Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
15
Þátttakendiir í Spanskflugunni, sUndandi frá vinstri: Eiríkur Sigurðs-
son, Sturlaugur Þorsteinsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Einar Torfason,
Guðrún Sveinsdóttir, Þórketill Sigurösson, Ssvar Jónsson, Sigurður
Einarsson, Hreinn Eiríksson og Guðlaug Guðmundsdóttir. Fremri röð:
Ingunn Jensdóttir, leikstjóri, Bjarni Harðarson, Birna Rafnkelsdóttir,
Þorleifur Hjaltason, Hólmfríður Leifsdóttir, Ólöf Guðrún Helgadóttir,
Halldór Tjörvi Einarsson og Sjöfn Óskarsdóttir.
Máni í Nesjum sýn-
ir Spanskfluguna
LEIKHÓPUR Mána i Nesjum,
Hornafirði, frumsýndi nýverið
gamanleikinn Spanskfluguna eftir
Arnold og Bach. Leikstjóri er Ing-
unn Jensdóttir, en alls eru 12 leik-
endur í sýningunni.
Aðalhlutverkið er í höndum
Hreins Eiríkssonar. Undirleikari
er Sturlaugur Þorsteinsson.
Leikritið er sýnt í Mánagarði á
sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum og
verður næsta sýning í Mána-
garði, annað kvöld, sunnudag,
klukkan 21.00. í byrjun desem-
ber er fyrirhuguð leikferð í
Berufjörð og verður væntanlega
sýnt í Hamraborg.
FYRIR VIÐSKIPTAVIIMIOKKAR
AUCLÝSUM VIÐ:
FÖLKSBiLAR <^=3^
Mercedes-Benz 240 D
Árg. 1982, ekinn 190.000 km.Litur: beige. Sjálfskiptur, ný dekk.
Veröhugmynd 580.000. Upplýsingar i síma 82998. Frá kl. 18—21.
Mercedes-Benz 240D
Árg.1981, ekinn 190.000 km. 5.000 km. á vól. Litur: rauöbrúnn. Sjálf-
skiptur, vökvastýri.Veröhugmynd: 580.000. Upplýsingar í sima: 92-1981.
Mercedes-Benz 250
Árg. 1979, ekinn 50.000 km. Litur: orange rauöur. Sjálfskiptur,
vökvastýri, allæsing. Veröhugmynd 650.000 sveigjanleg eftir kjörum.
Upplýsingar i sima 33464.
Mercedes-Benz 280 S
Árg.1980, ekinn 12.000 km. Litur: svartur. Bill í sérflokki.
Verðhugmynd: 750.000.Upplýsingar i síma 19550 (Hjörtur)
Mercedes-Benz 309 D/29 18 farþega.
Árg.1980,ekinn 57.500 km.Litur: blár.Veröhugmynd 900.000.
Upplýsingar í sima 19550 (Hjörtur)
JI ll. JL JLTj
SENDIFERÐABILAR £;
Mercedes-Benz 307 D m/gluggum
Árg. 1982, ekinn 92.000 km. Litur. gulur.Styttri gerö. Verðhugmynd
550.000. Upplýsingar i slma 72380, vinnusími 82722 (Sigurgeir).
Mercedes-Benz 307 D m/gluggum
Árg. 1982, ekinn 94.000 km Litur: hvltur. Stólar geta fylgt,góöur blll.
Veröhugmynd 600.000. Skipti athugandi á ódýrari.
Upplýsingar í síma 41787 eða á vinnutima í 25050 nr. 26.
Toyota Hiace meö gluggum
Árg 1983. ekinn 50.000 km. Litur: blár Feröainnrótting getur fylgt.
Veröhugmynd: 480.000. Upplýsingar í síma 43576
RÆSIR HF
V
Bílasýning
Opið í dag
frá kl. 1—4
KAUPIÐ
NÝJAN
LADA LUX
BANKABORGAÐIR
FULLBÚINN TIL VETRARAKSTURS /
Á NEGLDUM SNJÓDEKKJUM //t
Lada Lux með 4 negldum snjódekkjum kr. 256.898,00
Afsláttur ________kr. 12.398,00
Haustverð
Þér greiöið
Ðifreiðar &
sifeiid þjónusta Landbúnaðarvélar hf.
SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600
Söludeitd sími 312 36