Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 23 Pólland: Hækkun á matvælum snemma á næsta ári Skömmtun verður aflétt af öllu nema kjöti og súkkulaði Slmmmynd AP. Stórkostlegur demantur Þeasi esilegi demantur var til sýnis í dag hji Zale-fyrirUekinu f New York. Gengur h»nn undir nafninu Zale-demanturinn og er hann hvorki meira né minna en 890 karót. Umhverfis hann hefur verid ntráð dem- öntum sem samtals telja 890 karöt. Til stendur aö skera þennan ghesilega gimstein og má báast vid að hann verði þá stsrsti slfpaði demantur veraldar. Vvsjá, 23. ¦ÓTember. AP. PÓLSK stjórnvöld hyggiast hækka vcrð á matvælum snemma á naesta ári í lengslum við áform um að aflétta skömmtun i flestum tegundum mat- væla í landinu. Skýrði Jerzy Urban, taLsmaður póLsku stjórnarinnar, frá þessu í gær og sagði, að hækkunin yrði sennilega 9 til 13 %. Skömmtun yrði væntanlega aflétt af öllum matvaelum nema kjöti og súkkulaöi. Bensín yrði sennilega skammtað áfram. Skömmtun á mat- vörum eins og hveiti, hrisgrjónum, smjörliki og smjöri hefur verið í gildi í Póllandi frá 1981. Sykur hef- ur verið skammtaður þar allt frá árinu 1976. Kommúnistastjórnin í landinu hefur hækkað verð á matvælum þrisvar sinnum fri því að herlog voru sett í desember 1981. Tilkynn- ingar stjórnvalda um verðhækkanir á matvælum með litlum fyrirvara urðu til þess að koma af stað óeirð- um á meðal verkamanna 1970 og 1976. Árið 1980 urðu víðtæk verkföll í landinu af sömu orsökum og var Samstaða, samtök frjálsra verka- lýðsfélaga í landinu, stofnuð i kjol- farið. Honecker kotnmúnistaleiðtogi í A-Þýzkalandi: Adskilnaður nauðsynleg- ur friði og öryggi í Evrópu Bm», 23. airember. AP. VESTUR-þýzka ríkisstjórnin hafnaði þeirrí kenningu Erich Honeckers, for- seU Austur-Þýzkalands, að skipting þýzku ríkjanna væri nauðsyn til að viðhalda fríði f Evropu. „Að okkar mati ríkir ekki raun- verulegur friður í Evrópu meðan all- ir Þjóðverjar búa ekki við sjalfs- ákvörðunarrétt," sagði í yfirlýsingu stjórnarinnar i Bonn. V-Þjoðverjar halda fast við þi kröfu að allir Þjóð- verjar verði sameinaðir í einn ríki. Honecker, sem er formaður aust- ur-þýzka komniúnistaflokksins, sagði i fundi miðstjórnar flokksins að tvö sjálfstæð riki Þjóðverja væru algjör forsenda friðar og jafnvægis í Evrópu. Austur-Þjóðverjar hafa lengi sóst eftir að hljóta fulla viðurkenningu i Bonn sem sjalfstætt rfki og eru um- mæti Honeckers talin endurspegla þi ósk hans. í ræðunni itrekaði Honecker þí krofu að stjórnin i Bonn viðurkenndi austur-þyzkan borgararétt og að ræðismannsskrif- stofunni í A-Berlín verði breytt í sendirið með aðsetri sendiherra. Honecker hefur viðrað þessar krðf- ur nokkrum sinnum og itrekað þær með meiri þunga eftir að hann haetti við ferð sina til V-Þyzkalands í sept- ember. HEKLAHF í HEKLUBÍLASALNUM Laugardag frá kl. 10 -17 sunnudag frá kl. 13 -17 Auöi SYNUM ÞYSKU KOSTACRIPINA FRA VW OC AUDI «« AUDI — Bíll hinna vandlátu — — Kjörinn bíll ársins í fyrra — SANTAIMA — Cullfallegur gæöavagn — Lúxus fyrir lítiö — TRANSPORTER - „Rúgbrauöiö" frá VW, sem allir hafa reynt aö stæla.— GOLF og JETTA á serlesra fiagstædu verdl þrátt f yrir gengisf eilingu _-------------------------------------------------------------- tmr: 6ÁRA RYÐVARNARÁBYRCÐ JETTA - S^*2?Sl21i», — Þægilegur og sbarneytinn — m ftálcz R ^ _____ i ri m i BKMW^Æ* H^^^^^HlBBBW, i' «¦» PÉS •F.íf'*^. GOLF — Einn söluhæsti bíllinn á heimsmarkaönum í 11 ár - Allirmuna eftírþýska tækniundrinu v.w. „bjöllunni" — ÞÝSKA TÆKNIUNDRIÐ ER ENN AÐ CERAST - 0HEKIAHF LaugavT3gi17Q-172 Sími 2124Q

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.