Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Kemst FH áf ram? „VIÐ erum staðráðnir ( því að komast áfram, við vitum ao þa6 yrði mikiö afrak hjá okkur aö slá hið þekkta líð Honved út úr Evr- ópukapppni meistaraliöa í hand- knattleik og það er komin timi til aö FH aetji Honves stólinn fyrir dyrnar. Með góðum stuðningi ahorfenda mun okkur án efa tak- ast þaö. Viö erum mjög vel undir leikinn bunir og þad verður ekk- ert gefiö eftir," sagöi þjélfari ís- landameistara FH, Guomundur Magnússon, í spjalli vio blm. Mbl., en á morgun leika FH-ingar síðari leik sinn gegn ungverska liömu Honved. Leikur lidanna hefst kl. 20.00 í Laugardalshðll- inni. f þau skipti sem FH hefur leikiö gegn liöinu frá A-Evrópu hefur jafnan verið um hörkuleiki aö ræöa og nú er liö FH mjög sterkt og hefur alla buröi til þess aö sigra Honved og komast áfram. Fyrri leik liöanna sem fram fór ytra lauk Lárus og Littbarski í framlínunni • Lárus Guðmundsson sem leikur meo Bayer Uerdingen komst í fyrsU skipti í lið vikunnar í V-Þýskalandi í síöustu viku. Lárus átti þa mjög góöan leik meo liöi sínu skoraði tvö mörk og lagði eitt mark upp. Lárus hefur skorað fjðgur mörk meo lioi sínu é keppnistímabilinu, þrátt fyrir aö hann hafi ekki alltaf fengið tækfærí á að leika með. Lið vikunnar í „Kicker" er hér að neöan og eins og sjá má er Larusi stillt upp í fremstu víglínu ésamt hinum þekkta Littbarski sem leikur meö 1.FC Köln. aöeins með tveggja marka sigri Ungverja. Þeir eru hræddir vlö leikinn hér heima, en ætla aö sér samt sigur og ekkert annað. Is- lenskir áhorfendur geta fleytt liði FH yfir verstu flúöirnar með öflug- um stuöningi en það yrði glæsi- legur árangur ef FH kæmist áfram í meistarakeppninni og Honved myndi falla út. Ungverjar eru þekktir fyrir léttan og hraðan handknattleik svo búast má viö fjörugum leik. f hópi FH-inga sem mæta Ung- verjum eru eftirtaldir leikmenn, fjöldi leikja meö FH er tilgreindur í sviga: Svsrrir Kristjsnsson Þorgils Óttar Mathwsan Valgaröur Valgarftsson Jón Erling Ragnarason Svoinn Bragason Öskar Armannsson Pálmi Jónason Hans Guðmundsson Kristjan Arason Harakhir Ragnarsaon Guðjón Árnason Skjþor Johannssson Guðjón Guomundsson Magnús Árnason 24 ára (195) 22 éra (131) 24 ára (211) 20 ára (32) 23 ára (135) 19 éra (15) 25 ára (113) 23 ára (170) 23 ára (199) 22 éra (134) 21 árs (90) 21 ars (13) 24 ára (37) 20 ára (17) ÞjaHari or Guomundur Magnusson. Sctiumacfw (1) I.FCKötn Geschlocht (1) Bruns(2) Steiner(1) Hannes(2) Bayer Leverkusen Bor. rvTgladbach 1 FCKóin Bor. M'gladbach Kartz(3) Möhlmann (2) Lameck (1) Giske (1) HamburgerSV WerderBremen VfLBochum BayerLeverkusen Littbarski (3) Gudmundsson (1) 1. FC Köki Bayer Uerdingen m Klemmern die Aniahl der Beruhmgen ¦ die „EH des Tsges". f liði Honved leikmenn og eru greindir í sviga: Jsgsnyss Alpsr VidaKároli BordésJozssf HomovicsZson SzabóLsszlo Konysrss Jozsf Szsbólstvén lllssSandor LohslGszs FfttföMi Qabor Wsgsnbsch Jsnos eru eftirtaldir landsleikir til- 26 srs (09) 21árs 21 árs (24) 23srs 21 érs 29 ára (224) 24srs 26 srs (22) 20 srs (1) 20srs 21 árs 25srs Þiétfsrmn an Ls|os Moscssi VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT í AÐ LÆKKAIÐGJÖLD BIFREWATRYGGINGA? K0MDU ÞÁ TIL LIÐS VID 0KKUR 50%EFTIRAÐEINS3ÁR! í tilefni 20 ára afmælis Hagtryggingar veitum við nú 50% afslátt af ábyrgðartryggingu