Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Miðstjórn ASÍ ályktar iim atvinnumál: Vandinn stafar m.a. af skipulagsleysi í sjávarútvegi Á FUNDI miðstjóniar Alþýousambands íslands 20. nóvember sl. var eftirfar- andi ályktun samþykkt samhljóoa: „A undanförnum vikum hefur atvinnuástand á fjölmörgum stöð- um versnað mjog mikið. Einkum er ástandið alvarlegt á stoðum þar sem takmarkaður afli og fjár- hagsvandi veldur því að fisk- vinnsla hefur stöðvast eða dregist verulega saman. Þetta á m.a. við i Hafnarfirði, við Eyjafj&rð og á Seyðisfirði, svo nokkrir staðir séu nefndir. Ljóst er að vandi sjávarútvegs og atvinnuleysi landverkafólks stafar að hluta til beint af skipu- lagsleysi í greininni. Jafnframt liggur fyrir að staða fyrirtækja er mjög misjöfn og hana verður að jafna með millifærslu frá þeim greinum sem betur standa. Stjórnvöld verða að bregðast við þessum vanda og gera ráðstafanir til þess að treysta atvinnuástand- ið. Þær ráðstafanir verða að felast í öðru en gengislækkun, sem hækkar erlendar skuldir, sem og annan rekstrarkostnað án þess að leiðrétta það misræmi sem er milli sjávarútvegs og annarra greina og innbyrðis milli fyrir- tækja í sjávarútvegi." Eskifjörður: Þegar síldarilmurinn hvarf tók loðnan við Kakiftrti, 22. mintmbtt. OTANSLAUS loonulöndun hefur verið bér síoan síoastlioinn föstu- dag. Hefnr verio landað allan sól- arhringinn en landao er nr tveún skipnm í einu. Skipin stoovast lítio á miAunum og ern tljót að fylla sig. Nú er bnið aA landa um 30 þúsnnd tonnum og fer nú aA þrengjast um þróarrými hjá verksmiAJnnni. Stærri skipin fara nú að klára kvótann sinn. Til dæmis var Jón Kjartansson að koma hingað úr sinni siðustu veiðiferð i haust. Má segja að um leið og síldar- ilmurinn hvarf hafi loðnuilmur- inn tekið við, og ráði nú ríkjum hér á Austurlandi. Ævar. Haraldur Þ. Richter látinn í GÆR lést í Landspítalanum í harri elli Haraldur Þ. Rkther er lengi átti beima á Sólbergi viA Langholtsveg (nú borfiA). Hann var 91 árs. Á arun- um uppúr 1930 rak hann dilftinn bnskap i Sólbergi, en bri búi laust upp úr 1940. Nokkrum irum síAar varA hann starfsmaAur MorgunbiaAs- ins og starfaAi þar um langt irabil. Var hann aostooarmaAur í prentsaln- um er Mbl. var prentaA í gamla ísa- foldarhúsinu viA Austurstræti og þeg- ar blaAiA og prentsmiAja þess flutti í AoalstrætL HafAi hann lengi meA böndum blaoasöln i laugardags- kvðldum er blaöiA var selt um sttluop í afgreioslu. Var HaraMur mikill trúmennskumaAur í starfi sínu hji blaAinu. Munu margir fulltfAa bcj- arbúar minnast hans fri þessum ir- um við blaAahíguna. Börn Haralds, er varð ekkju- maður árið 1958, voru fjogur. Þau eru nú þrjú á lífi. Var hann i skjóli þeirra uns hann varð vistmaður á Hvitabandinu við Skólavörðustíg. Hann varð fyrir áfalli fyrir skömmu og var fluttur i Landspit- alann, en þar lést hann, sem fyrr segir, í gær. „Mikill heiður að fá að vinna með þessu hæfi- leikaríka fólki" segir Kurt Lewin sem stjórnar tveimur tónleik- um íslensku hljómsveitarinnar nú um helgina KURT LEWIN nefnist sænskur hljómsveitarstjóri sem kominn er hingaA til lands til aA stjórna tveimur tónleikum íslensku hljómsveitarinnar nú um helgina, I dag i Akranesi og i morgnn f Reykjavík. Blm. hafAi tal af Lewin og forvitnaAist ninar um hagi hans. „Ég stjórnaði jólatónleikum íslensku hljómsveitarinnar á siðasta starfsári og likaði það svo vel að þegar mér bauðst að koma aftur nú, hugsaði ég mig ekki um tvisvar," sagði Lewin. Aðspurður kvaðst hann hafa al- ist upp í Berlin þar sem hann lagði stund á tónlistarnám en árið 1943 fluttist hann til Svf- þjóðar. í 18 ár starfaði hann sem fyrsti víóluleikari Filharmóniu- sveitar Stokkhólms en nú kennir hann kammertónlist við Tón- listarháskólann þar i borg auk þess sem hann er leiðbeinandi ýmissa hópa og hljómsveita. Undanfarin misseri hefur hann starfað með kammerhljómsveit- um í Frakklandi, Póllandi og á Norðurlöndunum. Lewin sagði að sér likaði ákaf- lega vel að vinna með íslensku hljómsveitinni, meðlimir hennar væru allir sérlega hæfileikarfkir Knrt Lewin HorgunbUðið/Bjarni og léku allir af miklum áhuga. „Það er mikill heiður fyrir mig að fá að vinna með þessu fólki og bjóðist mér það einhvern timann aftur, mun ég taka því boði heils hugar," sagði Lewin. SALIX Glæsileg hönnun Irésmidjqn Glæsileg SALIX vegghúsgögn úr Ijósu beiki, eöa hvítlökkuö meö hvítum, rauöum, bláum, og beiki forstykkjum. Vegghúsgögn sem gefa möguleika á ótal mismunandi uppröoun. Mjðg aögengilegír greiösluskilmálar. Leöursófasett Úrval af belgískum leðursófasettum — stórfallegum. 0p\ö í dag frá kl. 9—17 HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI2 - KÓPAVOGISÍMI45100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.