Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
DÓMKIRKJAN: Laugardagur:
Barnasamkoma í Dómkirkjunni
kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar-
dóttir. Sunnudagur: Messa kl.
11.00. Sr. Hjalti Guömundsson.
Messa kl. 2.00. Vænzt er þátt-
töku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Foreldrar lesa bænir og
ritningartexta. Sr. Agnes M. Sig-
uröardóttir prédikar, sr. Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös-
þjónusta í Safnaöarheimilinu kl.
2.00. Organleikari Jón Mýrdal.
Mióvikudagur 28. nóv. fyrir-
bænasamkoma í Safnaöarheim-
ilinu kl. 19.30. Fimmtudagur 29.
nóv. félagsvist á vegum Braaöra-
félags Arbæjarsafnaöar í Safn-
aöarheimilinu kl. 20.30.
Sr. Guömundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00.
Sr. Einar Sigurbjörnsson pró-
fessor prédikar. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Barnaguösþjónusta kl. 11.00.
Fjölskylduguösþjónusta kl. 14.00
í Breiöholtsskóla. Bjarni Karlsson
æskulýösfulltrúi kemur í heim-
sókn. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚST AÐAKIRK J A: Barnasam-
koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára
Guömundsdóttir. Guösþjónusta
kl. 2.00. Sigríöur Ella Magnús-
dóttir syngur einsöng. Organleik-
ari Guöni Þ. Guðmundsson.
Æskulýösfundur þriöjudags-
kvöld. Félagsstarf aldraöra miö-
vikudag kl. 2 til 5. Sr. Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheim-
ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2.00. Biblíulestur í Safnaöar-
heimilinu fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILID GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson
prédikar.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl.
14.00. Sunnudagur: Barnasam-
koma í Fellaskóla kl. 11.00.
Guösþjónusta í Menningarmiö-
stööinni viö Geröuberg kl. 14.00.
Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
(íuðspjall dagsins: Matt. 17:
Dýrð Krists.
2.00. Organleikari Árni Arin-
bjarnarson. Kvöldmessa meö
altarisgöngu kl. 20.30. Ný tónlist.
Æskulýösstarfiö föstudaga kl.
5.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barna-
samkoma og messa kl. 11.00. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Kvöld-
messa kl. 5.00. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Þriöjudagur: Fyrir-
bænaguösþjónusta kl. 10.30,
beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur
28. nóv. Náttsöngur kl. 22.00.
Fimmtud. 29. nóv. opiö hús fyrir
aldraöa kl. 14.30.
LANDSPÍT ALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa kl. 2.00. Sr.
Arngrímur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma í Safn-
aöarheimilinu Borgum kl. 11.00.
Sunnudagur: Fjölskylduguös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
11.00. Barnakór Kársnesskóla
syngur, stjórnandi Þórunn
Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson.
Mánudagur: Biblíulestur í Safn-
aöarheimilinu Borgum kl. 20.30.
Þriöjudagur: Almennur fundur á
vegum fræösludeildar safnaöar-
ins í Borgum kl. 20.30. Fundar-
efni: Guöbrandsbiblía í máli og
myndum. Erindi flytur Ólafur
Pálmason mag. art.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur, sögur, myndir. Sögumaöur
Siguröur Sigurgeirsson. Guö-
sþjónusta kl. 2.00. Prestur sr.
Siguröur Haukur Guöjónsson.
Organleikari Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
samkoma i kjallarasal kirkjunnar
kl. 11.00. Messa kl. 11.00 í umsjá
sr. Ólafs Jóhannssonar, skóla-
prests. Þriöjudagur 27. nóv.
Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Laugardagur:
Samverustund aldraöra kl.
15.00. Gestir t öldrunarstarfi
Hallgrímskirkju. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 11.00. Sr.
Frank M. Halldórsson. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Orgel og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Elisabet
Eiríksdóttir syngur einsöng, lag
og Ijóö eftir Kristin Magnússon.
Sr. Guömundur Óskar Ólafsson.
Mánudagur: Æskulýösstarf kl.
20.00. Miövikudagur: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson. Fimmtudagur:
Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank
M. Halldórsson. Ath.: Athvarf
aldraöra á þriöjudag og fímmtu-
dag frá hádegi til kl. 17.00.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskólanum kl.
10.30. Barnaguösþjónusta í
íþróttahúsi Seljaskólans kl.
10.30. Guösþjónusta í öldusels-
skólanum kl. 14.00. Altaris-
ganga. Kl. 21 samkoma í öldu-
selsskólanum í tilefni árs Biblí-
unnar. Fjölbreytt dagskrá um
Biblíuna. Helgileikur, kórsöngur.
Mánudagur 26. nóv. Vinnukvöld
kvenfélags Seljasóknar í Tinda-
seli 3. Þriöjud. 27. nóv. Fundur í
æskulýösfélaginu Sela í Tindaseli
3 kl. 20.00. Fimmtudagur 29.
nóv. Fyrirbænasamvera í Tinda-
seli 3, kl. 20.30. Föstudagur 30.
nóv. Aöalfundur Seljasóknar í
Tindaseli 3, kl. 20.30. Seljasókn.
SELTJARNARNESSÓKN: Guös-
þjónusta kl. 11.00 árd. í sal
Tónskólans. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson.
HVÍT ASUNNUKIRK JAN Ffla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Aimenn guösþjónusta kl. 20.30 á
vegum Samhjálpar.
KIRKJA Óháða safnaóarins:
Barna- og fjölskylduguösþjón-
usta kl. 11. Sr. Baldur Kristjáns-
son.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Almenn sam-
koma kl. 20.30.
KFUM & KFUK, Amtmannsstfg
2B: Samkoma kl. 20.30. Gunnar
J. Gunnarsson guöfræöinemi tal-
ar. Æskulýöskór KFUM & K
syngur.
KIRKJA Jesú Krists hinna síöari
daga heilögu Skólavöröustig 46:
Samkoma kl. 10.30. Sunnudaga-
skóli kl. 11.30.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 14. Nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 18.45: Fyrirbæna-
stund og kl. 20.30 siöfræöierindi
dr. Björns Björnssonar prófess-
ors í húsi Slysavarnafélagsins.
Sr. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Einar
Eyjólfsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11. Barnakór
syngur. Messa kl. 14. Organisti
Siguróli Geirsson. Aöalsafnaö-
arfundur eftir messu. Sóknar-
prestur.
STRANDARKIRKJA: Messa kl.
14. Barnakór syngur. Sr. Tómas
Guömundsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 14. Minnst 125 ára af-
mælis Þingvallakirkju. Sóknar-
prestur.
skanuwJegirai
m
drunga í skapiö- da9a?,a:.lU„9nSson »era hér og kynna
Nú eígumvrö k°“ga^okkur9þegar
degiöog'a^úggarnir bvrgia f jallasýn.
Með réttri lýsingu aaka^JJ^Ugeía" bíwtt hinni
SrrSSI' ÍÆ' gróðurvin.
pað gerist æ tiðara að þega[ k°Saaræn^t,rómaker
kos, að hata sigr^grðður „u„ Phg-9 ^
ÍSSS verða «n leiðbeiningar um val a ker,-
um og gróöri-
Ím'bjóða okku"velkom^n og taka úr okkur vetrar-
- • kkar rísa líka garðstofurnar og
Heima við husin okka Verið velkomin
okkarfag.
assöös:”®1ssr
Auk þess verður hei« kaffi é konnunnr. svo a ^^
9m^nn okka'r Wlla sé, niðu, og tala við sér-
fræðingana.
Blómum
GtxDðurhúsinu
^dSigtún: Símar36770-686340