Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 42
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 SÍÖumúla 33 símar 81722 og 38125 m(XVTH( > I ; Helgar- og vikuferðir í vetur Glasgow ... frákr. 7.825.- Edinborg ... frákr. 8.371.- London frá kr. 9.792. París .... frá kr. 13.850.- Kaupm.höfn ... frá kr. 10.790. ... frá kr. 10.765.- Amsterdam ... frá kr. 12.191. Skíðaferðir^vikur til Austurríkis frá kr. 22.098.- Kanaríeyjar lOdagar ... frá kr. 25.580. lr>> , . . e *. Skipuleggjum VlÖSkiptateröir: viðskiptaferðir hvert sem er í veröldinni. Ferðaþjónusta Vinaheimsóknir — Kaupstefnur— Einstaklingsferðir — Umboð á íslandi fyrir Ferðaþjónusta ATLANTIK sér um að finna hagkvæmustu DINERS CLUB °9 Þægilegustu ferðina fyrir viðskiptavini sina INTERNATIONAL Þeim að kostnaöarlausu. dtcfnsim FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI Farymann Brigs & Stratton Smádíselvélar 4,5 hö viö 3000 SN. 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA og 5,2 KVA StaflaEngjiur Vesturgötu 16, sími 14680. Collonil fegrum skóraa. rS-.í&Tr-1 p/x i-WÍ il IH0Í.0I0M mmm SKHT w-\'gWZ mai J8g0tö% mmm iw^'ii^-líik4X.^V-iii.1 ■ - - ^ stafsetninguna? Mjög margir finna til óöryggis þegar skrifa á bréf, útbúa skýrslu eða skrifa fundargerð. Margar og flóknar ritreglur þvælast fyrir og eru til eintómra leiðinda - á meðan víðkomandi hefur þær ekki á valdi sínu. Þessu viljum við breyta. Við viljum auka öryggi þitt gagnvart stafsetningunni og um leið frelsi þitt til að tjá þig skriflega. Þess vegna efnum við til 10 daga námskeiðs í stafsetningu dagana 26. nóvember - 9. desember. Kennt verður frá kl. 16.00-18.00 alla virka daga. Kennarar Kristín Jónsdóttir og Lilja Hilmarsdóttir. Verð kr. 3.500.- (öll kennslugögn innifalin). 20% afsláttur fyrir félaga í Stjórnunarfélagi íslands. BRAUTARHOUI4 Pátttaka tilkynnist eftir kL 13.00 ísíma 10004-11109 Könnun á sameiningu sveitarfé- laga á Suð- urnesjum 15. nóvember. FIMM sveitarstjómir á Suðurnesj- um hafa til umfjöllunar tillögur frá stjórn Sambands sveitarfélaga á Suóurnesjum um að þiggja styrk frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga að upp- hsð kr. 125 þúsund sem er helming- ur kostnaðaráætlunar vegna könn- unar á sameiningu sveitarfélaganna, en umrædd sveitarfélög greiði það sem á vantar. Sveitarfélögin eru Keflavíkurkaupstaður, Njarðvíkur- kaupstaður, Hafnahreppur, Mið- neshreppur og Gerðahreppur. Á aðalfundi Sambands sveitar- félaga á Suðurnesjum árið 1983 var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur S.S.S. haldinn í Vog- um 28. og 29. október 1983 sam- þykkir að fela stjórninni að láta gera faglega, hlutlausa könnun á hagkvæmni, kostum og göllum sameiningar sveitarfélaga á Suð- urnesjum. í fyrsta lagi á sameiningu Njarðvíkur, Keflavíkur og Hafna- hrepps. f öðru lagi sameiningu Miðneshrepps og Gerðahrepps og í þriðja lagi sameiningu sveitarfé- laganna á Garðskaga og Hafna- hrepps.“ Stjórn S.S.S. fékk fyrirtækið Hagvang hf. til að gera verklýs- ingu, tíma- og kostnaðaráætlun fyrir könnun eins og áður nefnd tillaga gerir ráð fyrir. Hagvangur hf. hefur lagt fram verklýsingu fyrir könnunina. Helstu mála- flokkar sem verða athugaðir eru: 1. Yfirstjórn, 2. Almannatrygg- ingar og félagshjálp, 3. Heilbrigð- ismál, 4. Fræðslumál, 5. menning- armál, 6. Æskulýðs- og íþróttamál — útivist, 7. Brunamál og al- mannavarnir, 8. Hreinlætismál, 9. Mengunarvarnir, 10. Skipulags- og byggingarmál, 11. Gatnagerð, áhaldahús, 12. Rekstur fasteigna, 13. Eigin fyrirtæki, 14. orkumál, 15. Hafnamál, 16. Atvinnumál, 17. Samgöngur, 18. Starfsmannamál: starfsmannafélög, lífeyrissjóðir, orlofsheimili. E.G. ,./heiminum hafið þér þrtnging. en verið hughraustlr, þvi ég hef sigrað heiminn". „Vegurinn“ kominn út VEGURINN, kristilegt skólablað, er nýkomið út. Vegurinn er gefinn út í 16 þús. eintökum og er dreift til allra unglinga 13 til 20 ára á höfuðborg- arsvæðinu. Innihald blaðsins er kynning á Guði og kristinni trú og auk þess kynning á KSS. Útgefandi Vegsins er KSS (Kristileg skólasamtök) (Fréttatilkynning.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.