Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 Í DAG er þriðjudagur 20. nóvember, 325. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.03 og síö- degisflóö kl. 16.19. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.13. Sól- in er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 11.03. (Almanak Háskól- ans.) Sýniö hver öörum bróö- urkærleika og ástúö og verið hver yöar fyrri til, aö veita öörum viröing. (Róm. 12,10.) KROSSGÁTA 16 LÁRfcTT: — 1 andvari, 5 akortur, 6 þraut, 7 smáorA, 8 hetju, 11 borta, 12 i hÚHÍ, 14 vjrta, 16 vörubílg. LÓÐRÉTT: — I rakleiöis, 2 Aþéttur, 3 kejra, 4 vegg, 7 flýtir, 9 Ahreinkar, 10 tölustarurinn einn, 13 nejAarkall, 15 kvaA. LAUSN SfÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÍnT: — 1 makrfl, 5 áA, 6 tapast, 9 uxa, 10 óí, 11 Þ.L, 12 tal, 13 erta, 15 iAa, 17 iAnaAi. LÓÐRÉTT: — 1 mútuþegi. 2 kipa, 3 róa, 4 lítill, 7 axir, 8 sAa, 12 taAa, 14 tin, 16 aA. ÁRNAÐ HEILLA SigríAur N. Jóhannesdóttir, Tjnmargótu 22 í Keflavík. Hún ætlar að taka á móti gestum af því tilefni í safnaðarheimili Innri-Njarðvíkurkirkju nk. föstudag 23. þ.m. Eiginmaður hennar er Ingi Þór Jóhanns- son skipstjóri og eiga þau 5 börn. FRÉTTÍR í FYRRINÓTT var mest frost í láglendi tvö stig, var það á Heiðarbæ í Þingvallarsveit og á Nautabúi í Skagafirði. Hér í Reykjavík var frostlaust, fór hitinn niður í plús eitt stig. Um nóttina hafði hvergi orðið telj- andi úrkoma á landinu. í spár- inngangi sagði Veðurstofan í gærmorgun að hitastigið myndi lítið breytast. Snemma í gær- morgun var hiti eitt stig f Þrándbeimi í Noregi, frost 12 stig í bænum Sundsval í Svf- Biðu hér í 10 daga FLUGVÉL frá Flugfé- lagi Norðurlands lagði f gær af stað frá Reykja- víkurflugvelli til bæjar- ins Scoresbysund á austurströnd Græn- lands. Flugvélin flutti 5 farþega, sem búnir voru að bíða þess að komast heim frá því 9. þ.m. Þeir höfðu komið frá Kaup- mannahöfn. Enginn flugvöllur er við bæinn. Átti flugvélin að lenda á ísilögðum flóa í 70 km fjarlægð frá bænum. Flugvélin flutti einnig póst og frakt. Veður og slæm lendingarskilyrði ollu þessari löngu bið farþeganna hér f Reykjavík. Guðmundur J. Guðmundsson: Uss, þeim er alveg sama, þeir hafa aldrei vanist öðru en að vera teymdir á eyrunum! þjóð, hiti 0 stig í bænum Vasaa í Finnlandi. Vestur f Græn- landi, höfuðstaðnum Nuuk, var eins stigs hi'i, en f Forbish- erbay á Baffínslandi í Kanada mínus 8 stiga frost LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk. f Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það veiti þessum lyfjafræðingum starfsleyfi: Al- freð Ómari Isakssyni, lyfjafræð- ingi, Stefáni Niclas Stefánssyni, lyfjafræðingi, Einari Ólafssyni lyfjafræðingi og Árna Vésteins- syni lyfjafræðingi. ÖLDRUNARFÉL. íslands held- ur almennan fund nk. fimmtu- dagskvöld, 22. þ.m. á dagspft- ala öldrunarlækningadeildar Landspitalans, f Hátúni lOb, og hefst hann kl. 20.15. Meðal erinda sem flutt verða og taka 15—20 mín. er frásögn þeirra Jónu Eggertsdóttur og Sigur- veigar H. Sigurðardóttur af heimsókn í öldrunarþjónustu í bænum Kalmar í Svíþjóð og Ársæll Jónsson læknir, segir frá námskeiði í öldrunarlækning- um í London. SKÁLHOLTSFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn f Hailgrfms- kirkju annað kvöld, miðviku- daginn 21. nóv. kl. 20. í lok fundarins mun verða flutt náttmessa f suðursal kirkj- unnar. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN fór Kynd- ill úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togarinn Hjörleif- ur hélt aftur til veiða. Þá kom Stapafell af ströndinni en fór aftur í ferð á ströndina í gær. Togarinn Ögri kom inn í gær úr söluferð. í gær komu tveir togarar inn til löndunar Ás- björn og Ottó N. Þorláksson. Grundarfoss fór á ströndina. Eyrarfoss er væntanlegur að utan og Fjallfoss lagði af stað til útlanda. Mánafoss fór á ströndina i gær. Þá fór olfu- skipið Vaka f ferð á ströndina. Það hefur legið bundið frá þvf í ágústmánuði. i dag er Rangá væntanleg að utan. ptorjgrisstMaMfc fyrir 25 árum ÞENNAN dag fyrir 25 árum tók við stjórnar- taumunum hér ný ríkis- stjórn. Samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Al- þýðuflokks undir for- sæti Óiafs Thors og áttu sæti í henni auk hans j)eir: Bjarni Benedikts- son, Gunnar Thorodd- sen, Ingólfur Jónsson, Emil Jónsson, Guð- mundur í. Guðmunds- son og Gylfi Þ. Gislason. KvðkF, natur- og hatgarMAousta apótskanna (Reykja- vík dagana 16. nAvember tll 22. nóvember, að báöum dðgum meðtöldum er f OarAs ApAtski. Auk þess er Lyf|a- bóAin lAunn opin tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lssknsstolur eru lokaðar A laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vlö laaknl á Göngudsild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 sfmi 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hefmllisleeknl eóa nasr ekkl tll hans (simi 81200). En slysa- og s|úkravakt (Slysadelld) sinnir slösuðum og skyndivefkum allan sólarhringinn (si'ml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um MJabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 18888. ÓnæmisaAgsrAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvemdarstðA Rsykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sár ónæmlsskírteini. NeyAarvskt Tsnnlssknsfálsgs fslsnds I Heilsuverndar- stöðinni vió Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um laakna- og apóteksvakt I simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin I Hafnarftröi HafnartjarAar Apótsk og Noröurbæjar ApAtsk eru opln virka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt I Reykjavík eru gefnar I slmsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna. Ksflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hefgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Sstfoss: Selfoss Apótsk er opið tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i slmsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akrsnss: Uppl. um vakthafandí lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kveflnaathvarf: Oplð allan sólarhringinn, slmi 21205. HUsaskjól og aöstoö vlð konur sem belttar hafa verlö ofbeldi i heimahUsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveígarstööum kl. 14—16 daglega, síml 23720. PóstgirónUmer samtakanna 44442-1. Kvsnnaráógjðfin Kvsnnahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin þriðludagskvöldum kl. 20—22, s(mi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Siðu- mUla 3—5, slml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr I SíöumUla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur slml 81815. SkrHstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þU vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. SálfrssAistöAin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum Siml 687075. 8tuttl>yH)jussndingar Utvarpsins til Utlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Ménudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og surmudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvsnnadstldln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunartækningadsild LsndspHalans HátUnl 10B: Kl. 14—20 og efttr samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tii kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frfáls alla daga. Grsnsásdsild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndarstöóln: Kl. 14 til kl. 19. — FæAingsrhsimili Rsykjavlkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlAkadsHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldðgum. — VffilsstaAaspftali: Helmsóknar- tíml daglega kl. 15—18 og kl. 19.30—20. — St. JAs- sfsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhsimili I Kópavogi: Helmsóknarliml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Ksflavfkur- læknishársös og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan solarhringinn. BILANAVAKT VaktþjAnusta. Vegna bitana á veitukerfl vatna og hlts- vsftu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um. Rafmagnsvsítan bllanavakt 686230. SÖFN LandsbAkasafn Isfands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáskAlabAkaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartlma Utlbúa I aöalsafni, siml 25088. ÞjAAminjasafniA: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lfstasafn Islands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. BorgarbAkasafn Raykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdelld. Þlngholtsstræti 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. SAIhsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opfö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. BAkin hsim — Sólhelmum 27, sfml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i fré 2. júlf—6. ágúst. Bústaöasatn — BUstaðakirkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprll er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágUst. BAkabflar ganga ekkl frá 2. jUlí—13. ágUst. BlindrabAkasafn fstands, Hamrahlíð 17: Virka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýníngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndssafn Asmundar Svelnssonar viö SigtUn er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars JAnssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dag- legakl. 11—18. Hús JAns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er oplð miö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. BAkasafn KApavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—8 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufrssóiatofa KApavogs: Opln á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfml 10000. Akureyrl si'ml 98-21040. Slglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. SundhAllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Mosfsllssvslt. Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhðll Ksflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug KApavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug HatnarfjarAar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjarnamaas: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.