Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 63 Mikið fjör hjá fallegustu ömmunni Tina Turner, sem stundum er kölluð fallegasta amma í heimi, er nú komin á fulla ferð með hljómleikahaldið en á því varð nokkurt hlé þegar hún var við upptökur á myndinni „Mad Max 3“ þar sem hún fer með aðal- kvenhlutverkið. Tinu hefur gengið dálítið mis- jafnlega eftir að hún skildi við mann sinn, Ike Turner, en nú virð- ist hún hafa fundið rétta tóninn með breiðskífunni „Private Danc- er“, sem komist hefur hátt á vin- sældalistunum. Tina er hálf- fimmtug, en segist aldrei hafa verið fjörugri en einmitt nú. RÆTT VIÐ BIRGI GUNNLAUGSSON, EN HLJÓMSVEIT HANS SPILAR NÚ Á EFRI HÆÐINNI í SIGTÚNI Spilaði fyrst 12 ára í Gamla Sigtúni Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Frá vinstri: Birgir Gunnlaugsson, Ólafur Garðarsson, Gunnar Jónsson og Gunnar Bernburg. Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar hefur verið ráð- in til þess að spila í nýuppgerð- um sal á efri hæð Sigtúns. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár, sem ráðin er hljómsveit þangað. Blm. Mbl. hringdi til Birgis á dögunum og spurði hann um ald- ur og fyrri störf hljómsveitar- innar. „Hljómsveitin byrjaði að spila í Skiphóli fyrir 14 árum, en við höfum svolítið fært okkur á milli staða, þó ekki hafi það verið mikið miðað við árafjölda. Við höfum spilað í Sigtúni, Glæsibæ COSPER og Hótel Sögu. þar sem við störf- uðum í 5 ár í Atthagasalnum. En nú erum við aftur komnir í Sig- tún og munum spila á efri hæð- inni. Þar er nýbúið að breyta salnum og gera hann mjög skemmtilegan. Ég hef nú alltaf taugar til Sigtúns og Sigmars. En það var einmitt í gamla Sig- túni sem ég fyrst spilaði opin- berlega. Þá var ég 12 ára gam- all.“ En hvernig skemmtistaður verður þarna? „Við ætlum okkur að gera þetta að skemmtistað fyrir ald- urshópinn 25 ára og uppúr. Við leggjum áherslu á rokklögin en auðvitað munum við spila ný, vinsæl lög líka. Það er mjög áberandi hvað þessi aldurshópur er að verða útundan á skemmti- stöðum borgarinnar og ætlum við að bæta úr þessu. Það væri gaman að fá til okkar fólk, sem hér í eina tíð stundaði Sigtún.“ Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar skipa auk hans, Gunnar Bernburg, Ólafur Garðarsson og Gunnar Jónsson. Birgir sagði að Gunnar Jónsson væri nýliði I þessum bransa. „Við fundum hann í bílskúr, en hann er ungur og efnilegur maður á frama- braut,“ sagði Birgir að lokum. - Ég vil fá herbergi með sturtu. Panasonic ★ Hinar velþekktu National Super-rafhlööur eru nú seldar undir gæöamerkinu Panasonic Super. botninum. ★ Spyrjiö næsta fagmann um gæöi Panasonic- rafhlööunnar Rafborg s«. ' marimekkd Prjónakjólar úr 100% ull, bómullarkjólar og töskur, mikið úrval. KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SIMI 25870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.