Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
j DAG er laugardagur 24.
nóvember, sem er 329.
dagur ársins 1984. FIMMTA
vika vetrar. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 6.56 og síð-
degisflóo kl. 19.17. Sólar-
upprás i Rvík kl. 10.25 og
sólarlag kl. 16.03. Sólin er i
hádegisstaö í Rvík kl. 13.15
og tungliö er i suöri kl.
14.48. (Almanak Háskóla
íslands.)
Nú þar á moti eruo þér,
sem eitt sinn voruö fjar-
lægir oronir nálægir í
Krístni, fyrír blóO hans
(Efes 2,13).
KROSSGÁTA
2-----[3
¦
e 9 ¦ 10 ¦
n , 13
14 T5 ¦
16
LÁRÉTT: - I »«!, 5 bjó til, 6 b*U
TÍA, 7 brae, 8 manna, 11 verkfaeri, 12
dimmTieri, 14 valkjrja, 16 sjá um.
LÓÐRÉTT: — 1 börnin, 2 uif, 3
kerra, 4 forh, 7 nkinn, 9 lengdarein
iag, 10 sji, 13 rodd, 15 aaniMjóoar.
LA1J9N SÍÐUSTV KROSSGATU:
LÁRKTT: — 1. donaar, 5 jó, 6
mjókka, 9 bil, 10 Æ.N., 11 st., 12
¦ad, 13 hann, 15 eaa, 17 fátinu.
LÓÐRÉTT: - 1 Dumbshaf, 2 rjól, 3
mók, 4 róaadi, 7 játa, 8 kaen, 12 unni,
14 net, 16 nn.
ARNAO HEILLA
ff A ára afmæli. A morgun,
ájU 25. nóvember, veröur
fímmtugur Rúnar Gudbjartsmn
flugstjóri hjá Flugleiðum, Sel-
vogsgrunni 7 hér í borg. Eig-
inkona hans Guorún Haflioa-
dóttir fjölskylduráðgjafi hjá
ÁHR varö fimmtug 6. júlí síð-
astliðinn. Þau hjónin ætla að
taka á móti gestum á morgun,
laugardag, í Víkingasal Hótel
Loftleiða milli kl. 16 og 19.
SYSTKINABRÍIÐKAUP er í
dag, laugardag, í Vestmanna-
eyjum. I Landakirkju verða
gefin saman í hjónaband Kar-
en Tryggradóttir og Sigurlás
Þorleifsson til heimilis 1 Stokk-
hólmi, og KrLstín Ósk Þorleifs-
dóttir og Jens Einarason. Heim-
ili beirra er á Digranesvegi 14
í Kópavogi. í Vestmannaeyj-
um verða brúðhjónin á Hóla-
götu 41.
FRÉTTIR
EKKl mun tueturfrost hafa ver-
ið i lágfendi f fyrrinótt. Hér í
Rcykjavík fór hitinn niður f eitt
stig. Úrkomulaust var um nótt-
ina. En samkva-mt veðurfréttun-
um í gærmorgun hafoi verio
mikil úrkoma austur i Kamba-
nesi og nueldist 26 millim. eftir
nóttina. f fyrradag urðu sól-
skinsstundir hér í bmnum fjórar.
IIppi i hilendisveðurathugun-
arstöovunum hafði verift 3—6
stiga frost í fyrrinótt. Snemma í
gærmorgun var 15 stiga frost í
Forbisner Bay i Bafflnslandi og
9 stiga frost f Nuuk i Græn-
landi. f Þrindheimi var 5 stiga
hiti, þrjú stig f Sundsvall f Sví-
þjóð og 0 stiga hiti í Vasa f Finn-
landi. Loks er þess svo að geta,
að í spirinngangi Veðurstofunn-
ar í gærmorgun, var sagt að
beldur færi veður kólnandi i
landinu.
HEILSUGÆLSUSTÖÐIN Sel-
tjarnarnesi. Kvóld- og helgar-
vaktir fyrir skjólstæoinga
stoðvarinnar eru sem hér seg-
ir: Mánudaga—föstudaga kl.
