Morgunblaðið - 20.11.1984, Page 8

Morgunblaðið - 20.11.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 Í DAG er þriðjudagur 20. nóvember, 325. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.03 og síö- degisflóö kl. 16.19. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.13. Sól- in er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 11.03. (Almanak Háskól- ans.) Sýniö hver öörum bróö- urkærleika og ástúö og verið hver yöar fyrri til, aö veita öörum viröing. (Róm. 12,10.) KROSSGÁTA 16 LÁRfcTT: — 1 andvari, 5 akortur, 6 þraut, 7 smáorA, 8 hetju, 11 borta, 12 i hÚHÍ, 14 vjrta, 16 vörubílg. LÓÐRÉTT: — I rakleiöis, 2 Aþéttur, 3 kejra, 4 vegg, 7 flýtir, 9 Ahreinkar, 10 tölustarurinn einn, 13 nejAarkall, 15 kvaA. LAUSN SfÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÍnT: — 1 makrfl, 5 áA, 6 tapast, 9 uxa, 10 óí, 11 Þ.L, 12 tal, 13 erta, 15 iAa, 17 iAnaAi. LÓÐRÉTT: — 1 mútuþegi. 2 kipa, 3 róa, 4 lítill, 7 axir, 8 sAa, 12 taAa, 14 tin, 16 aA. ÁRNAÐ HEILLA SigríAur N. Jóhannesdóttir, Tjnmargótu 22 í Keflavík. Hún ætlar að taka á móti gestum af því tilefni í safnaðarheimili Innri-Njarðvíkurkirkju nk. föstudag 23. þ.m. Eiginmaður hennar er Ingi Þór Jóhanns- son skipstjóri og eiga þau 5 börn. FRÉTTÍR í FYRRINÓTT var mest frost í láglendi tvö stig, var það á Heiðarbæ í Þingvallarsveit og á Nautabúi í Skagafirði. Hér í Reykjavík var frostlaust, fór hitinn niður í plús eitt stig. Um nóttina hafði hvergi orðið telj- andi úrkoma á landinu. í spár- inngangi sagði Veðurstofan í gærmorgun að hitastigið myndi lítið breytast. Snemma í gær- morgun var hiti eitt stig f Þrándbeimi í Noregi, frost 12 stig í bænum Sundsval í Svf- Biðu hér í 10 daga FLUGVÉL frá Flugfé- lagi Norðurlands lagði f gær af stað frá Reykja- víkurflugvelli til bæjar- ins Scoresbysund á austurströnd Græn- lands. Flugvélin flutti 5 farþega, sem búnir voru að bíða þess að komast heim frá því 9. þ.m. Þeir höfðu komið frá Kaup- mannahöfn. Enginn flugvöllur er við bæinn. Átti flugvélin að lenda á ísilögðum flóa í 70 km fjarlægð frá bænum. Flugvélin flutti einnig póst og frakt. Veður og slæm lendingarskilyrði ollu þessari löngu bið farþeganna hér f Reykjavík. Guðmundur J. Guðmundsson: Uss, þeim er alveg sama, þeir hafa aldrei vanist öðru en að vera teymdir á eyrunum! þjóð, hiti 0 stig í bænum Vasaa í Finnlandi. Vestur f Græn- landi, höfuðstaðnum Nuuk, var eins stigs hi'i, en f Forbish- erbay á Baffínslandi í Kanada mínus 8 stiga frost LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk. f Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það veiti þessum lyfjafræðingum starfsleyfi: Al- freð Ómari Isakssyni, lyfjafræð- ingi, Stefáni Niclas Stefánssyni, lyfjafræðingi, Einari Ólafssyni lyfjafræðingi og Árna Vésteins- syni lyfjafræðingi. ÖLDRUNARFÉL. íslands held- ur almennan fund nk. fimmtu- dagskvöld, 22. þ.m. á dagspft- ala öldrunarlækningadeildar Landspitalans, f Hátúni lOb, og hefst hann kl. 20.15. Meðal erinda sem flutt verða og taka 15—20 mín. er frásögn þeirra Jónu Eggertsdóttur og Sigur- veigar H. Sigurðardóttur af heimsókn í öldrunarþjónustu í bænum Kalmar í Svíþjóð og Ársæll Jónsson læknir, segir frá námskeiði í öldrunarlækning- um í London. SKÁLHOLTSFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn f Hailgrfms- kirkju annað kvöld, miðviku- daginn 21. nóv. kl. 20. í lok fundarins mun verða flutt náttmessa f suðursal kirkj- unnar. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN fór Kynd- ill úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togarinn Hjörleif- ur hélt aftur til veiða. Þá kom Stapafell af ströndinni en fór aftur í ferð á ströndina í gær. Togarinn Ögri kom inn í gær úr söluferð. í gær komu tveir togarar inn til löndunar Ás- björn og Ottó N. Þorláksson. Grundarfoss fór á ströndina. Eyrarfoss er væntanlegur að utan og Fjallfoss lagði af stað til útlanda. Mánafoss fór á ströndina i gær. Þá fór olfu- skipið Vaka f ferð á ströndina. Það hefur legið bundið frá þvf í ágústmánuði. i dag er Rangá væntanleg að utan. ptorjgrisstMaMfc fyrir 25 árum ÞENNAN dag fyrir 25 árum tók við stjórnar- taumunum hér ný ríkis- stjórn. Samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Al- þýðuflokks undir for- sæti Óiafs Thors og áttu sæti í henni auk hans j)eir: Bjarni Benedikts- son, Gunnar Thorodd- sen, Ingólfur Jónsson, Emil Jónsson, Guð- mundur í. Guðmunds- son og Gylfi Þ. Gislason. KvðkF, natur- og hatgarMAousta apótskanna (Reykja- vík dagana 16. nAvember tll 22. nóvember, að báöum dðgum meðtöldum er f OarAs ApAtski. Auk þess er Lyf|a- bóAin lAunn opin tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lssknsstolur eru lokaðar A laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vlö laaknl á Göngudsild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 sfmi 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hefmllisleeknl eóa nasr ekkl tll hans (simi 81200). En slysa- og s|úkravakt (Slysadelld) sinnir slösuðum og skyndivefkum allan sólarhringinn (si'ml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um MJabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 18888. ÓnæmisaAgsrAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvemdarstðA Rsykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sár ónæmlsskírteini. NeyAarvskt Tsnnlssknsfálsgs fslsnds I Heilsuverndar- stöðinni vió Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um laakna- og apóteksvakt I simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin I Hafnarftröi HafnartjarAar Apótsk og Noröurbæjar ApAtsk eru opln virka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt I Reykjavík eru gefnar I slmsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna. Ksflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hefgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Sstfoss: Selfoss Apótsk er opið tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i slmsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akrsnss: Uppl. um vakthafandí lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kveflnaathvarf: Oplð allan sólarhringinn, slmi 21205. HUsaskjól og aöstoö vlð konur sem belttar hafa verlö ofbeldi i heimahUsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveígarstööum kl. 14—16 daglega, síml 23720. PóstgirónUmer samtakanna 44442-1. Kvsnnaráógjðfin Kvsnnahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin þriðludagskvöldum kl. 20—22, s(mi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Siðu- mUla 3—5, slml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr I SíöumUla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur slml 81815. SkrHstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þU vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. SálfrssAistöAin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum Siml 687075. 8tuttl>yH)jussndingar Utvarpsins til Utlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Ménudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og surmudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvsnnadstldln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunartækningadsild LsndspHalans HátUnl 10B: Kl. 14—20 og efttr samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tii kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frfáls alla daga. Grsnsásdsild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndarstöóln: Kl. 14 til kl. 19. — FæAingsrhsimili Rsykjavlkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlAkadsHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldðgum. — VffilsstaAaspftali: Helmsóknar- tíml daglega kl. 15—18 og kl. 19.30—20. — St. JAs- sfsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhsimili I Kópavogi: Helmsóknarliml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Ksflavfkur- læknishársös og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan solarhringinn. BILANAVAKT VaktþjAnusta. Vegna bitana á veitukerfl vatna og hlts- vsftu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um. Rafmagnsvsítan bllanavakt 686230. SÖFN LandsbAkasafn Isfands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáskAlabAkaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartlma Utlbúa I aöalsafni, siml 25088. ÞjAAminjasafniA: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lfstasafn Islands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. BorgarbAkasafn Raykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdelld. Þlngholtsstræti 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. SAIhsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opfö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. BAkin hsim — Sólhelmum 27, sfml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i fré 2. júlf—6. ágúst. Bústaöasatn — BUstaðakirkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprll er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágUst. BAkabflar ganga ekkl frá 2. jUlí—13. ágUst. BlindrabAkasafn fstands, Hamrahlíð 17: Virka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýníngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndssafn Asmundar Svelnssonar viö SigtUn er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars JAnssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dag- legakl. 11—18. Hús JAns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er oplð miö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. BAkasafn KApavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—8 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufrssóiatofa KApavogs: Opln á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfml 10000. Akureyrl si'ml 98-21040. Slglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. SundhAllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Mosfsllssvslt. Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhðll Ksflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug KApavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug HatnarfjarAar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjarnamaas: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.