Morgunblaðið - 24.11.1984, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
Fyrirlestur Hins íslenska náttúrufræðifélags:
Fjórar bleikjutegund-
ir í Þingvallavatni
SIGURÐUR Snorrason flytur erindi
í vegum Hins íslenska náttúrufrædi-
félags í stofu 201 í Árnagarði, mánu-
daginn 26. nóvember nk. og hefst
hann klukkan 20.30. Erindið nefnir
hann „Líf í Þingvallavatni“ og er
fyrirlesturinn hinn fyrsti á vegum
Hins islenska náttúrufræðifélags á
þessum vetri, en félagið hefur geng-
izt fyrir fræðslusamkomum fyrir al-
menning í um hálfa öld.
Rannsóknir á lífríki Þingvalla-
vatns hafa staðið yfir með litlum
hléum síðan haustið 1974 og segir
Sigurður frá helstu niðurstöðum
þeirra. Greint verður frá hvernig
gerð og lega vatnsins móta lífríkið
á þessum stað, líffélögunum lýst
og sýnt hvernig þau tengjast inn-
bygðist í eina lífheild. Einnig
verður rætt um fiskistofna Þing-
vallavatns, en þar lifa m.a. fjórar
gerðir af bleikju, sem eru æði ólík-
ar. Sigurður bregður upp allný-
stárlegum skyggnum af bleikju,
sem er að hrygna, en þær voru
teknar síðastliðið sumar og hafa
vakið mikla athygli. Þá verður
fjallað um möguleika á að nýta
bleikjuna og aðrar fisktegundir og
einnig vikið að vernd og gildi
Þingvallavatns og nánasta um-
hverfi.
(Úr frétUtilkynningu.)
HINN árlegi basar Systrafélagsins
Alfa fer fram sunnudaginn 25. nóv-
ember 1984 að Hallveigarstöðum kl.
14.00.
Þar verður mikið framboð ull-
arvara, margt til jólagjafa og kök-
ur.
Auk þess verður „Flóamark-
aðshorn“ — allt á tækifærisverði.
Allur ágóði rennur til líknar-
mála og til hjálpar þeim sem
minna mega sín í þjóðfélaginu.
Hljóðfæraleikarar á fyrstu tónleikum KammersveiUr Reykjavíkur í Askirkju á þriðjudagskvöldið. Frá vinstri:
Robert Gibbons, Inga Rós Ingólfsdóttir, Szymon Kuran, Rut Ingólfsdóttir, Arnór Jónsson og Helga Þórarins
dottir.
Kammersveitin í Áskirkju
á þriðjudagskvöldið
FYRSTTU tónleikar á ellefta
sUrfsári KammersveiUr
Reykjavíkur verða í Áskirkju
næstkomandi þriðjudag og hefj-
ast klukkan 20.30. Kammer-
sveitin býður upp á þrenna tón-
leika á þessu sUrfsári. Á þeim
fyrstu verða fluttir tveir
strengjasextetUr: Sextett nr. 1 í
B-dúr op. 18 eftir Brahms og
„Verklárte Nacht“ op. 4 eftir
Schönberg.
Evrópuráðið ákvað að árið
1985 skyldi verða ár tónlistar-
innar og ber efnisskrá Kamm-
ersveitar Reykjavíkur á næsta
ári svip af því. 1985 verður
þess minnst að nokkur af
þekktustu tónskáldum sög-
unnar eiga stórafmæli. í janú-
ar verður efnisskrá Kamm-
ersveitarinnar helguð fyrsta
„afmælisbarninu", Johann
Sebastian Bach, en liðin eru
300 ár frá fæðingu hans. í
mars minnist Kammersveitin
aldarafmælis Alban Bergs. Og
á hausti komanda er ætlunin
að gera Georg Friedrich
Hándel skil.
Að venju býður Kammer-
sveitin áskrift að tónleikum
vetrarins og er verð áskrift-
arkorts krónur 600, en að-
gangur að einstökum tónleik-
um kostar 250 krónur.
Áskriftarkort verða til sölu
við innganginn á fyrstu*tón-
leikunum.
I
Basar Systrafélagsins Alfa
Nothing succeeds líke success.
Or corrupts like...
Nýtt myndefni með íslenskum texta
frá J.S. Video
Stórmyndin Celebrity
Hin geysivinsæla fimm tíma langa mynd um skólafélagana þrjá, er höföu stóra
framtíöardrauma og voru vissir um að vinskapurinn héldist um alla eilífð.
2Vi tíma mynd sam gerlst
1961 er SovAtrikln sklptu
Þýskalandl í tvennt. Amer-
iskur HOsforingl og unnusta
hans geta ekki gift slg þar
sem Bertinarmúrlnn aóskllur
þau.
IVk tfma mynd um leynilög-
reglumannlnn Joe Dancer
frá Los Angeles en hann er
akki einn af þelm sem leggur
höfuð aö veöl i vafasðmum
málum.
2Ja tfma mynd um Meguatu
elnkaspeB|araskrttstotu I
Manhattan, en þelr hafa
sérhœft slg I aö njósna um
glftar konur, hvers vegna
klúöra þeir öllu?
DANGERIK
VA tima Iðng mynd um Barr-
ett t|ölskytduna sem á störar
efgnir. Hðfuö fjðlskyldunnar,
Barret gamll. fesr hjartaslag
og þá fara hjólln aö snúast.
Mynd um peninga. fjár-
hættuspil og mafíuna.
ÍSLENSKUR TEKTI ^
___OWOif
Rétthafi og dreifing
23
1% tima Iðng mynd um .Mad
Bull* sem er atvtnnumaöur I
tjölbragöagllmu. Geðvelkur
áhorfandl ákveöur aö drepa
hann en skýtur bróölr hans (
mlsgripum. Misslö ekkl at
þessari mynd.
Austurstræti 9,
s. 28190.
Opiö í dag frá kl. 1.