19.30—22.00. Á laugardögum,
sunnudögum og almennum
frídögum kl. 9—12 og 17-22.
Símaþjónustu vaktarinnar
annast Landakotsspitalinn
sími 19600, á framangreindum
tíma.
STOKKSEYRINGAFÉL. í
Reykjavík heldur aðalfund
sinn í dag,iaugardag kl. 15 i
Domus Medica. FormaðUr fé-
lagsins er Haraldur Bjarna-
son.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
dag, laugardag í safnaðarheim-
ili Hallgrímskirkju og verður
byrjað að spila kl. 15.
SKAFTFELLINGAFÉL. og
Söngfél. Skaftfellinga heldur
haustfagnað sinn í félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi i
kvöld, laugardag, og hefst
hann kl. 22.
KRISTNIBOÐSBASAR, tií
agóða fyrk fjölþætt kristni-
boðsstarf Samb. ísl. kristni-
boðsfélaga í löndum Afríku,
verður í dag, laugardag, f Bet-
aniu, Laufásvegi 13 og hefst
kl. 14._______________________
KIRKJUFÉLAG Digranes-
prestakalls í Kópavogi efnir til
félagsvistar í dag, laugardag, i
safnaðarheimili sínu að Bjarn-
hólastig 25 þar í bænum. Byrj-
að verður að spila kl. 14.30.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG lagði Lagarfoss
af stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda. Þá fóru
þessir togarar aftur til veiða:
Ásþór, Hólmadrangur, Ögri og
Kngcy. f gær kom togarinn Jón
Baldvinsson inn af veiðum til
löndunar. Þá fór hafrannsókn-
arskipið Bjarni Sæmundsson í
leiðangur.
Þessir drengir efndu til hlutaveltu til igóða fyrir SÁÁ í Alfta-
mýri bér í Rvík og söfnuðu 1.360 kr. til samUkanna. Drengirn-
ir heita fvar Pill Jónsson, Hákon Atli Birgisson og Gunnlaug-
ur Jónsson.
Sóllampanotkun og
húðkrabbamein
f'liitt hefur veríð þingsálykt- amjajaaaaai - i ffaa- ' -. J>"— - ' - aTii........ i n—, i —
unarti.laea. eem f.lur h.H- 'l,.,, |||„||||| |||||,!;j!l|;.!: UTT]; ui ! !|H|í|.;f!| ||l|||!|!||;|,|l||f||/ /7 ^77^7771^7? / / í í f I í 11| f I/f J M///'/-'f'f'l''/'f//M M1 ^
*r • 'l V ., -¦•••::: (. ,:l .'!if! i l;'-':l-f!r? i .:!!•! Ii'i' " il' Mi > i; ¦ ni
brigðisráoherra ad „skipa begar
i staí nefnd sérfrcðinga ti. að
kanna, hvort tengsl aéu milli
só.lampanotkunar
húökrabbameins.
Jóhanna og Eiður vilja að rannsakað verði hvort bnínkan sé kannski ekki of dýru verði keypt!
Kvðtd-, nmtur- og hetgarþjonusta apótekanna i Reyk|a-
vfk dagana 23. nóvember til 29. nóvember. að báöum
dðgum meötöldum er i Lyfjafcúo Bretðhorts. Auk þess er
Apóta* Austurbmiar optð til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Laafcnastofur eru lokaðar a laugardögum og helgidögum,
en haegt er aö ná sambandi við tækni á OðnqudaHd
Landeprtalans alla virka daga kl. 20—21 og i laugardðg-
um (rá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudeild er lokuð é
heigldðgum.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir
fólk sem ekkl hefur heimllislæknl eða najr ekkl tfl hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuðum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (sfmi
81200). Eftir ki. 17 vlrka daga tlf klukkan 8 að morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dðgum er Imknavakt i sfma 21230. Nánari upptýsingar um
lyfjabuðir og Imknaþjonustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onaamisaogeroir fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram
í HaUsuverndarstöð Raykjsvfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl með ser ónamisskírteinl.