eftir aðeins 3ja áratjónlausan akstur, 55% eftir 5 ár og 65% eftir 10 ár. Eftirtjónlausan akstur í 10 ár samfellt fellur iðgjaldið niður á 11. ári. EIGUM VIÐ EKKISAMLEIÐ? Þú getur gengið til liðs við okkur fyrir 1. des. Við verðum öflugri og áhrif amein með hverjum bif reiðaeiganda sem tryggir hjá okkur. Þú flytur réttindi þín hjá öðru vátryggingar- félagi með þértil okkar. Hafðu sambandsem fyrst, símiokkarer 68-55-88. Enn fremur veita umboðsmenn allar upplýsingar. TAKTU TRYGGINGU - EKKIÁHÆTTU W HF Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavik, sími 685588. • Stórakyttur FH oiga án efa eftir ao velgjá Honved-liðinu undir uggum. Hans Guomundsson og Kristjén Arason skorudu sjö mörk hvor þrátt fyrir ao vera teknir úr umfero í Búdapest, hér býr Hans sig undir ao senda þrumufloyg ao markinu. Þróttur UPPSKERUHATÍÐ yngri flokka Þróttar fer fram i Þróttheimum félagsheimili Þróttar í dag kl. 14.00. Margt veröur á dagskrá. IFR opnar félagsmiðstöð Nú í hauat fékk ÍFR til afnota 300nV húsnasoi hjé Sjálfsbjðrg Landssambandi fatlaöra í húsi þess viö Hátún 12, Reykjavfk. Er félagið fékk husnasoio hafði það staðið autt um tæplega tveggja ára skeíð að öðru leyti en því aö ýmsir iönaðarmenn hðfðu haft þar aðstððu og var það því (vatg- ast sagt ömurlegu ástandi. Brettu því nokkrlr félagsmenn ÍFR upp ermarnar og tóku aerlega til höndunum og rifu á einum mán- uöi allt út, máluðu og standsettu en að því búnu voru keypt ný hús- gögn og fleira sem þurfa þótti. Hefur nú félagiö mjðg góöa félags- aðstööu þar, en þar er um aö ræða fundarherbergi, setustofu, sal fyrir stærri fundi, tvo góöa æfingasali, geymsluaðstööu o.fl. Lyftingaæfingar verða þarna fjóra daga í viku, skotfímiæfingar hefjast þar fljótlega, en auk þess eru uppi hugmyndir um aö vera þarna meö ýmsar aðrar æfingar. A laugardögum milli kl. 14.00 og 16.00 veröur opiö hús, þar sem félögum gefst tækifæri til þess aö koma og spila, tefla og/eöa stunda æfingar. Er það von stjórnar (FR aö Fé- lagsmiðstöðin veröi lyftistöng í fé- lagslegu og íþróttalegu starfi þess, þó svo aö sá böggull fylgi skamm- rifi aö aöstööuna hefur félagið ekki nema til eins árs í senn. Uppskeruhátíð UBK N/ESTKOMANDI laugardag, 24. nðvember, heldur knattspyrnu- deild Breiðablika uppskeruhétíð í Hóskólabíói. Hátíðin hefst klukk- an 14.00 og mun Skólahljómsveit Kopavogs taka á móti gestum með lúörablasstri fré kl. 13.45. Á uppskeruhátíöinni veröur til- kynnt um val leikmanns hvers flokks og jafnframt um val á flokki ársins. Hinum útvöldu veröa afhent verðlaun og sömuleiöis mun 2. flokkur félagsins fá afhent verð- laun sín fyrir árangur í islandsmót- inu sl. sumar. Formaöur knatt- spyrnudeildar heldur ávarp og ekki er ólíklegt aö fleíri góöir menn munl troða upp. Uppskeruhátíðinni lýkur svo með kvikmyndasýningu fyrir alla fjölskylduna og er vonast til þess aö foreldrar muni fjölmenna meö börn sín til samkomunnar, eldri fé- lagsmenn og aörir velunnarar láti sig ekki vanta og aö sem allra flestir sjái sér fært aö fagna góö- um árangri yngri flokkanna á sl. sumri og gera uppskeruhátíöina sem myndarlegasta. (Fr*tUlilkjBnin|(.) Aöalfundur Frjálsiþróttadeild ÍR heldur að- alfund sinn að Hótel Esju natst- komandi mánudagskvöld klukk- an 20.30. Venjuleg aöalfundar- störf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.