Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 9 TILROÐ Okkai Lambasviö 74.95 64J0 SS-sviðasurta 145.00 99.00 Lambahafnborgart*. úrb. 489.00 339.00 Lambahamborgarhr. m/betni 245.00 moo Burtells Londonlamb 291.60 249.00 Burtells hangílæri m.beini 279.00 229.00 Hangilærí úrbænuo 438.00 329.00 Emmes Skafis 11tr. 84.00 $040 Emmess Skafís 2 Itr 149.00 106.00 Mónu hjúpsúkkulaoi 80.00 6M5 Aktin Vi jaroaberjagrautur 48.90 38.90 AMin Vi eplagrautur 45.00 35J0 Aktin Vi rifsberjagrautur 40.50 3Z20 Aidin Vt jarðaberjagrautur 25.95 2065 Aklin % eplagrautur 24.00 19.10 AWin V* rifsberjagrautur 21.75 17 X Sveppir heilir 'A ds. 74.10 58.90 Sveppir skomir 'á ds. 74.10 58.90 Aspas 'A ds. 74.30 5190 Frígg pvol tt ttr. 28.40 2195 Frígg rva 550 gr. 38.45 29.95 Friggrva3kg. 150.25 117« Kaaber kaffi Ríó N kg. 35.60 31.80 Kaaber kaffi Rtó Vi kg. 135.35 118.75 Kaaber kaffi Diletto K kg. 38.45 33.75 Kaaber kaffi Diletto Vi kg. 146.20 12125 Kaaber kaffi Kohimbia V* kg. 41.30 36.25 KexHomebest 31.00 25.80 KexMaryland 20.70 1745 Basetts 225 gr. lakkrtskonfekt 41.25 3340 Topp appelsinusafi Vi ftr. 55.35 43.95 Topp appetsinusafi sykursn. Vi ftr. 81.45 6440 Dei Monte Ananas Vi ds. 94.50 7840 Del Monte Ananas V4 ds. 60.50 4945 Western Pride Ananas Vi ds. 76.95 5945 Thai Pine Ananasbitar % ds. 55.55 4640 Cosas appelsinur 1 kg. 54.00 3540 Miel þvottalögur 1 fir. 29.70 2340 Wasa bvottæfni 2 kg. 111.40 (740 Wasa þvottamýkir 2 Itr. 67.45 5240 K-pizzastdr 132.00 11040 K-pizzalftil 112.00 9340 1 Opiö til kl. 4 í dag. Vím og Kreditkortaþjónusta KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalaek 2. s. 686ÍII Vantraustíð á dagblödín f kónnun Hagvangs á CiktLsmati íslendinga eni mörg athyglisverA atriAi. EAilegt er aA blöðin staA- næmist í fvrstu atrennu að minnsta kosti v ið þá niður- stöðu, hve dagbloðin njóU lítib trausts sem „stofnan- ir". Á fundi þegar niour- stöðurnar voru skyrðar vakti Þorbjorn Broddason, félagsfræoingur, máls á þvi þegar hann rýsti einstökum þáttum. að í sjilfu sér væri það ekki óeðilegt að menn ba-ru ekkj nukið traust til dagblaoanna sem „stofn- ana", þegar til þess væri litio hvo mjög gustaði um þau dag fri degi MorgunblaAiA týsti áliti sínu i þessu máli í fotystu- grein í ger og er ekki isueAa til að endurtaka það hér. BUðið lertaði einnig álits ritstjóra ann- arra blaoa i niðnratððunni og birtist það í gær. Þar eru þeir Ellert B. Schram i DagblaAinu-Vísi, össur SkarphéAutsBon i Þjóðytlf anum, Guðmundur Árni Ntefaiuson i AJþýðubUð- inu og Magnús Olafason i NTÍ stórum drattum sam- mila um að vantraustið i blöðunum megi rekja til pólitÍHkrar tortryggni, tengshn milli blaða og stjómmálaflokka séu of mikiL Kökrétt ályktun af þessum ummæhim er sú, að vilji ritstjórarnir auka transtið til blaðanna muni þeir draga úr ölhi því sem tengir þau við ákveona stjórnmilaflokka. Hvernig það er nnnt i blöðum sem beinhnis eru gefin út af flokknum til að þjóna hagsmunum þeirra hrýtur að vera mörgum riðgita. össur Skarpbéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, er Ifka ekkert biartsýnn i að það takJst i skömmum tíma að breyta ímynd blaðanna að þessn leyti og teknr vafa- laust mið af sínum nefana- slóoum þegar hann segir. ,.Kg held því að ef þessi kónnun yrði gerð eftir fimmthi ír luemi annað hljóð í strokkinn." Einbeinn, tvíbeinn, þríbeinn ... í Staksteinum í dag er staldraö viö þá niöurstööu í könnun Hagvangs á lífsskoöunum islendinga, aö traust islendinga á dagblööunum er minna en meöal nokkurrar annarrar þjóöar í könnuninni. Vakið er máls á þeirri áráttu aö skella skuldinni á aöra og í því efni drepiö á þá staöreynd aö ýmsir stjórnarand- staeöingar fundu jafnvel verri óvin almennings en ríkisstjórnina í umræðum á þingi fyrrakvöld. Alþingi og stjórnmála- menn Sé sú niðurstaða rétt að vantraustið i dagblððin endurspegli vantraust manna i stjórnmilaflokk- nm og stjórnmilamðnnum ¦¦tti ýmsum að koma i óvart, hve mikilUr virð- ingar Alþingi nýtur í hug- nm ahnennings samkvæmt könnnn Hagvangs. Að vfsu þurfa menn ekki að Uta nema í eigin barm og velta þvf fyrir sér, þegar þeir eru spuroir um álit i .