Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Guöspjall dagsins: Malt. 17: Dýrð KrLsts. DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Barnasamkoma í Dómkirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 2.00. Vænzt er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Foreldrar lesa bænir og ritningartexta. Sr. Agnes M. Sig- uröardóttir prédikar, sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Miövikudagur 28. nóv. fyrir- bænasamkoma í Safnaöarheim- ilinu kl. 19.30. Fimmtudagur 29. . nóv. félagsvist á vegum Bræöra- félags Arbæjarsafnaðar í Safn- aöarheimilinu kl. 20.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Sr. Einar Sigurbjðrnsson pró- fessor prédikar. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14.00 í Breiöhoftsskóla. Bjarni Karlsson æskulýðsfulltrúi kemur í heim- sókn. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 2.00. Sigriöur Ella Magnús- dóttir syngur einsöng. Organleik- arí Guöni Þ. Guömundsson. Æskufýösfundur þriöjudags- kvöld. Félagsstarf aldraöra miö- vikudag kl. 2 tll 5. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilmu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Biblíulestur í Safnaöar- heimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Nielsson prédikar. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Menningarmiö- stööinni við Geröuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Bamasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Arni Arin- bjarnarson. Kvöldmessa meö altarisgöngu kl. 20.30. Ný tónlist. Æskulýðsstarfið föstudaga kl. 5.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kvöld- messa kl. 5.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 28. nóv. Náttsöngur kl. 22.00. Rmmtud. 29. nóv. opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Fjölskylduguös- þjónusta í Kópavogskírkju kl. 11.00. Barnakór Kársnesskóla syngur, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson. Mánudagur: Biblíulestur í Safn- aöarheimilinu Borgum kl. 20.30. Þriöjudagur: Almennur fundur á vegum fræösludeildar safnaöar- ins í Borgum kl. 20.30. Fundar- efni: Guöbrandsbiblía í máli og myndum. Erindi flytur Ólafur Pálmason mag. art. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund bamanna kl. 11.00. Söng- ur, sögur, myndir. Sögumaöur Sigurður Sigurgeirsson. Guö- sþjónusta kl. 2.00. Prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- samkoma í kjallarasal kirkjunnar kl. 11.00. Messa kl. 11.00 íumsjá sr. Ólafs Jóhannssonar, skóla- prests. Þríöjudagur 27. nóv. Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Gestir i öldrunarstarfi Hallgrímskirkju. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Guös- þjónusta kl. 14.00. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Elísabet Eiríksdóttir syngur einsöng, lag og Ijóð eftir Kristin Magnússon. Sr. Guömundur Óskar ðlafsson. Mánudagur: Æskulýösstarf kl. 20.00. Miövikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Ath.: Athvarf aldraðra á þriöjudag og fimmtu- dag frá hádegi til kl. 17.00. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í ölduselsskólanum kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guösþjónusta í öldusels- skólanum kl. 14.00. Altaris- ganga. Kl. 21 samkoma í öldu- selsskólanum í tilefni árs Biblí- unnar. Fjðlbreytt dagskrá um Biblíuna. Helgileikur, kórsöngur. Mánudagur 26. nóv. Vinnukvöld kvenfélags Seljasóknar í Tinda- seli 3. Þriöjud. 27. nóv. Fundur í æskulýösfélaginu Sela í Tindaseli 3 kl. 20.00. Fimmtudagur 29. nóv. Fyrirbænasamvera í Tinda- seli 3, kl. 20.30. Föstudagur 30. nóv. Aöalfundur Seljasóknar í Tindaseli 3, kl. 20.30. Seljasókn SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónusta kl. 11.00 árd. í sal Tónskólans. Sr. Guömundur Oskar Ólafsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20.30 á vegum Samhjálpar. KIRKJA Óháða safnaðarins: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Sr. Baldur Kristjáns- son. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskólí kl. 14. Almenn sam- koma kl. 20.30. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Gunnar J. Gunnarsson guðfræðinemi tal- ar. Æskulýöskór KFUM & K syngur. KIRKJA Jesú Krists hinna síöari daga heilögu Skólavörðustíg 46: Samkoma kl. 10.30. Sunnudaga- skólikl. 11.30. HAFNARFJARDARKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Nk. fimmtu- dagskvöld kl. 18.45: Fyrirbæna- stund og kl. 20.30 siöfræöierindi dr. Björns Björnssonar prófess- ors í húsi Slysavarnafélagsins. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Barnakór syngur. Messa kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Aöalsafnað- arfundur eftir messu. Sóknar- prestur. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Barnakór syngur. Sr. Tómas Guömundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Minnst 125 ára af- mælis Þingvallakirkju. Sóknar- prestur. rfíSteginu um 09 gtó»n. kvnningarafslátt af ss&sssssss&ss zgsfiss&sp?**?.'* fræðingana. Verið velkomin. Si3ŒSSS£S2Si*y~ gróðurskálarnir hröðumtakti. .. K/lniurT1st við með, við vitum hvað ££<saswarss-- * - ^n okkarfag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.