NeyoawaM TannlaaknaMfags rstands i Heifsuverndar-
stððinni vfð Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lakna- og apóteksvakt i sfmsvðrum
apótekanna 22444 eða 23718.
Hamarfjorour og Oaraabaw: Apótekin i Hafnarflrði.
Harnarljaroar Apótek og tsorourbmjar Apótok eru opln
virka daga til kl. 18.30 og til sklptlst annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt í Reyk|avfk eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekið er optð kl. 9—19 mánudag tll fðslu-
dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna frídsga kl.
10—12. Simsvari Heilsugaaslustðövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi Imknl eftir kl. 17.
Seffoss: Serfosa Apotak er oplð tll kl. 18.30. Opfö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fast i símsvara 1300 eftir kf. 17 i vfrkum
dðgum, svo og laugardðgum og sunnudðgum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lasknl eru í sfmsvara 2358
eftlr kl. 20 A kvðldln — Um heigar, eftir kl. 12 á hadegi
laugardaga tll kl. 8 A manudag. — Apótek bælarlns er
oplð virka daga tll kl. 18.30, A laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvart Opfð allan solarhrfngfnn, sfmf 21206.
Husaskjól og aðstoð vlð konur sem belttar hafa verið
ofbeldi i hefmahúsum eöa orðlð fyrir nauðgun. Skrltstofa
Hatrvefgarstððum kl.14—16 dagfega, simi 23720.
Póstgárónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaraogiönn Kveruvahuslnu vlð Haltmrlsplanið: Opln
þrlöiudagskvðldum kl. 20—22, sfmi 21500.
8AA Samtðk ahugafótks um áfengisvandamálið, Sfðu-
múla 3—5, sfml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f vtðfðgum
81515 (sfmsvarl) Kynnlngarfundlr i Síöumúla 3—5
ftmmtudaga kl. 20. Silungapoflur sfml 81615.
Skritstota AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traðar-
kotssundi 6. Opfn kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-samtökin. Ekgir þú vlö áfeogisvandamál að strfða. pá
er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 dagtega.
Satfraaotstðotn: Ráðgjðf i saHræðltogum efnum. Sfml
687075.
Stuttbytgjusendingar útvarpslns til útlanda: Norðurlönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Enntremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meglnlandið: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada MAnudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlðað er viö
QMT-tfma. Sent A 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.
SJUKRAHUS
Heimsóknartimar: Landsprtatinn: alla daga kl. 15 tfl 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeiMin: Kl. 19.30—20. Smng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hefm-
sóknartimi fyrfr feður kl. 19.30—20.30. Bamaaprtali
Hrtngaana: Kl. 13—19 alla daga. ðtdrunarlaaknangadaMd
Landaprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi. — Landafcotsepftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kf.
19 tll kf. 19.30. — Borgarspftatinn f Fossvogi: Manudaga
tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúoin
Alia daga kl. 14 tfl kl. 17. — Hvftabandáo, hkjkrunardefld:
Helmsóknarlíml frjáls alla daga. GrensasdefkJ: MAnu-
daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Hefrsuverndaratðotn: Kl. 14
tft kl. 19. — Faeoingarhefmili Reykfavfkur Alla daga kl.
15.30 tfl kl. 16.30. — KleppespftaJf. Alla daga kl. 15.30 tH
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — nókadald: Alla daga kl.
15.30 tfl kf. 17. — Kopavogehmalft: Efttr umtall og kl. 15 tll
kl. 17 A hekjidögum — VffilsstaoaspítaU: Heimsöknar-
tfmi dagtega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St Jós-
etsspftati Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlío h|ukrunarfva>imfli í Kópavogl: Heimsoknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomufagi. Sfúkrehus Keflavfkur-
tmknlahéraoa og heilsugæzlustððvar Suðurnesja Sfminn
er 92-4000. Símaþlónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
VaktWonusts. Vegna bilana A vettukerfl vatns og htta-
, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml A hetgldðg-
um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn tslands: Safnahúsinu vlð Hverflsgðtu:
Aðallestrarsalur opfnn manudaga — fðstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna hefmlána) mánudaga — fðstudaga kl.