^itofnun nm" f þjóofélaginu, hvort þeh- setji ofar f þeirri röð logreghma, kirkjuna, Al- þingi eða dagbWAin. A fimmtndagskvðldið gaist ölhim landsmönnum ta>kif«pri baeði til að sji og neyra milflutiúng stjorn- mihimiiii. UT Ölhim fktkkum i umneðum i Al- þingL Ekki fer i milli mála að si ra-oumanna sem færði sér þaA mest í nyt að hann flutti ræou sina fram- mi fyrir sjónvarpsvélunum var Jon Baldvin Hanni- balsson, nýkjörinn formað- nr Alþýðufk>kkHÍns. Uk- lega er það ræðufhitningur af þessu tagi meA tilheyr- andi sveifhim og litbragði sem veldur því að Bretar hafa til dæmis aifariA bannað að sjónvarpað sé fri umneðum i þinginu hji sér. FróAlegt hefði veriA aA framkvæma kðnnun i viAnorfi aborfenda til ein- stakra neAumanna, Alþing- is, stjórnmálamanna og miðilsins, sjónvarpsins, straz eftir þessar umræður um stefhuneAu forsætis- riAberra Ul að fi nokki-a hugmynd nm það, hvernig ahnenningur metnr um- ræour af þessu tagi og hhrt einstakra aAila í þeim. Stofnunum hallmælt ÞaA kom i sjálfu sér ekki i óvart, að stjórnar- andstæðingar skyldv al- mennt þeirrar skoAunar aA ríkisstjornin væri óalandi og óferjandL Hitt var at- hyglisvert hve margir úr þeirra hópi toldu, að stjórn- in væri einna verst fyrir þi sök að hún tæki allt of mikið mark i þeim ríkis- stofnunum sem veita stjómmálamónnum rið f efnahagsmihim, SeAla- bankanum og Þjóðhags- stofnun. Þessum stofnunum bef- ur löngum verið halhiup.lt af stjómmálamönnum með svipuðum hætti og ritstjór- ¦r halhnæU stjórnmila- monnum þegar illa árar. StjórnmáUmenn og rit- stjórar geta auðveldlega varist og reynt að rétta sinn hhit í ahnennum um- neðum, um það snýst ein- nútt samkeppnin i skoð- anamarkaAnum. HiA sama verAur ekki sagt um SeAla- bankann og ÞjóAhags- stofnun, þeir sem þar stjórna telja sér það Uklega ekki skylt að svara ámæli eins og því sem haft var uppi í umræounum i þingi i fyrrakvöld. Er bagalegt aA sá hittur sknli hafa komist i, því aA þaA yrAi ireiAanlega jafn gagnlegt fyrir stjórnmiUmenn sem ahnenning aA fi ahnenna fræAshi um störf og starfshætti { þeim stofhun- nm sem þykja hafa jafh mikil vöW og af var latiA í ræoum þingmanna — sum- h* stíjornarandsUeðingar töldu SeðUhankann og Þjóðhagsstofnun jafnvel verrí en ríktsstjórnina, og er þémikið sagt Á þessum myndum má sjá hvernig fella má Sóleyjarborðið saman. Sóleyjarborð á markaöinn VKSTIIR-ÞVSKA húsgagnafyrirUekið „Kusrh og Co" hefur hafið fram kioslu á borði eftir Valdimar Harðarson, arkitekt, höfund Sóleyjar- stólsins, sem vakið hefur athygli og greint var frá í frétt Morgunblaðs- ins fyrr i þessu ári. BorAiA er í sama stfl og stólinn, enda «tlað til nota með hnnum. Borðið byggir á svipuðu formi og Sóley. Sú gerð bess sem farið er að framleiða, er með kringl- óttri plötu. Við það rúmast fjórir í sæti með góðu móti. Fyrirhug- uð er framleiðsla á öðrum gerð- um með ferkantaðri plötu, sem hægt verður að tengja við kringlóttu gerðina og miða þá við þann sætafjölda sem hverum hentar. Eins má fella borðið saman eins og Sóleyjarstólinn. Borðið er væntanlegt á mark- að hér á landi um áramót. Það mun kosta sem svarar rösklega stólverði eða frá um fimm þús- und krónum. Eins og Sóley verð- ur borðið til sölu hjá versluninni Epal, Síðumúla 20 í Reykjavík. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins 1984 JÓLAMERKI Thorvaldsensfélagsins 1984 er komið í sðhi, og er það sjöhig- asta merkið. sem gefiA er út i vegum féUgsins. Merkið er mynd af glugga, sem Leifur Breiðfjorð glerlistamaður hannaði, og er glugginn í kapelhi, sem er i Irvennadeild Landspftalans. Enn sem fyrr er jólamerkið aðal- fjáröflun Barnauppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins og veitir sjóðnum þann möguleika sem er á stefnu- skrá hans, að styrkja og veita að- stoð þeim, sem minnst mega sín f þjóðfélaginu, það er sjúkum börn- um til dæmis og öðrum þeim, sem stuðning þurfa, tii að hjálpa þeim til heilbrigði og eðlilegs lífs. Það er þv( von félagskvenna Thorvaldsensfélagsins að vel verði tekið á móti þeim, er þær bjóða merkin til kaups. Merkið er selt hjá félagskonum og i Thor- valdsensbazar, Austurstræti 4, Reykjavfk. Einnig hefur Frfmerkja- varzla Pósts og sfma verið svo vin- samleg að dreifa þeim á pósthúsin, og eru þau til sölu þar. Verð á merkinu er kr. 5,00 hvert merki og ein örk, sem er með tólf merkjum, kostar því kr. 60,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.