Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 9 Vantraustíð á dagblöðín f könnun Hagvangs 4 giMismati íslendinga eru mörg athyglisverd atriðL Eðilegt er aö blööin stað- nsmist í fyrstu atrennu að minnsta kosti við þá niður- stöðu, hve dagblööin njóta lítils trausts sem ..Htofnan- ir". Á fundi þegar niður- stöðumar voru skýrðar vakti horbjöm Broddason, félagsfrsðingur, máls á þvi þegar hann lýsti einstökum þáttum, að í sjálfu sér vsri það ekki óeðilegt að menn bsra ekki mikið tnuist til dagblaðanna sem „stofn- ana“, þegar til þess vsri litið hve mjög gustaði um þau dag frá degi. Morgunblaðið lýsti áliti sínu á þessu máli í forystu- grein í gsr og er ekki ástsða til að endurtaka það hér. Blaðið leitaði einnig álits ritstjóra ann- arra blaöa á niðurstöðunni og birtist það í gsr. Þar era þeir EUert B. Schram á Dagblaðinu-V ísi, Össur Skarphéðinsson á ÞjóðyUj- anum, Guðmundur Árai StefánsHon á Alþýdublað- inu og Magnús Olafason á NT í stórum dráttum sam- mála um að vantraustið á blöðunum megi rekja til pólitiskrar tortryggni, tengslin milli blaða og stjórnmálaflokka séu of mikiL Bökrétt ályktun af þessum ummslum er sú, að vilji ritstjórarair auka traustið til blaðanna muni þeir draga úr ölhi því sem tengir þau við ákveðna stjóramálaflokka. Hvernig það er unnt á blöðum sem beinHnis eru gefin út af flokknnm til að þjóna hagsmunum þeirra híýtur að vera mörgum ráðgáta. Óssur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, er líka ekkert bjartsýnn á að það takist á skömmum tíma að breyta ímynd blaðanna að þessu leyti og telnir vafs laust mið af sínum heima- slóðum þegar hann segir „Ég beld því að ef þessi könnun yrði gerð eftir rimmtiu ár ksmi annað hljóð í strokkinn." Einbeinn, tvíbeinn, þríbeinn ... í Staksteinum í dag er staldraö viö þá niöurstööu í könnun Hagvangs á lífsskoöunum islendinga, aö traust islendinga á dagblööunum er minna en meöal nokkurrar annarrar þjóöar í könnuninni. Vakiö er máls á þeirri áráttu aö skella skuldinni á aöra og í því efni drepið á þá staöreynd aö ýmsir stjórnarand- stæöingar fundu jafnvel verri óvin almennings en ríkisstjórnina í umræðum á þingi fyrrakvöld. Alþingi og stjórnmála- menn Sé sú niðurstaða rétt að vantraustið á dagblöðin endurspegli vantraust manna á stjóramálaflokk- um og stjórnmálamönnum ætti ýmsum að koma á óvart, bve mikillar virð- ingar Alþingi nýtur í hug- um ahnennings samkvemt könnun Hagvangs. Að visu þnrfa menn ekki að líta nema í eigin barm og veha því fyrir sér, þegar þeir eru spurðir um áiit á „stofnun- um“ í þjóðfélaginu, hvort þeir setji ofar í þeirri röð lögreghina, kirkjuna, AL þingi eða dagblöðin. A fimmtudagskvöldið gafst ölhim landsmönnum tekiferi beði til að sjá og heyra málflutning stjórn- mál.miinn. úr ölhim flokkum í umreðum á AL þingi. Ekki fer á milli mála að sá reðumanna sem ferði sér það mest f nyt að hann flntti reðu sina ftam- mi fyrir sjónvarpsvéhinum var Jón Baldvin Hanni- balsBon, nýkjörinn formað- nr Alþýðuflokksins. Lfk- lega er það reðuflutningur af þessu tagi með tilheyr- andi sveiflum og látbragði sem veldur þvf að Bretar hafa til demis alfaríð bannað að sjónvarpað sé frá umreðum á þinginu hjá sér. Fróðlegt hefði veríð að framkvema könnun á viðborfi áhorfenda til ein- stakra reðumanna, Alþing- is, stjóramálamanna og miðilsiiis, sjónvarpsiiis, strax eftir þessar umreður um stefnureðu forsetis- ráðherra tfl að fá nokk.a hngmynd um það, hveraig ahnenningur metur um- reður af þessu tagi