Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Ályktun miðstjornar Framsóknarflokksins: Stórátak í atvinnumálum — Stöðugleiki í efnahagslífi grundvallarskilyrði „Á N/KHTU árum er þörf fyrir meira átak í atvinnumálum en nokkru sinni fyrr. Stórir irgangar bætast vid á vinnumarkaoinn og endurakipuleggja verour atrinnureksturinn til þess aö ná fram mun meiri hagkvæmni, þannig aö alvinnuiifio geti staðio undir nauosynlegum launahækkunum an verdbólgu." Þannig er ao orði komiat f ályktun miostjórnar Framsóknarflokksins, sem Stcingrímur Hermannsson, formaour flokksins, kunngerði á blaAamannafundi sL föstudag. Ályktunin ber yfir.skriftina: „Nýsköpun atvinnulífsins/Sókn til bettra lífskjara." Markmiðin með atvinnuupp- byggingu næstu ára eru: 1) að auka svo hagvðxt að Islendingar haldi stöðu sinni meðal tekjuhæstu þjóða heims, 2) að ísland verði áfram það velferðarþjóðfélag sem tryggi ðr- yggi eins og allra og 3) að hagvðxt- ur, atvinnuskðpun og samíélagsleg þjónusta nýtist landsmðnnum ðll- um þannig, að lifskjðr verði sem jðfnust. í þeim kafla ályktunarinnar (sem er 15 þéttvélritaðar blaðsíð- ur), sem fjallar um verkefni næstu ára i nýsköpun atvinnulffs, er fyrst lðgð áherzla á hlutverk hefðbund- inna atvinnugreina. Aðalátakiö 'verði þó i nýjum greinum: efna- tækni við háhita, framleiðsla úr vikri og ððrum jarðefnum, kísil- málm- og kisilefnavinnsla, raf- eindaiðnaður, liftækniiðnaður, loð- dýrarækt, fiskeldi o.fl. Áhersla verði lögð á rannsóknir og islenskt hugvit. Grundvallarskilyrði þess að unnt sé að gera stórátak ( atvinnuupp- byggingu séu: 1) að stððugleiki riki i efnahagsmálum, 2) að arður af hlutabréfum i opnum hlutafélögum og stofnfé samvinnufélaga njóti skattfriðinda að vissu marki, 3) að almenn verkmenntun og tækni- menntun, svo og háskólamenntun, verði sveigð að þðrfum nýrra at- vinnugreina, 4) aukin áhersla verði lögð á rannsókna- og þróunarstarf- semi í þágu atvinnulífsins og 5) innlendur lánsfjármarkaður verði efldur og stofnaður verði hluta- bréfamarkaður undir opinberu eft- irliti. Ályktunin fjallar að efni til um aösteðjandi vandamál i atvinnu- málum, markmið flokksins i at- vinnu- og efnahagsmálum og verk- efni næstu ára í nýskðpun atvinnu- lifsins. Þá er sett fram stefnumót- un i einstðkum atvinnugreinum: landbúnaði, sjávarútvegi, um al- menna iðnþróun, orkufrekan iðnað og þjónustugreinar. Iðnaoarmean vorn f gær að leggja sfðustu hönd i andirbáning að opnun l)uu.s-hú.ssin.s. Hér prófa þeir ölkranana. Morgunblaftið/ól.K.M. »> Vona að fólk verði dús viö Duus" „NAFNIÐ kom af sjálfu sér. Nýi veitingastaðurinn sem var opnaður í Kischersundi hlaut nafnið Duus-hús, vegna þess að bér reisti Duus- vershinin gamla hus þetta fyrir 120 árum. „Við, sem stðndum að þessu á þessum stað, teljum okkur hafa stigið mikilvægt skref til upp- byggingar Grjðtaþorpsins, og við vonum að fðlk verði dús við nafnið Duus," sagði Sigfrið. Hún kvað áherzlu lagða á ódýrar en góðar veitingar, fðlk gæti bæði fengið skyndimat f veitingasal á neðri hæð og heldur iburðameiri mat á efri hæð veitingahússins. „Tak- mark okkar er að skapa heimilis- legt andrúmsloft, þar sem allir eru velkomnir. Jú, vfst hðfum við vfnveitingar, en allur si sfvaxandi hópur fólks, sem ekki neytir áfengis, er svo sannarlega vel- kominn líka." Ármúla 23. Símar 81733 og 685870 Daihatsu Charade XTE 5 dyra. arg. 1980. Km. 25.000. Vinrauður. Verð 165.000.