Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 39 •• SJA UM FJORIÐ í SÚLNASAL! 1 1 1 1 m Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar er heldur betur búin aö hrista upp í dansfiðringnum í Súlnasal og við höldum áfram um helgina með hörkugóða músík og frábæran söng þeirra Ellenar Kristjánsdóttur og Jóhanns Helgasonar. j. jf * ^ *JLÍ _ Slgurbe'9U' skemroWe«. SUNNUDAGSKVÖLD Nú er Súlnasalurinn allur í endurhæfingu, — ýmislegt er þegar búið og margt fleira bígerð. Við fórnum sunnudagskvöldinu þessu sinni og höfum lokað vegna breytinga í Súlnasal og á Mímisbar. hr'n9sviðsins Ladrr T Skemmti«riðum inn í ri* ■ ~ SÖGUSPAnr^ ' undur' pá/m, oq örn ?T™' Grinarar stungið á viðk Sem Sífellt ^rður snrrn 13 UPP meö ^ W. 23.00 LetsZ^T ‘ 'étturn dúr |.*>9'le9ra- enda ví *—-. r:»s:9„::ópða"M - - » í að gOOftRi OENSW ÖLSTOFAN Opnað kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 16.00 í síma 20221 GILDIHF Hádegisjazz íBlómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA /V HÓTEL Leiðbeiningaþjónusta við húsbyggjendur Skúlagötu 63. Eftir aö hafa starfaö um árabil viö mál, skyld hús- byggingum, hefur mér orö- iö æ Ijósara aö þörf fyrir fyrirtæki á borö viö þetta er mjög brýn. Sérstaklega hefur höföaö til mín þaö unga fólk, sem er aö slíta sér út á aö annast útrétt- ingar sem þaö er óvant. Viö ætlum aö bjóöast til aö standa í öllum þeim málum sem varöar byggingar og meö því aö taka aö okkur erindi fyrir marga og ann- ast viö sama aöila samtím- is, hlýtur aö gefa auga leiö, aö þaö er ódýrara en aö hver sé aö gera ferö meö sitt erindi. Viö veröum við símann um helgina. Sími 29015. Opið *r fyr»t um sinn á óreglulegum tíma, en símsvari veröur ( gangi allan aólarhringinn og tekur viö óskum um viötöl. Skrifstofan mun hefja fulla starfsemi eigi síöar en um nasstu áramót. Skrífstofan tekur aö sór alla þmtti aöstoöar viö húsbyggjend- ur aöra en fjárútvegun. Tl | Áskriftarsíminn er 83033 STAÐUR MJÖÐS OG MATAR Helsarmatseöill Öðuskelfiskur { hvítvínshlaupi. Reyktur áll með rósapiparsósu. Smjörsteiktur steinbitur. Heilsteiktur silungur. Ofnsteikt villigæs. Gratineraðar lambasneiðar. Cognakostafylltar svartfuglsbringur. Súkkulaðiís með vanillumús og þeyttum rjóma. Jón Möller sér um dinner tónlist. TRYGGVAGÖTU 26 BORÐAPANTANIR í SÍMA 26906 „Saklausi svallarinn“ í Hlégarði Ungmennafélagið fslendingur Borgarfirði sýnir um þessar mundir gamanleikinn Saklausi svallarinn eftir Arnold og Bach. Leikstjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson en með að- alhlutverk fara Snorri Hjálmarsson, Imríður Jóhannsdóttir, Jónína Valsdóttir og Böðvar Pálsson. ins verður í dag, laugardag, í Fé- lagsheimilinu Hlégarði í Mos- fellssveit og hefst kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.