Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Fyrirlestur Hins íslenska náttúrufræðifélags: Fjórar bleikjutegund- ir í Þingvallavatni SIGURÐUR Snorrason flytur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræoi- félag.s í stofu 201 í Árnagarði, mánu daginn 26. nóvember nk. og hefst hann khikkan 20.30. Erindið nefnir hann „Líf í Þingvallavatni" og er fyrirlestnrinn hinn fyrsti i vegum Hins íslenska náttánifræoifélags á þessum vetri, en félagið hefur geng- izt fyrir fræðslusamkomum fyrir al- menning í um hálfa öld. Rannsóknir á lífríki Þingvalla- vatns hafa staðið yfir með litlum hléum síðan haustið 1974 og segir Sigurður frá helstu niðurstöðum þeirra. Greint verður frá hvernig gerð og lega vatnsins móta lífríkið á þessum stað, liffélögunum lýst og sýnt hvernig þau tengjast inn- bygðist í eina lífheild. Einnig verður rætt um fiskistofna Þing- vallavatns, en þar lifa m.a. fjórar gerðir af bleikju, sem eru æði ólík- ar. Sigurður bregður upp allný- stárlegum skyggnum af bleikju, sem er að hrygna, en þær voru teknar síðastliðið sumar og hafa vakið mikla athygli. Þá verður fjallað um möguleika á að nýta bleikjuna og aðrar fisktegundir og einnig vikið að vernd og gildi Þingvallavatns og nánasta um- hverfi. (Úr frétUtilkynningu.) M - *lar*f. Basar Systrafélagsins Alfa HINN árlegi basar Systrafélagsins Alfa fer fram sunnudaginn 25. nóv- ember 1984 að Hallveigarstöðum kl. 14.00. Þar verður mikið framboð ull- arvara, margt til jólagjafa og kök- ur. Auk þess verður „Flóamark- aðshorn" — allt á tækifærisverði. Allur ágóði rennur til lfknar- mála og til hjálpar þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Hljóðfæraleikarar á fyrstu tónleikum KammersveiUr Rcykjavíkur í Askirkju á þriðjudagskvöldið. Fri vinstri: Robert Gibbons, Inga Rós Ingólfsdéttir, Szymon Kuran, Rut Ingólfsdóttir, Arnór Jónsson og Hclga Þórarins dottir. Kammersveitin í Áskirkju á þriðjudagskvöldið FYRSTU tónleikar á ellefU sUrfsári KarnrnersveiUr Reykjavíkur verða í Áskirkju næstkomandi þriðjudag og hefj- ast klukkan 20.30. Kammer- sveitin býður upp á þrenna tón- leika á þessu sUrfsari. Á þeim fyrstu verða fluttir tveir strengjasextetUr: Sextett nr. 1 í B-dúr op. 18 eftir Brahms og „Verklártc Nacht" op. 4 eftir Schönberg. Evrópuráðið ákvað að árið 1985 skyldi verða ár tónlistar- innar og ber efnisskrá Kamm- ersveitar Reykjavíkur á næsta ári svip af því. 1985 verður þess minnst að nokkur af þekktustu tónskáldum sög- unnar eiga stórafmæli. í janú- ar verður efnisskrá Kamm- ersveitarinnar helguð fyrsta „afmælisbarninu", Johann Sebastian Bach, en liðin eru 300 ár frá fæðingu hans. í mars minnist Kammersveitin aldarafmælis Alban Bergs. Og á hausti komanda er ætlunin að gera Georg Friedrich Hándel skil. Að venju býður Kammer- sveitin áskrift að tónleikum vetrarins og er verð áskrift- arkorts krónur 600, en að- gangur að einstökum tónleik- um kostar 250 krónur. Áskriftarkort verða til sölu við innganginn á fyrstu'tón- leikunum. -*2 Nýtt myndefni meö íslenskum texta frá J.S. Video video ISLENSKUR TEXTI i.cL.c:Dinii I t ISLENSKUR TEXTI CELEBRITY Stórmyndin Celebrity Hin geysivinsæla fimm tíma langa mynd um skólafélagana þrjá, er höföu stóra framtíöardrauma og voru vissir um aö vinskapurinn héldist um alla eilífö. LENSKUR THXtil ekijhX tmeltF cwton 2Vi lim« mynd mi 1961 er Sovétríkln sklptu Þýskalandl í tvennt. Amer- iskur liðsforingi og unnusta hans geta ekkl gltt slg þar sem Berlinarmurinn aðskilur þau 1'/i tima mynd um taynHðg- reglumannlnn Joe Óanoer trá Lot Angeles en hann er ekki einn af pelm sem leggur hötuð ao veöi i vafasomum málum. ISLENSKUR TEXTI Rétthafi og dreifing 2|a tfma mynd um Wegustu einkaspœ|araskrlfstofu I Manhattan, en þair hafa sérhœft sig I aö njosna um giftar konur. hvers vegna klúðra þeir öllu? 1Vi tima Iðng mynd um Barr- ett fIðlskylduna sem á störar elgnlr. Hðtuð tjölskyldunnar. Barret gamll, faer h|artaslag og þá fara hjólln að snúast. Mynd um penlnga, fjar- hættuspil og mafiuna. v/i tfma Iðng mynd um .Mad BuU* sem er atvlnnumaður i f)olbragöaglimu Gaðvelkur áhorfandi ákveour aö drepa hann an skýtur bröölr hans i mlsgripum Mlssið ekkl af þessari mynd. Austurstræti 9, 8. 28190. Opið í dag frá kl. 1. Fæst á öllum betri mynd- bandaleigum landsins. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.