Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 7 Ályktun miðstjómar Framsóknarflokksins: Stórátak í atvinnumálum — Stöðugleiki í efnahagslífi grundvallarskilyrði „Á NÆSmj ánim er þörf fyrir meira átak í atvinnumálum en nokkru sinni fyrr. Stórir árgangar bmtast við á vinnumarkaðinn og endurskipuleggja verdur atvinnureksturinn til þess að ná fram mun meirí hagkvæmni, þannig að atvinnulífið geti staðið undir nauðsynlegum launahmkkunum án verðbólgu." Þannig er að orði komist í ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins, sem Steingrímur Hermannsson, formaður flokksins, kunngerði á blaðamannafundi sl. fostudag. Ályktunin ber yfirskriftina: „Nýskðpun atvinnulífsins/Sókn til bættra lífskjara. Markmiðin með atvinnuupp- byggingu næstu ára eru: 1) að auka svo hagvöxt að tslendingar haldi stöðu sinni meðal tekjuhæstu þjóða heims, 2) að tsland verði áfram það velferðarþjóðfélag sem tryggi ör- yggi eins og allra og 3) að hagvöxt- ur, atvinnusköpun og samfélagsleg þjónusta nýtist landsmönnum öll- um þannig, að lífskjör verði sem jöfnust. t þeim kafla ályktunarinnar (sem er 15 þéttvélritaðar blaðsíð- ur), sem fjallar um verkefni næstu ára í nýsköpun atvinnulifs, er fyrst lögð áherzla á hlutverk hefðbund- inna atvinnugreina. Aðalátakið 'verði þó í nýjum greinum: efna- tækni við háhita, framleiðsla úr vikri og öðrum jarðefnum, kísil- málm- og kísilefnavinnsla, raf- eindaiðnaður, líftækniiðnaður, loð- dýrarækt, fiskeldi o.fl. Áhersla verði lögð á rannsóknir og islenskt hugvit. Grundvallarskilyrði þess að unnt sé að gera stórátak i atvinnuupp- byggingu séu: 1) að stöðugleiki riki i efnahagsmálum, 2) að arður af hlutabréfum i opnum hlutafélögum og stofnfé samvinnufélaga njóti skattfriðinda að vissu marki, 3) að almenn verkmenntun og tækni- menntun, svo og háskólamenntun, verði sveigð að þörfum nýrra at- vinnugreina, 4) aukin áhersla verði lögð á rannsókna- og þróunarstarf- semi í þágu atvinnulífsins og 5) innlendur lánsfjármarkaður verði efldur og stofnaður verði hluta- bréfamarkaður undir opinberu eft- irliti. Ályktunin fjallar að efni til um aðsteðjandi vandamál i atvinnu- máium, markmið flokksins i at- vinnu- og efnahagsmálum og verk- efni næstu ára i nýsköpun atvinnu- lífsins. Þá er sett fram stefnumót- un i einstökum atvinnugreinum: landbúnaði, sjávarútvegi, um al- menna iðnþróun, orkufrekan iðnað og þjónustugreinar. Iónaóannenn voru f gær aó leggja sfóustn bðnd á undirbúning aó opnun Duus-hússins. Hér prófa þeir ðlkranana. MorgunbUðið/Ól.K.M. „Vona að fólk verði dús við Duus“ „NAFNIÐ kom af sjálfu sér. Nýi veitingastaóurinn sem var opnaður f Fischersundi hlaut nafnió Duus-hús, vegna þess aó hér reisti Duus- vershinin gamla hús þetta fyrir 120 árum. „Við, sem stöndum að þessu á hæð og heldur Iburðameiri mat á þessum stað, teljum okkur hafa efri hæð veitingahússins. „Tak- stigið mikilvægt skref til upp- mark okkar er að skapa heimilis- byggingar Grjótaþorpsins, og við legt andrúmsloft, þar sem allir vonum að fólk verði dús við nafnið eru velkomnir. Jú, vist höfum við Duus,“ sagði Sigfríð. Hún kvað vínveitingar, en allur sá sívaxandi áherzlu lagða á ódýrar en góðar hópur fólks, sem ekki neytir veitingar, fólk gæti bæði fengið áfengis, er svo sannarlega vel- skyndimat i veitingasal á neðri kominn líka.