svíþjóö aö slá tennisspaöanum í
borö á keppnissvæöinu og sópa
niöur af því drykkjarföngum, glös-
um o.fl. Hugsanlegt er aö dómur-
inn yfir Enroe veröi mildaöur.