Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 35
 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 35 Islenska hljómsveitin: „Tvennir tímar" á tónleikum um helgina Þriðju og fjórðu tónleikarnir á þessu starfsari í.slensku hljómsveit- arinnar verða á Akranesi og í Keykjavík um helgina. Senski stjómandinn Kurt Lewin stjórnar i biðum tónleikunum og er þetta f annað sinn, sem íslenska hljóm sveitin nýtur liðsinnis hans. En Lew- in stjórnaði jólatónleikum hljóm- sveitarinnar í fyrra við afar góðar undirtektir gagnrýnenda, að sögn aðstandenda hljómsveitarinnar. Einleikari á tónleikunum verður Sigurður Snorrason, klarinettleik- ari og einsöngvari John Speight. Efnisskrá tónleikanna ber yfir- skriftina „Tvennir tímar" og bygg- ir hún á germanskri tónlist, ann- ars vegar frá 19. öld, með tónlist eftir Mozart og Dimler. Hins veg- ar verður leikin tónlist, sem samin var upp úr aldamótunum 1900 og er þar um að ræða verk eftir Eisl- er og Distler. Jafnframt verða flutt á tónleik- unum sönglðg eftir Jón Leifs, sem sjaldan hafa heyrst, en Jón Leifs var einmitt við nám og störf í Þyskalandi á þessum tíma. Fyrri tónleikarnir verða á Akranesi, laugardaginn 24. nóv. klukkan 14.30. og á sunnudaginn verður efnisskráin endurtekin í Bústaðakirkju i Reykjavik klukk- an 17.00. Eru það jafnframt aðrir áskriftartónleikar starfsárs ís- lensku hljómsveitarinnar, en i ár verða miðar að tónleikum hennar einnig seldir við innganginn, með- an húsrúm leyfir. Sóknarfélagar Skrifstofan veröur aö mestu lokuo 26.-30. nóvember. Sigurður Snorraaoa John Speight Ein glæsilegasta hársnyrtistofa c á Norðurlöndum tekur til starfa í Reykjavík! Villi rakari, sem þjónað hefur höfuðborgarbúum árum saman á Miklubraut, hefur hvergi sparað við undirbúning nýju stofunnar sinnar. í Aristokratanum er allt á heimsmælikvarða. Innréttingarnar stórglæsilegar, aðstaða fyrir viðskiptavini fyrsta flokks, tækin þau allra nýjustu og bestu, snyrtivörurnar af hæsta gæðaflokki - og síðast en ekki síst er svo vinnan afbragðs vönduð. Allt er á heimsmælikvarða. í Aristokratanum er boðið uppá alla almenna þjónustu í sambandi við hársnyrtingu, t.d. klippingu, permanent, strípur, litun o.fl. - bæði fyrir karla og konur. Auk þess er sér aðstaða í Aristókratanum fyrir þá sem vilja kynna sér hártoppa. Yfir 14 ára reynsla aðstandenda Aristokratans í sölu og meðferð hártoppa er einstök á íslandi. Vinsamlega pantið tíma í síma 68 79 60 og komist að raun um hvernig hársnyrtistofur eiga að vera! AmSTOMTO \*S Síðumúla 23 Sími 687960 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Laugardaginn 24. nóvember, frá kl. 10—12, verða til vlötals Páll Gíslason tormaður framkvæmdanetndar bygglnga I bégu aldraora, Quðmundur Hallvarðsson varaformaður f hafnarstjórn og Þórunn Gestsdóttir i barnaverndamemd. Bíddu! Ertu atvinnulaus eða óánægður í starfi þínu? Daglaun starfsmanna á olíupöllum eru til dæmis um U.S. $500.-. Hefur þú áhuga á aö vinna á erlendri grund? Okkur vantar fólk viö margskonar iönaö, t.d. byggingariönaö, olíuiðnað, ferða- mannaiönaö. Einnig vantar fólk í garöyrkju, störf, á veitinga- hús, í heimilishjálp og viö aö hugsa um dýr. Lækna og kennara vantar einnig, t.d. i U.S.A., Canada, Hawaii, Vestur-lndium, Ástraliu, Austurlöndum fjær og í mörgum Iðnd- um Evrópu. Margar tegundir atvinnu krefjast ekki menntunar eöa kunn- áttu. Ef þú hefur áhuga á aö fá nánari upplýsingar, þá biðjum viö þig aö skrifa okkur bréf meo 50 islenskum krónum hjálögö- um fyrir póstburðargjaldi. Einníg biðjum viö þig aö senda okkur aukaumslag meö nafninu þínu og heimilisfangi svo aö viö get- um veitt fljótari þjónustu. BENAXATINF0RMATI0N SERVICE Box 75,208 Vesterbrogade, DK-1800 Copenhagen V. Danmark. Vinsamlegast sendið mór _ stk. upplýsingabækling. HARMONIKUUNNENDUR Vetrarfagnaður F.H.U. veröur á Hótel Borg laug- ardagskvöldiö 24. nóv. frá kl. 9. Heimsóknir spil- ara frá landsbyggöinni, líf og fjör og rómantík, þaö er óumdeild ánægja þar sem harmoníkan skipar öndvegi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.