Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Blásarasveit framhaldHskólanna, Trómet, á æfingu. Guðmundsson, trompetleikari. Horgunblaðii/Júlfua. Á hinni myndinni era Þórir Þórisson, stjórnandi Blásarasveitar framhaldsskólanna, Vigdís Klara Aradóttír, saxafónleikari og Þorsteinn 99 Allt öðruvísi en aðrar hljómsveitir" Viö Háaleitisbraut er til sölu 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö með bílskúr. íbúöin er ný maluð meö vönduöum innréttingum, laus nú þegar, mjög fallegt útsýni. Uppl. í síma 39579. PÞING HF tt 68 69 88 KAUPENDUR FASTEIGNA! Við höfum opið til k/. 21 á kvöldin einnig frá kl13-16 laugardaga og sunnudaga Auk þess bjó&um \si3 þessa þjónustu: 1. ViS metum mismunandi tilboð á hinn eina rétta hátt b .e. viö reiknum meö hjálp tölvu staðgreiðsluverð tilboða. Þannig má bera saman raunvirSi tilboða miSað við hin ýmsu greiSslukjör. 2. ViS reíknum út kaupgetu meS tilliti til eigin fjármagns og lánamöguleika, og sjáum hvernig kjör henta bér best. 3. ViS höfum ætíS nýjustu upprýsingar hvaS varSar gengi og sölumöguleika á eftirstöOvabréfum. 4. ViS skoSum aS sjálfsögSu og metum eignir eftir samkomulagi. 5. ViS útvegum veSbókarvottorO. 6. Auk alls bessa bjóSum viS bér skattaráðgjöf og hverskonar ráSleggingar í peningamáium. 7. Ef seljandi aetlar ekki aSkaupa fasteign aftur eSa kaupir minni bjóSum viS honum aS ávaxta sparifé hans á besta hátt, meS fjarvörslu okkar. Þetta gildir einnig fyrir þá kaupendur sem viS ráSleggjum aS spara áður en í íbúSarkaupin er ráðist. ÞEKKING OG ÖRYGGI ÍFYRIRRÚMI JteUPÞINOHF, ^ Husi Verzlunarinnar. simi 686988^ BJARG FASTEIGNAMIÐLUN Goöheimum 15, síman 68-79-66 68-79-67 Opiö kl. 1—4 3ja herb. íbúðír ALFTAMYRI Góö 3Ja herb. íbúö ca. 78 fm á 2. hæo. Góo sameign. Suö- ursvalir. HRAUNBÆR Ca. 100 fm íb. á 2. hsBÖ. Tvö stór svefnherb., góö stofa. Stórt aukaherb. á jaröhæo. Verð 1700 þús. Skipti á stærri eign æskil. Góoar greiðslur I milligjöf. 4ra—5 herb. íbúöir HRAUNBÆR Góö 4ra—5 herb. íb. ca. 115 fm. Aukaherb. í k). HRAUNBÆR 5 herb. ca. 140 fm. Suðursval- ír. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laus strax. Sérhæðir NJÖRVASUND Mikiö endurnýjuö efri sérhæð ca. 120 fm. Verð 2,3 millj SELVOGSGRUNN 130 fm efrl sérhæo. 3 svefn- herbergi, góö stofa, ca. 40 fm svalir. Verö 2,7 millj. Raðhús HRAUNBÆR Fallegt raöhús ca. 146 fm. Stór stofa, 4 svefnherb. Þvottahús innaf eldhúsi. Góö- ur bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð. KLEIFARSEL Vandaö 160 fm raöhús. Góö stofa, 4—5 svefnherb. Innb. bílskúr. Óinnr. baöst.loft. Skipti á 4ra herb. ibúö mögu- leg. Einbýlishús HRYGGJARSEL Glæsilegt einb.hús viö Hryggjarsel ca. 230 fm. Stórar og glæsilegar stofur, 4 svefnherb., gott baö. A jarð- hæö er ca. 60 fm einstakl.íb. meö sérinng. Stór tvðf. bíl- skúr. Skipti mögul. á 4ra—5 herb. ib. SELJAHVERFI Eitt af glæsil. raöhúsum borg- arinnar, ca. 230 fm. 4 svefn- herb., glassil. stofur, tvöf. innb. bílsk. Uppl. aöeins á skrifst. . Skúll Bfarnason hdl. 28611 Opiö frá 2—4 Sérhæð Laufás Garðabæ Efri sérhaaö, 125 fm, stór bílskúr. 4ra herb. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. (búö á 1. haeö, þarfnast aðeins standsetningar. Melabraut Seltj. 4ra herb. 100 fm ibúð á 1. hteö, tvaer stofur og tvð svefnherb., falteg sérlóö Óðínsgata 4ra herb. 110 fm (búö a 2. h«Bð. Verö 1,7 millj. Hraunbær 4ra herb. ib. á 4. hasö ásamt herb. f kjallara Qöö fbúð. 3ia herb. Rofabær 3ja herb. 90 tm (b. i 2. hesð, suöursv. Laugavegur 3|a herb. 75 fm íbúö i 1. hseö. Grettisgata 3ja herb. 60 fm risibuð. Laus. Hverfisgata 3ja herb. 75-80 fm fb. Verö 1,3 miH|. Álagrandi 3ja herb. 85 fm ib. i Jarðh., allt nýtt. Hraunbær 3ja herb 90 fm íb á Jarðh., gaMi voriö í skiptum fyrir 4ra-5 herb. ib. f Hraunbs. Engjasel 3ja—4ra herb. 106 fm fbúö i 1. haað, suðursvalir. Bilskýli. Hverfisgata 3ja herb. íbúð i 2. heeð isamt herb. f risi og geymslurisl. 