Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 51 Styrkið og fegrið líkamann Síöasta námskeiö fyrir sumarfrí Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Ný 3ja vikna námskeiö hefjast 26. nóvember Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vödvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Judodeild Armanns Ármúla 32. 11—'/a\ PPvPPvPP Staflanlegi stóllinn sem sló í gegn islenskir húsgagnaframleiðendur og hönnuðir hafa líklega aldrei náð jafn merkum árangri sem Stálhúsgagnagerð Steinars með Stacco stólnum. Þessi glæsilega íslenska framleiðsla hefur náð miklum vinsældum í öllum helstu nágrannalöndum okkar, svo og í Bandaríkjunum, Japan, Nýja Sjálandi og víðar. Allt frá því Stacco var fyrst kynntur á Skandinavísku húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn 1981 hefur hróður hans farið vaxandi, gagnrýnendur hafa farið um hann lofsamlegum orðum og virt húsgagnatímarit um allan heim'hafa gert honum góð skil. Séreiginleikar Stacco stólsins eru fjölmargir og afar þýðingarmiklir: • Hann staflast hreint frábærlega; 40 stólar mynda stafla sem er rúmur metri á hæð! • Hann er sterkbyggður úr massívu gæðastáli, sbr. styrkleika- prófun dönsku tæknistofnunarinnar. • Honum fylgja aukahlutir s.s. skrifplata sem fest er á án fyrirhafnar, armar, tengingar á hliðar og vagnar. • Hann er einkar þægilegur, styður vel við bakið og ber gæðastimpil Möbelfakta. Kynntu þér yfirburði Stacco stólsins. Hann er varanleg lausn fyrir skólann, félagsheimilið,fundarsalinn,mötuneytið, sarukomusalinn og fyrirtækið. STÁL>IuSCjAGN^GERD Arkitekt. Pétur B.Lúthersson SKEIfunni6.S(maR 351io.39S55.33590 A Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur á undanförnum árum notast mjög mikið við Stacco stóla frá Stálhúsgagna- gerð Steinars h/f. Æskulýðsráð var einn fyrsti kaupandinn að verulegu magni af Stacco stólum og hafa stólarnir verið notaðir í félagsmiðstöðvum og samkomusölum við ágæta reynslu. Auðveldlega er hægt að mæla með Stacco stólum fyrir samkomuhús og félagsheimili. Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Hvassaleitisskóli fókk 150 Stacco stóla hjá Stálhúsgagnagerð Steinars fyrir h.u.b. einu ári. Stólarnir eru notaðir í samkomu- og íþróttasal, „fjölnýtisal". Þeim er staflað á þar til gerða vagna og geymdir þannig. Þeir hafa reynst vel, því get ég gefið þeim góð meðmæli. Virðingarfyllst, Kristján Sigtryggsson skólastjóri. KAUPM.HÖFIU SKEAN DHU HOTEL**** VIKA: HELGI helg; Tvíbýli m/baði og morgunmat 11.980 5 nætur 9.048 3 nætur 7.935 INNIFALIÐ: Flug og gisting. — BROTTFÖR: Vikurferðir, þriðjudaga. Helgarferðir — 5 nætur fimmtudagar. Helgarferðir — 3 nætur laugardagar. Flugvallarskattur kr. 250,- ekki innifalinn. — Barnaafsláttur: 2—11 ára. Vikuferð kr. 5.000.- Helgarferðir kr.4.000.- 0-2ja ára greiða kr.800.- LADBROKEDRAGONARA HOTEL VIKA: HELGI HELGI Belford Road 5 nætur 3 nætur Tvíbýli m/baði og morgunmat 12.997 9.774 8.370 Einbýli m/baði og morgunmat 15.707 13.888 9.532 INNIFALIÐ: Flug, Keflavík—Glasgow—Keflavík og gisting. BROTTFÖR: Vikurferðir þriðjud. — Helgarferð 5 nætur, fimmtud. — Helgarferð 3 nætur, laugard. — Flugvallarskattur kr. 250.- ekki innifalinn. - BARNAAFSLATTUR: 2-11 ára. Vikuferð kr. 4000.- Helgarferð kr. 3.000.- 0—2ja ára greiða kr. 800.- Ferðir milli Glasgow og Edinborgar eru ekki innifaldar, en þar á milli eru mjög góðar rútu- og lestarferðir. Miðað við skráð gengi 1/11 '84. ÁRAMÓT I KAUPMANNAHÖFN: Skemmtileg 6 daga ferð 28. des. Gist er á SAS Royal, fyrsta flokks hóteli í hjarta borgarinnar. Innifalið er: Flug, gisting m/morgunverði og verðið er aðeins kr. 11.200.- (í tvíbýli). VEISLA Á GAMLAÁRSKVÖLD: Þátttakendum stendur til boða glæsilegur kvöldverður og skemmtun á gamlaárskvöld. Dagskrá: Kampavínslystauki, fjögurra rétta málsverður, borðvín að eigin ósk. Eftirréttur: Kaffi m/köku og glas af koníaki. Eftir miðnætti: Léttur náttverður, skemmtiatriði, tónlist og dansað til morguns. Verð: 560 dkr. < + =j FERÐA Í!l MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.