13—16.
HAskoUbokasafn: Aðalbygglngu Haskóla islands Optö
manudaga tll Iðstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartíma útlbúa f aðalsafni. sfml 25088.
Þjóommiasafnlð: Opfö afla daga vfkunnar kl.
13.30—16.00.
Stotnun Arna Magnússonar Handrttasýnlng opln þriðju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasatn Ulands: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaeafn Reykiavfkur: Aoatsafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstræti 29a, sfml 27155 opið mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. FrA sept— apríl er elnnig oplð A laugard
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3)a—6 Ara börn A þriöjud kl.
10.30—11.30. Aoamam — lestrarsalur.Mngholtsstrmti
27, sfmi 27029. Opið manudaga — fðstudaga kl. 13—19.
Sept—april er einnig optð A laugard. kl. 13—19. Lokað
frá Júnf—Agúst. Serúttan — Þlnghollsstrætl 29a, sfmi
27155. Bœkur lánaðar sklpum og stofnunum.
Sofheimasafn — Sóiheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opið
A laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3(a—6 Ara bðrn A
miðvfkudögum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlí-6 ágst
Bókin hetm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HotevaMaaaln — Hofs-
vallagðtu 16, sfml 27640. Opið mánudaga — fðstudaga
kl. 16—19. Lokað í frá 2. júli—6. águst Búataoasatn —
Bústaðaklrkju, sfmi 36270. Opið mAnudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept—april er einnlg optö A laugard kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3)a—6 ara bðrn A mlðvikudðg-
um kl. 10—11. Lokað frA 2. kílf—6. ágúst. Bókabflar
ganga ekki Irá 2. iúlí—13 agúst.
Blindrabófcaaafn fslands, Hamrahlfð 17: Vlrka daga kl.
10-16, síml 86922.
Norraana huatð: Bokasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbaaiarsafn: Aðefns opfö samkvmmt umtaff. Uppl. f sfma
84412 kl. 9—10 vtrka daga
Asgrfmssatn Bergstaðastræti 74: Opfð sunnudaga,
þríðfudaga og Hmmtudaga frA kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slglún er
opið þrtðiudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustaaam Einars Jónasonar: Opfö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurlnn opinn dag-
legakl. 11—18.
Hús Jöna SigurossorMH f Ksupmannahðfn er optð mkv
vlkudaga tll fðstudaga frA kl. 17 tll 22, taugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Klarvaawtaðtr: Opfö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bokaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið man,—fðst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn
3—6 ara fostud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn ar 41577.
NAttúrufraaofstofa Kopavogs: Opln A mlðvlkudðgum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykiavfk sfml 10000
Akureyri sfml 98-21840. Siglufjðrður »8-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl.
7.20—19.30. Laugardaga optð kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubððln, sfml 34039.
Sundtaugar Fb. Breiofiotti: Opin manudaga — tðstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547.
SundtvðWn: Opin mánudaga — fðstudaga kl.
7.20—13.00 og kl. 16.20—19.30. laugardaga kl.
7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
VMturbmiarfaugin: Opln manudaga—fðstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Qufubaöið f Vesturbaejarlauglnni: Opnunartíma sklpt mllli
kvenna og karla — Uppl f sfma 15004.
VarmArlaug { Muawlaavalt- Opln manudaga — fðstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kenavfkur er opln manudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar
þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln manudaga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrtðiudaga og mlðviku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundtaug Hamarflaroar er opin manudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundfaug Akureyrar er opin manudaga — fosludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260.
Statesaug flalfjarnarnaee. Opfn manudaga—fðstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.