Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
j DAG er laugardagur 24.
nóvember, sem er 329.
dagur ársins 1984. FIMMTA
vika vetrar. Árdegisflóö i
Reykjavík kl. 6.56 og síö-
degisflóö kl. 19.17. Sólar-
upprás í Rvík kl. 10.25 og
sólarlag kl. 16.03. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.15
og tungliö er í suöri kl.
14.48. (Almanak Háskóla
islands.)
Nú þar é móti eruö þér,
sem eitt sinn voruö fjar-
lægir orönir nélœgir í
Kristni, fyrir blöð hans
(Efes 2,13).
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: - 1 fugl, 5 bji til, 6 beU
TÍ*. 7 bT«ð, 8 manna, 11 Terkfæri, 12
dimmTÍðri, 14 ralkjrja, 16 sji nm.
LÓÐRÉTT: — 1 bbrnin, 2 urg, J
kejra, 4 fugls, 7 skinn, 9 lengdarein-
ing, 10 sjá, 1J rödd, 15 samhljóter.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: — 1. dormar, 5 jé, 6
mjókka, 9 bál, 10 Æ.N., 11 st, 12
und, 1J bann, 15 enn, 17 fátinu.
LÓÐRÉTT: - I Dumbshaf, 2 rjól, J
mók, 4 róandi, 7 játa, 8 kæn, 12 unni,
14 net, 16 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
fimmtugur Rúnar Guóbjartsson
nugstjóri hjá Flugleiðum, Sel-
vogsgrunni 7 hér í borg. Eig-
inkona hans Guðrún Hafliða-
dóttir fjölskylduráðgjafi hjá
ÁHR varð fimmtug 6. júlí síð-
astliðinn. Þau hjónin ætla að
taka á móti gestum á morgun,
laugardag, I Víkingasal Hótel
Loftleiða milli kl. 16 og 19.
SYSTKINABRÚÐKAUP er í
dag, laugardag, í Vestmanna-
eyjum. I Landakirkju verða
gefin saman í hjónaband Kar-
en Tryggvadóttir og Siguriás
Þorleifsson til heimilis i Stokk-
hólmi, og Kristín Ósk Þorleifs-
dóttir og Jens Kinarsson. Heim-
ili þeirra er á Digranesvegi 14
í Kópavogi. í Vestmannaeyj-
um verða brúðhjónin á Hóla-
götu 41.
FRÉTTÍR
EKKI mun næturfrost hafa ver-
ið á lágiendi í fyrrinótL Hér í
Reykjavík fór hitinn niður í eitt
stig. Úrkomulaust var um nótt-
ina. En samkvæmt veðurfréttun-
um I gærmorgun hafði veríð
mikil úrkoma austur á Kamba-
nesi og mældist 26 millim. eftir
nóttina. í fyrradag urðu sól-
skinsstundir bér í bænum fjórar.
Uppi á hálendisveðurathugun-
arstöðvunum hafði verið 3—6
stiga frost í fyrrinótt. Snemma í
gærmorgun var 15 stiga frost í
Forbisber Bay á BafTinslandi og
9 stiga frost í Nuuk á Græn-
landi. f Þrándheimi var 5 stiga
hiti, þrjú stig í Sundsvall í Svi-
þjóð og 0 stiga hiti í Vasa f Finn-
landi. Loks er þess svo að geta,
að í spárinngangi Veðurstofunn-
ar í gærmorgun, var sagt að
heldur færí veður kólnandi á
landinu.
HEILSUGÆLSUSTÖÐIN Sel-
tjarnarnesi. Kvöld- og helgar-
vaktir fyrir skjólstæðinga
stöðvarinnar eru sem hér seg-
ir Mánudaga—föstudaga kl.
19.30—22.00. Á laugardögum,
sunnudögum og almennum
frídögum kl. 9—12 og 17—22.
Símaþjónustu vaktarinnar
annast Landakotsspitalinn
sími 19600, á framangreindum
tíma.
SrrOKKSEYRINGAFÉL Í
Reykjavík heldur aðalfund
sinn í dag, Taugardag kl. 15 f
Domus Medica. Formaðlir fé-
lagsins er Haraldur Bjarna-
FÉLAGSVIST verður spiluð í
dag, laugardag í safnaðarheim-
ili Hallgrímskirkju og verður
byrjað að spila kl. 15.
SKAFTFELLINGAFÉL. og
Söngfél. Skaftfellinga heldur
haustfagnað sinn f félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi f
kvöld, laugardag, og hefst
hann kl. 22.