2ja herb. Spóahólar 60 fm falleg fbúð. Verð 1,5 mlll|. Lokastígur 55 fm portbyggö risfbúð í góöu istandf. Verö 1.2 millj Hverfisgata Elnstakl.ibúð, 40 fm, í tvibýfl, samþykkt. lönaöarhúsnæöi ðrfirisey Tvaw hseöir, 300 fm hvor htBð, innkeyrsludyr. lofthaað 4 m. Sveig/anleg greiðslukjðr Hús og Eignir Bankastrætí 6, s. 28611. Lúovfc Ofzuraraon hrt, •. 17677. Tvö seldu erlendis TVÖ íslenzk fwkiskip seldu afla er- lendis í gær og fengu frá 38 krónum upp í 40 kr. að meðaltali fyrir hvert kíló. Krossanes SU seldi 63,1 lest, mest Jwrsk í Hull. Heildarverö var 2.406.600 krónur, meðalverð 38,11. Börkur NK aeldi 131,3 lestir í Grimsby. Heildarverð var 5.306.300 krónur, meðalverð 40,40. Afli Barkar var að mestu borskur og ýsa, en einnig nokkuð af grá- lúðu og steinbít. „Trómet er allt öoruvísi en aðrar blásarasveitir, hún er til dsmis eina blásarasveitin sem fest við nútímatónlist að einhverni marki," sagði Þorsteinn Guðmundsson, nemandi í fjórða bekk Monntaskól- ans í Reykjavík og jafnframt tromp- etleikari í Blásarasveit fram- haldsskólanna, öðru nafni Trómet, í stuttu spjalli við blm. Mbl. á dög- unum. En Blásarasveit framhaldsskól- anna hefur nú starfað í fimm ár og mun á næstunni halda upp á þann áfanga með nýjum viðfangs- efnum úr smiðju tónskálda tutt- ugustu aldarinnar. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Menntaskólanum við Hamrahlíð, nk. sunnudag, 25. nóv- ember, kl. 17.00. Þar verður m.a. endurflutt verk eftir Jónas Tóm- asson, en þeir Áskell Másson hafa báðir samið sérstök verk fyrir Blásarasveitina. Annars verða eingöngu á dagskránni 20. aldar verk, sem sveitin hefur ekki flutt áður, eftir tónskáldin Seiber, Persichetti, Dubois og Zimmer- mann. 1 för með Þorsteini voru þau Vigdís Klara Aradóttir, sem leik- ur á klarinett og saxafón með Blásarasveitinni og stjórnandinn, Þórir Þórisson, tónlistarkennari við Fjðlbrautaskólann í Breiðholti og Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Þórir hefur stjórnað Blásara- sveitinni frá upphafi og sam- kvæmt upplýsingum hans hóf sveitin starfsemi sína í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti, haustið 1979 og starfar enn undir verndarvæng þeirrar stofnunar. Kjarni sveitainnar voru nokkrir blásarar á tónlistarsviði skólans, en snemma kom í ljós að slík hljómsveitarstarfssemi yrði betur tryggð með samvinnu milli skóla og nú meta allir áfangakerfisskól- arnir þátttöku í sveitinni til ein- inga, likt og þátttöku i skólakór- um. „Ég held að svona hljómsveit sé nauðsynleg," sagði Vigdís Klara, sem leikur á klarínett og saxafón, er bæði í Tónlistarskóla Reykja- víkur og Tónskóla Sigursveins og ætlar að hefja nám við Mennta- skólann við Hamrahlíð eftir ára- mótin, ef að líkum lætur. „Hún kemur ekki í staðinn fyrir lúðrasveit, af því að í Blásara- sveitinni leikur aðeins einn ein- staklingur hverja rödd og það ger- ir miklar kröfur til hvers og eins," sagði Vigdís Klara. Á ferli sínum hefur Blásara- sveit framhaldsskólanna komið fram við fjölda tækifæra. Hún hefur leikið innan hinna ýmsu framhaldsskóla, haldið hljómleika í Reykjavík við önnur tækifæri, komið fram á tónleikum Músíka Nóva og Myrkra músíkdaga, gert útvarpsupptökur og farið í hljóm- leikaferðir út á land. Og ekki var annað að heyra á þeim Þóri, Þorsteini og Vigdísi Klöru en að framhaldið yrði í sama dúr, hjá þessari hressilegu blásarasveit, sem „spilar allt frá tríóum upp í tuttugu radda hljómsveitamúsík".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.