- Daihatsu Runabout XTE 3ja dyra arg. 1980. Km. 45.000. Kremgulur. Verd kr. 155.000.- Daihatsu Charade XG 5 dyra árg. 1981. Km. 26.000. Blar. Verö kr. 195.000.- Daihatsu Runabout XTE 3ja dyra arg. 1981. Km. 32.000. Svartur. Verð kr. 195.000.- Krómhringir a hjolum. Vetrardekk. Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1982. Km. 12.000. Blár. Utvarp. 5 gira. Vetr- ardekk. Silsabretti og hlifðarpanna. Verö k'. 240.000.- Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1982. Km. 37.000. Gullbrons. Vetrardekk. silsabretti. Verö 225.000.- Daihatsu Runabout 5 gira, 3/a dyra. arg. 1982. Km. 9.000 Silfurblar Verd kr. 240.000- Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1983. Km. 9.500. Litur rauður. Utvarp og segulband. Vetrardekk. Verö 270.000.- Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1983. Km. 34.000. Dökkbrunnmet Veró kr. 255.000. Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1983. Km 12.000. Dökkbrunn met. Sjalfskipt- ing. silsabretti. hlifðarpanna. Verö kr. 270.000.- Daihatsu Runabout XTE 5 gira arg. 1983. Km 14.000. Silfurgrar. Utvarp. vetrar- dekk. silsabretti. hlifðarpanna. Verd kr. 270.000.- SENDIBÍLAR Daihatsu Cab Van arg. 1984. Km. 1.600. Rauður. Verö 240.000.- Daihatsu Cab Van arg. 1983. Km. 10.000. Litur hvitur. Með gluggum og tveimur dekkjum. Utvarp. segulband og nu vetrardekk. Verö 220.000.- Subaru 4x4 WD arg. 1984. Km 11.000. Hvitur. Verö 240.000.- Datsun URVAN arg. 1981. Km. 69.000. Blar. 1'? tonns bill. Vel með farinn Verö 250.000.- Suzuki Alto arg. 1983. Km. 15.000. Gulur. Verö kr. 150.000.- Þessir glæsilegu bílar eru til sölu hjá okkur núna, og eru á Staðnum. og margt fleira á söluskrá. MMC árg. 1981. Km. 43.000. Litur beige. Útvarp, VerÖ Colt GL framhjóladrif, vel meo farinn. 190.000.- SuZUkÍ árg. 1982. Km. 24.000. Litur blár. Klæddur Verö FOX 4x4 sérstaklega, útvarp, vetrardekk, sílsabretti. 260.000.- Suzuki Fox 4x4 WD árg. 1983. Km. 22.000. Litur hvítur. Útvarp Verö og segulband. 295.000.- SuzukiFox 4x4 WD árg. 1984. Km. 12.000. Litur rauöur. Útvarp Verö 345.000. Toyota Yfirbyggöur, 4x4 WX árg. 1981. Km. 65.000. Verö Hi-Luxe Litur rauöur, hvítur. Útvarp og seguiband. 500.000.- Vetrardekk. Klæddur hjá Ragnari Vals. Bensínvél. Citroen GSA Pallas árg. 1982. Km. aöeins 27.000. Litur grænn Verd met. 3ja dyra. Útvarp og segulband. 265.000.- Toyota Corolla DX árg. 1984. Sjálfskipting. 4ra dyra. Km. 8.000. Verö Litur silfurgrár. Útvarp og vetrardekk.________395.000,- Volvo 244 DL árg. 1982. Km. aöeins 30.000. Litur Ijósblár. Mjög vel meö farinn bíll. Útvarp, sílsabretti, hlífðarpanna, vökvastýri. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Verd 395.000. VW Golf árg. 1978. Km. 64.000. Litur koparbrúnn/ Verö DL svartur. Lituö gler. Útvarp. Vetrar- og sumar- 170.000.- dekk. Mjög fallegur bíll. Toyota Carina GL1800 árg. 1982. Km. 43.000. Rauöbrúnn. 4ra dyra, Verö 5 gíra meö útvarpi. 315.000.- Daihatsuumboðíð Ármúla 23. Símar 685870 og 81733.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.