Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
Demantahúsið:
Sýningu á eðalstein-
um lýkur á sunnudag
SÝNING á eðalsteinum hefur nú staó-
ið síðan 11. nóvember í Demantahús-
inu, Reykjavíkurvegi 62 f Hafnarfirði.
Á sýningunni eru eru sýndir milli 15 og
20 eðalsteinar og ýmsir skartgripir.
Að sðgn Stefáns B. Stefánssonar
hjá Demantahúsinu hefur aðsókn að
sýningunni verið mjög góð, enda yf-
irleitt lítið um sýningar af þessu
tagi. Hann sagði að Demantahúsið
væri níu mánaða gamalt fyrirtæki
og er stefnt að þvf að halda sýningu
á hverju ári.
1 tengslum við sýninguna hefur
verið gefinn út bæklingur, þar sem
helstu eðalsteinum er lýst, hvar þeir
finnist og einkennum þeirra.
Sýningin er opin frá kl.
14.00—18.00, en henni lýkur á sunnu-
dagskvðld.
Hausthappdrætti Sjálfstæðisflokksins:
Dregið eftir
HAPPDRÆTTI Sjálfstæðisflokks-
ins er nú í fullum gangi enda að-
eias rúm vika þar til dregið verður.
Miðar hafa verið sendir til stuðn-
ingsmanna flokksins í Reykjavfk
og áti á landi og þar sem svo
skammnr tfmi er til stefnu eru
þeir, sem enn eiga ógerð skil,
beðnir að gera sltil sem fyrst
rúma viku
Skrifstofa happdrættisins í
Reykjavík er í Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, og verður hún opin í
dag, laugardag, frá kl. 13 til 18
og á morgun, sunnudag, kl. 13 til
17. Þá verður andvirði miða sótt
heim, ef óskað er.
(VrétUíilkyMÍu* M SjáirsbeAiunokknum.)
Fullveldisfagnaður
Stúdentafélags Rvk.
STÚDENTAFÉLAG Reykjavfkur er
einn elzti félagsskapur bér á landi.
Það var stofnað 14. nóv. 1871 og varð
því nýlega 113 ira. Stúdentafélagið
hefnr, sem Ininnngt er, beitt sér fyrir
margvíslegum máhim og haldið uppi
ýmiss konar starfsemi.
Eitt viðfangsefnið hefur verið
fullveldisfagnaður, en hann hefur
um langt skeið verið haldinn nálægt
mánaðamótum nóvember-desember.
— Svo verður einnig nú i ár. Stúd-
entafélagið heldur fullveldisfagnað í
Átthagasal Hótels Sögu laugardag-
inn 1. des. Hefst hann með borð-
haldi kl.19.30, en veizlustjóri verður
Sveinn Einarsson, leikskáld. Aðal-
ræðuna flytur Ólafur Oddsson,
menntaskólakennari. Þá stjórnar
Valdimar Örnólfsson, fimleika-
stjóri, fjöldasöng, því næst leikur
hljómsveit fyrir dansi fram eftir
nóttu. Stjórn félagsins hvetur stúd-
enta til þess að fjölmenna og panta
miða sem fyrst hjá einhverjum
stjórnarmanna, en miðar verð seldir
í anddyri Átthagasalar 29. og 30.
nóv. kl. 17—19. Hér gefst gott tæki-
færi til að koma i góðra vina hópi og
minnast fullveldisins.
FrétUtilkynniaf.
Steinunn Marteinsdóttir ásamt barnabarni sfnu.
Sýningu Steinunnar
og Ásgeröar að ljúka
TVEIMUR sýningum á Kjarvalsstöðum lýkur nú um helgina, á sunnu-
dagskvöld. Það eru sýningar þeirra Steinunnar Marteinsdóttur og Ás-
gerðar Búadóttur. Steinunn sýnir 93 keramikverk, unnin í hvítan leir og
steinleir. Verkin eru veggmyndir, skálar og plattar. Sýning Steinunnar
er í Austursal Kjarvalsstaða.
Ásgerður Búadóttir sýnir sína hinn 3. þessa mánaðar, en
listvefnað i Vestursal Kjarv- áður hafði hún ætlað sér að
alsstaða. Á sýningu hennar eru opna, en af þvi gat ekki orðið
16 verk og eru flest þeirra frem- sökum verkfalls. Sýning Ásgerð-
ur stór. Steinunn opnaði sýningu ar hófst 10. nóvember.
Ásgerður Búadóttir
LiSTASAFN ÍSLANDS
** 24. nóvember - 9. desember 1984
Tfu FRANSKIR LJÖSIVlYNDARÉÍi
CfsyrJe Bas::o Pr,> .
Édoi.aro (<••••.t.*! 'Vtuík
CafTie:-6r*js*«f: MlífC Þ:
jMn -Phiiippn Charoonnin; jea--i,'..;o •$•':'■
Sýning á verkum
tíu frægustu ljós-
myndara Frakka
á þessari öld
SÝNING tfu fremstu Ijósmyndara
Frakka á þessari öld verður opnuð f
dag kl. 14.00. I Listasafni íslands.
Þetta er farandsýning frá Musée d’Art
Moderne de la Ville de Paris. Hún er
hingað komin fyrir milligöngu franska
sendiráðsins i blandi. Sýning var áður
í London, Edinborg og Dublin. Héðan
fer hún til Helsinki og Osló o.fl. borga.
Á sýningunni eru myndir eftir
Claude Batho, Édouard Boubat,
Henri Cartier-Bresson, Jean-Phil-
ippe Charbonnier, Jean Dieuzaide,
Robert Doisneau, Gilles Ehrmann,
Marc Roboud, Jean-Loup Sieff og
Sabine Weiss.
Sýningin stendur til 9. desember
og er opin frá kl. 13.30—18.00 á virk-
um dögum, en kl. 13.30—22.00 um
helgar.
fvrir aðvenwna
skrevtingarímikluúrvali.
ntul<ransar ár fufU meö fallegri, ^^“Sr'íaTegskreytiw
KUi Sk* rir *»*»• Ma'9a’ Verð fré 640 - kr.
gerðir.Verðfrá490.-kr.
interffora
Aðventukransar. Vafið
g?eniásamtskrevt.ng-
um. Lágir, áborð.
\/prð frá 490.- kr.
Haígend^.i9W-
a^Wémvndl
verð frá 745.- kr.
Sýnikennsla
Idagkl-14-18.
UffeBa.eievogFidiaGuamUnasd6ni.ie®..n.
umger?a6ven,USl<rev.,nga.