Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 19 Jólasveinakönnur Ef þið eigið hvítar könnur („fanta") má gjarnan teikna eða líma á þær jólasveinamyndir og setja yfir þær rauða sokka, sem koma út eins og jólasveinahúfur. Ef vill má svo fylla könnurnar af einhverju góðgæti. Sjá mynd. Nú þegar eru margir farnir að undirbúa ýmislegt til jólanna, og f þetta sinn ætlar Dyngjan að benda á nokkrar heimatilbúnar jólagjafir, sem auðvelt er að búa til. Verðmæti heimagerðu gjafanna felst ekki alltaf í krónum og aurum, heldur þeim hlýhug og tíma, sem að baki liggur. Eldspýtustokkur með útsaumi Stærð ca. 3,5x5,5 sm. Efni: Javi eða strammi með ca. 5 þráðum á senti- metra. Tvö stykki, hvort um 6x8 sm. Saumið krosssaum eftir munstrinum með 3 þræði í nálinni yfir 1 þráð í efn- inu. Brjótið síðan kantinn inn allt í kring að aftan og pressið og strauið svo flíselin yfir og límið á stokkinn. Bak- hliðin er gerð eins nema þar nægir að sauma krosssaum meðfram kantinum. Prjóna- veski Efni: Gróft léreft, ca. ’/i metri, 1,75 m skáband. Bakstykkiö er 35x35 sm. Hornin á efri hlutanum rúnnuö. Vasinn er 35 sm breiöur og um 23 sm síö- ur. Saumiö vasann og bakstykkiö saman aö neöan. Pressiö og brjótiö upp og saumiö svo vas- ann og bakstykkið saman meö skábandi (sjá mynd). Aö endingu saumast hólf í mismunandi stæröum meö þéttu sig-sag spori. Saumiö tvo skábands- enda fasta í aöra hliöina svo unnt veröi aö rúlla veskinu saman og binda á þaö slaufu. Sjá mynd. Prjónuð leikföng Að lokum er hér mynd af nokkrum prjónuð- um leikföngum. Vegna plássleysis í þessum dálkum er því miður ekki unnt að birta uppskriftirnar hér í Dyngjunni. Hafi ein- hver lesandi áhuga á að fá sendar upp- skriftirnar getur hann skrifað til okkar og fær hann þá upp- skriftirnar sendar um hæl. Utanáskriftin er: Dyngjan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík Viö hjá ÁBYRGÐ viljum, aó þeir vióskiptavinir sem hafa ÖLL sln tryggingavióskipti hjá okkur, njóti þess meö hagstaeóari kjörum en ella. Þessvegna bjðöum vió þeim sem tryggja ALLT HJÁ ÁBYRGÐ sérstakan VIÐSKIPTABÖNUS! Þeir sem tryggja t.d. heimiliö meó ALTRYGGINGU eóa ALMENNRI HEIMILISTRYGGINGU, húsió eða Ibúóina meö HÖSEIGENDATRYGGINGU og bílinn hjS ÁBYRGÐ fS VIÐSKIPTABÓNUSINN, sem I Sr nemur 600 krónum! RGÐARREIKNINGUR Og vió bjóóum handhöfum VIÐSKIPTABÖIUSSINS ennþS betri kjör! Viö viljum létta þeim greióslubyrðina og bjóóum þeim aö greiða iógjöld sln meó afborgunum I gegnum ÁBYRGÐARREIKNING! I ÁBYRQDARREIKNINGI er iðgjaldagreióslum skipt niöur S 10-11 mSnaöa tímabil og þú greiðir mSn- aóarlega um 10% af heildarviðskiptum Srsins. HEIÐURSBÓNUS ÁBYRGÐ hefur alla tlö lagt rlka Sherslu S aó koma fram með nýjungar S Islenska tryggingamarkaöinn, bindindismönnum til hagsbóta. Viö viljum vekja athygli S þvl, aó Srió 1978 tók ÁBYRŒ) upp HEIÐURSBÖNUS til viðskiptavina sinna, sem ekió höfóu tjónlaust I tlu Sr hjS félaginu. HEIÐURSBÖJUSINN er 65% af Sbyrgóartryggingariógjaldi ökutækja. BINDINDI BORGAR SIGl Kynnió ykkur tryggingakjör okkar og sannfærist um, aö bindidnisfólk fær hvergi hagstæóari kjör en hjS ÁBYRGÐ, enda er ÁBYRGÐ TRYGGINGAFÉLAG BINDINDISMANA. Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 • 108 Reykjavfk • Sfmi 83533

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.