KRISTNIBOÐSBASAR, tií
ágóða fyrir fjölþætt kristni-
boðsstarf Samb. ísl. kristni-
boðsfélaga í löndum Afríku,
verður í dag, laugardag, f Bet-
aníu, Laufásvegi 13 og hefst
kl. 14.___________________
KIRKJUFÉLAG Digranes-
prestakalls í Kópavogi efnir til
félagsvistar í dag, laugardag, f
safnaðarheimili sínu að Bjarn-
hólastig 25 þar í bænum. Byrj-
að verður að spila kl. 14.30.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG lagði Lagarfoss
af stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda. Þá fóru
þessir togarar aftur til veiða:
Ásþór, Hólmadrangur, ögrí og
Engey. I gær kom togarinn Jón
Baldvinsson inn af veiðum til
löndunar. Þá fór hafrannsókn-
arskipið Bjarni Sæmundsson f
leiðangur.
mýri hér í Rvfk og söfnuðu 1.360 kr. til samtakanna. Drengirn-
ir heita ívar Páll Jónsson, Hákon Atli Birgisson og Gunnlaug-
ur Jónsson.
Sóllampanotkun og
búðkrabbamein
Jóhanna og Eiður vilja að rannsakað verði hvort brúnkan sé kannski ekki of dýru verði keypt!
Flutt hefur verið þingsálylct-
unartillaga, aem felur heil-
brigðisráðherra að .skipa þegar
I stað nefnd sérfreðinga til að
kanna, hvort tengsl séu milli
sóllampanotkunar
húðkrabbameins.
KvðkF, ruatur- og hMgarWónuata apótakanna i Rayk)a-
vik dagana 23. nóvember til 29. nóvember, að bóðum
dðgum meötðMum er í Ljfjaböð BreMhotte. Auk þeas er
Apðtefc Aueturbaaiar oplð tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn-
ar nema sunnudag.
Lseknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidðgum,
en hœgt er aö ná sambandl vtð Isakni á QðngudeMd
Landaprtalans alla virka daga kl. 20—21 og ó laugardðg-
um frá kl. 14—16 swnl 29000. Göngudalld er lokuð ó
helgldðgum.
Borgerapttalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrtr
lólk sem akkl hefur hetmllislsknl aöa naar akkl tll hans
(simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuðum og skyndlvefkum allan sólarhrlnginn (sfml
81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 érd. A mánu-
dögum er laaknavakt (sima 21230. Nánarl upplýsingar um
lyfjabúðfr og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888.
Oiuemieaðgerðir fyrlr fulloröna gegn mœnusótt fara fram
f Heilsuverndarstðð Reykjavfkur á þriðfudðgum kl.
16.30—17.30. Fðlk hafl meö sór ónsmisskfrtefnl.
Neyðarvekt TennbeknaMfege lelande i Heflsuverndar-
stðöinnl viö Barónsstig ar opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
AkureyrL Uppl. um lækna- og apöteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðrður og OerðebT Apótekln i Hafnarfiröi.
Hafnarljaröar Apótek og Noröurbsajar Apötek eru opfn
vtrka daga tll kl. 18.30 og til sklptlst annan hvem laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt-
hafandl læknl og apöteksvakt i Reykja'.'ík eru gefnar í
simsvara 51600 ettlr lokunartíma apötekanna.
Keflavfk: Apófekiö er opM kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, hetgldaga og aimenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi laskní eftir kl. 17.
Settosé: Settoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
lasknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum.
Akranee: Uppl. um vakthafandl Isskni aru í simsvara 2358
efllr kl. 20 i kvöldln. — Um heigar, eftlr kl. 12 i hódegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apötek bæjarlns er
oplö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaalhvarf: Optö allan sótartirlnginn, simi 21206.
Húsask|öi og aóstoó vlö konur sem beittar hafa veriö
ofbeidl í hefmahúsum eöa orötö fyrtr nauögun. Skrlfstofa
Hallveigarstðöum kl.14—16 dagfega. sáni 23720.
Póetgáönúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaróðgjðttn Kvennahúsinu viö Hallærlsplanlö: Opln
þrlöludagskvöldum kl. 20—22. simi 21500.
SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp í vKMðgum
81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5
ftmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615.
Skrttetofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sáni 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-samtðkln. Eiglr þú viö átenglsvandamál aö striöa. þá
ar sáni samtakanna 16373. milll ki. 17—20 daglega
SáHræðistððtn: Réögjðf i sáKraaöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbjtgjuaendtngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Enntremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö
QMT-tfma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimaöknartfmar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeiklln: Kl. 19.30—20. Sseng-
urfcvennedelld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bemeepftatt
Hhngefns: Kl. 13—19 alla daga Otdnmahaakningadettd
Landspttaiane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 tU kl. 19.30. — Borgerspttelinn i Fossvogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A
laugardðgum og sunnudögum kl. 15—16. Hatnarbúöir.
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvftabandM, hjúkrunardelld:
Heimsöknartíml frjéls alla daga Qrenaáadeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Hettsuvamdaratððin: Kl. 14
tH kl. 19. — FaeðtngarheimiH Reykjevikur Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Ktoppsapftalh Alla daga kl. 15.30 tH
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlökadsHd: Alla daga kl.
15.30 ttl kl. 17. — Kópevogahættö: Eftá umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á helgidðgum. — Vffilsataöaapttail: Heimsóknar-
timl daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jóe-
efaepfteli Hefn.: Alla daga kl. 15—18 og 19—19.30.
8unnuhU6 hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heánsóknaháni
kl. 14—20 og eftir samkomulagi SJúkrahúa Keflavfkur-
toakntohéraða og heilsugæzlustöövar SuöurnesJa. Siminn
er 92-4000. SfmaþKmusta er allan söiarhhngátn.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hitn-
vettu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml á helgldög-
um. Rafmagnsvettan bllanavakt 686230.
SÖFN
Lendabókasafn fatonds: Safnahúsinu vM Hverflsgötu:
Aóallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Iftlánssahir (vegna heánlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háakótobökasafn: Aöalbygglngu Hásköla Islands. OpM
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýslrvgar um
opnunartima útlbúa í aöalsafni. simi 25088.
ÞJóðmttiJaaafnM: OpM alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnússonar Handrttasýning opin þhöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatasatn fslands: OpM daglega kl. 13.30 III 16.
Borgarbökasafn Raykjavfkur Aðatoafn — Útlánsdeild.
Þinghottsstrætl 29a, siml 27155 opM mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opM á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyhr 3)a—6 ára bðm á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aðatoafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, sánl 27029. OpM mánudaga — fðstudaga kl. 13—19.
Sept —apríl er einnlg opM á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræt! 29a, siml
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Söiheimasafn — Söiheimum 27, simi 36814. OpM mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl ar einnlg opM
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára bðm á
mMvtkudðgum kl. 11—12. Lokað fri 16. jútf—6. ágát.
Bökin haán — Sólheimum 27, sánl 83780. Helmsend-
ingarþjönusta fyrlr fatlaða og aldraöa. Simatáni mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HotovaMasafn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. OpM mánudaga — (ðstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. Júlf—6. ágúst. Bústaðasafn —
Bústaöaklrkju, simi 36270. OpM mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er einnlg opM á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3)a—6 ára bðm á mMvfkudðg-
um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júlf—6. ágúst Bökabttar
ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst.
Bltotdrabókaaafn fslands, HamrahlM 17: Váka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norraana húsM: BökasafnM: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Arbasjarsafn: Aöeins opM samkvæmt umtali. Uppi. í sána
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Aagrímaaafn Bergstaöastrætl 74: OpM sunnudaga,
þríöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vM Sigtún er
opM þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ltetasafn Etotars JönssonaR OpM alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn dag-
legakl. 11 — 18.
Húa Jóns Sigurðaaonar I Kaupmannahðfn er opM mM-
vlkudaga tll fðstudaga «rá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KJarvatostaðto: OpM alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpM mén,— föet.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðm
3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sánlnn er 41577.
Náttúnifneðtetofa Kópavogs: Opln ó mMvlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000.
Akureyrl siml 96-21840. Slglufjöröur 86-71777.
SUNDSTADIR
Laugardaletougtoi: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opM kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, siml 34039.
Sundlaugar Fb. BrsMbottfc Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
SundhðHtot: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og aunnudaga kl. 8.00—13.30.
Veeturtxejariaugki: Opln ménudaga—fðatudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
QufubaöM í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartána sklpt mllll
kvenna og karía. — Uppl i aána 15004.
Varmáriaug I Moefefleavett: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðtt Keflatríkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðatudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þríöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundtoug Kópavoga: Opln mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og mlðvtku-
daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299.
Sundtoug Hafnarfjaröar ar opin mánudaga — fðatudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundtoug Akureyrar er opin mánudaga — fðetudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
Sundtoug BaWJamame—. Opát mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.