“ Daihatsusalurínn Ármúla 23. Símar 81733 og 685870 Daihatsu Charade XTE 5 dyra. árg. 1980. Km 25.000. Vínrauður. Verð 165.000.- Daihatsu Runabout XTE 3ia dyra árg. 1980. Km 45.000. Kremgulur Verö kr. 155.000.- Daihatsu Charade XG 5 dyra arg. 1981. Km. 26.000. Blar. Verð kr. 195.000.- Daihatsu Runabout XTE 3ja dyra arg. 1981. Km. 32.000. Svartur. Verð kr. 195.000,- Krómhringir a hjólum. Vetrardekk. Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1982 Km. 12.000. Blár. Utvarp. 5 gira. Vetr- ardekk. Sílsabretti og hlífðarpanna. Verð k'. 240.000.- Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1982. Km. 37.000. Gullbrons. Vetrardekk. sílsabretti Verö 225.000.- Daihatsu Runabout 5 qíra, 3ja dyra árg. 1982. Km. 9.000. Silfurblar. Verð kr. 240.000,- Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1983. Km. 9.500. Litur rauður. Utvarp og segulband. Vetrardekk. Verð 270.000.- Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg. 1983. Km 34.000. Dökkbrunnmet. Verð kr. 255.000. Daihatsu Charade XTE 5 dyra arg 1983. Km 12.000. Dökkbrunn met. Sjalfskipt- ing. silsabretti. hlifðarpanna. Verð kr. 270.000,- Daihatsu Runabout XTE 5 gira arg. 1983. Km. 14.000. Silfurgrar. Utvarp. vetrar- dekk. silsabretti. hlifðarpanna. Verð kr. 270.000.- SENDIÐÍLAR Daihatsu Cab Van arg. 1984 Km 1.600. Rauður Verð 240.000,- Daihatsu Cab Van arg. 1983. Km. 10.000. Litur hvitur. Með gluggum og tveimur dekkjum. Utvarp. segulband og nu vetrardekk Verð 220.000.- Subaru 4x4 WD arg. 1984 Km 11.000. Hvitur. Verð 240.000.- Datsun URVAN arg. 1981. Km. 69.000. Blar. 112 tonns bíll. Vel með farinn Verð 250.000,- Suzuki Alto arg 1983. Km. 15.000. Gulur Verð kr. 150.000.- Þessir glæsilegu bílar eru til sölu hjá okkur núna, og eru á staönum. og margt fleira á söluskrá. MMC Colt GL árg. 1981. Km. 43.000. Litur beige. Útvarp, framhjóladrif, vel með farinn. Verö 190.000.- Suzuki Fox 4x4 árg. 1982. Km. 24.000. Litur blár. Klæddur sérstaklega, útvarp, vetrardekk, sílsabretti. Verd 260.000.- Suzuki Fox 4x4 WD árg. 1983. Km. 22.000. Litur hvítur. Útvarp og segulband. Verö 295.000.- Suzuki Fox 4x4 WD árg. 1984. Km. 12.000. Litur rauöur. Útvarp Verö 345.000.- Toyota Hi-Luxe Yfirbyggður, 4x4 WX árg. 1981. Km. 65.000. Litur rauöur, hvítur. Útvarp og segulband. Vetrardekk. Klæddur hjá Ragnari Vals. Bensínvél. Verö 500.000.- Citroen GSA Pallas árg. 1982. Km. aöeins 27.000. Litur grænn met. 3ja dyra. Útvarp og seguiband. Verö 265.000.- Toyota Corolla DX árg. 1984. Sjálfskipting. 4ra dyra. Km. 8.000. Litur silfurgrár. Útvarp og vetrardekk. Verö 395.000.- Volvo 244 DL árg. 1982. Km. aöeins 30.000. Litur Ijósblár. Mjög vel meö farinn bíll. Útvarp, sílsabretti, hlíföarpanna, vökvastýri. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Verö 395.000.- VW Golf DL árg. 1978. Km. 64.000. Litur koparbrúnn/ svartur. Lituö gler. Útvarp. Vetrar- og sumar- dekk. Mjög fallegur bíll. Verö 170.000.- Toyota Carina GL 1800 árg. 1982. Km. 43.000. Rauðbrúnn. 4ra dyra, 5 gíra meö útvarpi. Verö 315.000.- Daihatsuumboðið Ármúla 23. Símar 685870 og 81733.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.