og hlut einstakra aðila f þeim. Stofnunum hallmælt Það kom í sjálfu sér eltlti á óvart, að stjómar- andsteðingar sltyldu al- mennt þeirrar skoðunar að ríkisstjórnin verí óalandi og óferjandL Hitt var at- hyglisvert hve margir úr þeirra hópi töldu, að stjórn- in verí einna verst fyrir þá sök að hún teki alh of mikið mark á þeim rfkis- stofnunum sem veita stjórnmálamönnum ráð f efnahagsmálum, Seðla- bankanum og Þjóðhags- stofnun. Þessum stofnunum bef- ur löngum verið hallmelt af stjóramálamönnum með svipuðum hetti og ritstjór- ar hallmela stjórnmála- mönnum þegar illa árar. Stjóramálamenn og rit- stjórar geta auðveldlega varist og reynt að rétta sinn hhit í ahnennum um- reðum, um það snýst ein- mitt samkeppnin á skoð- anamarkaðnum. Hið mm. verður ekki sagt um Seðla- bankann og Þjóðhags- stofnun, þeir sem þar stjóraa telja sér það líklega ekki skyh að svara ámeli* eins og þvf sem haft var uppi í umreðunum á þingi f fyrrakvöld. Er bagalegt að sá háttur skuli hafa komist á, því að það yrði áreiðanlega jafn gagnlegt fyrir stjórnmálamenn sem almenning að fá almenna freðshi um störf og starfshetti f þeim stofnun- um sem þykja hafa jafn milril völd og af var látið í reðum þingmanna — sum- ir stjórnarandsteðingar töldu Seðlabankann og Þjóðhagsstofnun jafnvel verrí en ríkisstjóraina, og er þá mikið sagt Á þessum myndum má sjá hvernig fella má Sóleyjarborftið saman. Sóleyjarborð á markaðinn VESTUR ÞÝSKA húsgagnafyrirtekið „Kusch og Co“ hefur haflð fram- leiðslu á borði eftir Valdimar Harðarson, arkitekt, höfund Sóleyjar- stólsins, sem vakið befur athygli og greint var frá í frétt Morgunblaðs- ins fyrr á þessu ári. Borðið er f sama stfl og stólinn, enda etlað til nota með honum. Borftið byggir á svipuðu formi og Sóley. Sú gerð þess sem farið er að framleiða, er meö kringl- óttri plötu. Við það rúmast fjórir í sæti með góðu móti. Fyrirhug- uð er framleiðsla á öðrum gerð- um með ferkantaðri plötu, sem hægt verður að tengja við kringlóttu gerðina og miða þá við þann sætafjölda sem hverum hentar. Eins má fella borðið saman eins og Sóleyjarstólinn. Borðið er væntanlegt á mark- að hér á landi um áramót. Það mun kosta sem svarar rösklega stólverði eða frá um fimm þús- und krónum. Eins og Sóley verð- ur borðið til sölu hjá versluninni Epal, Síðumúla 20 í Reykjavfk. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins 1984 JÓLAMERKI Thorvaldsensfélagsins 1984 er komið f sölu, og er það sjötug- asta merkið, sem gefið er út á vegum félagsins. Merkið er mynd af glugga, sem Leifur Breiðfjörð glerlistamaður hannaði, og er glugginn í kapellu, sem er á Irvennadeild Landspítalans. Enn sem fyrr er jólamerkið aðal- fjárðflun Barnauppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins og veitir sjóðnum þann möguleika sem er á stefnu- skrá hans, að styrkja og veita að- stoð þeim, sem minnst mega sín i þjóðfélaginu, það er sjúkum börn- um til dæmis og öðrum þeim, sem stuðning þurfa, til að hjálpa þeim til heilbrigði og eðlilegs lffs. Það er þvf von félagskvenna Thorvaldsensfélagsins að vel verði tekið á móti þeim, er þær bjóða merkin til kaups. Merkið er selt hjá félagskonum og á Thor- valdsensbazar, Austurstræti 4, Reykjavík. Einnig hefur Frímerkja- varzla Pósts og síma verið svo vin- samleg að dreifa þeim á pósthúsin, og eru þau til sölu þar. Verð á merkinu er kr. 5,00 hvert merki og ein örk, sem er með tólf merkjum, kostar þvf kr. 60,00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.