Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 ' 46 Kemst FH áfram? „VIÐ erum staöróönir í því aö komast éfram, viö vitum aö þaö yröi mikið afrek hjó okkur aö sló hiö þakkta liö Honved út úr Evr- ópukepppni meistaraliöa í hand- knattleik og þaö ar komin tími til aö FH satji Honves stólinn fyrir dyrnar. Meö góðum stuöningi óhorfenda mun okkur ón afa tak- ast þaö. Viö erum mjög vel undir leikinn búnir og þaö veröur ekk- ert gefiö eftir,“ sagöi þjólfari is- landsmeistara FH, Guömundur Magnússon, ( spjalli viö blm. Mbl., en ó morgun leika FH-ingar síöari leik sinn gegn ungverska liöinu Honved. Leikur liðanna hefst kl. 20.00 í Laugardalshöll- inni. i þau skipti sem FH hefur leikiö gegn liöinu frá A-Evrópu hefur jafnan veriö um hörkuleiki aö ræöa og nú er lið FH mjög sterkt og hefur alla buröi til þess aö sigra Honved og komast áfram. Fyrri leik liöanna sem fram fór ytra lauk aöeins meö tveggja marka sigri Ungverja. Þeir eru hræddir viö leikinn hér heima, en ætla aö sér samt sigur og ekkert annaö. ís- lenskir áhorfendur geta fleytt liöi FH yfir verstu flúöirnar með öflug- um stuöningi en þaö yröi giæsi- legur árangur ef FH kæmist áfram í meistarakeppninni og Honved myndi falla út. Ungverjar eru þekktir fyrir léttan og hraöan handknattleik svo búast má viö fjörugum leik. Lárus og Littbarski í framlínunni • Lórus Guömundsson sem leikur moð Bayer Uerdingen komst í fyrsta skipti í lið vikunnar í V-Þýskalandi ( síöustu viku. Lórus ótti þó mjög góöan leik meö liöi s(nu skoraöi tvö mörk og lagöi eitt mark upp. Lórus hefur skoraö fjögur mörk meö liöi sínu ó keppnistímabilinu, þrótt fyrir aö hann hafi ekki alltaf fengiö tækfæri ó aö leika meö. Liö vikunnar í „Kicker“ er hér aö neöan og eins og sjó mó er Lórusi stillt upp (fremstu víglínu ósamt hinum þekkta Littbarski sem leikur meö 1.FC Köln. Schumacher (1) I.FCKöln Gcschlecht (1) Bruns (2) Steiner (1) Hannes (2) Bayer Leverkusen Bor. M'gladbach 1. FC Köln Bor. M'gladbach Kaltz(3) Möhlmann(2) Lameck (1) Giske(1) HamburgerSV Werder Bremen VfLBochum Bayer Leverkusen Uttbarski (3) Gudmundsson (1) I.FCKöln Bayer Uerdingen In Klammem die AnsaM der Berufungen in die „Etf des Tages*. I hópi FH-inga sem mæta Ung- verjum eru eftirtaldir leikmenn, fjöldi leikja meö FH er tilgreindur í sviga: Svsrrir Kristjónsson 24 ára (195) Þorgils Óttar Mathisssn 22 ára (131) Valgarður Valgarösaon 24 ára (211) Jón Eriing Ragnarsson 20 ára (32) Svsinn Bragaaon Óskar Ármannsaon Pálmi Jónsson Hans Guómundsson Kristján Arason Guöjón Árnason Sigþór Jóhannosson 23 ára (135) 19 ára (15) 25 ára (113) 23 ára (170) 23 ára (199) 22 ára (134) 21 árs (90) 21 árs (13) Guöjón Guómundsaon 24 ára (37) Magnúa Ámason 20 ára (17) ÞjáMari or Guómundur Magnússon. f liði Honved eru eftirtaldir leikmenn og eru greindir í sviga: landsleikir til- Jsgsnyéi Alpór 26 éra (69) Vida Kóroli 21 érs Bordés Jézssf 21 érs (24) Homovics Zsott 23 éra Szsbó László 21 érs Ksnysrss Jézsf 29 éra (224) Szabó Istvén 24 éra lllés Séndor 26 éra (22) Lshol Géza 20 éra (1) r-uzui AXKm rBflOKII uaDOf 20 éra Wágtnb>ch Jénot 21 érs Biró Imrs 25 éra Þjélfarinn sr Lsjos Moicni VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT í AÐ LÆKKAIÐGJÖLD BIFREKMVTRYGGINGA? K0MDU ÞÁ TIL UÐS VIÐ 0KKUR 50% EFTIR AÐEINS 3 ÁR! í tilefni 20 ára afmælis Hagtryggingar veitum við nú 50% afslátt af ábyrgðartryggingu eftir aðeins 3ja áratjónlausan akstur, 55% eftir 5 árog 65% eftir 10 ár. Eftirtjónlausan akstur í 10 ár samfellt fellur iðgjaldið niður á 11. ári. EIGUM VIÐ EKKISAMLEIÐ? Þú getur gengið til liðs við okkur fyrir 1. des. Við verðum öflugri og áhrifameiri með hverjum bifreiðaeiganda sem tryggir hjá okkur. Þú flytur réttindi þín hjá öðru vátryggingar- félagi með þértil okkar. Hafðu samband sem fyrst, símiokkarer68-55-88. Enn fremur veita umboðsmenn allarupplýsingar. TAKTU TRYGGINGU- EKKIÁHÆTTU Jjjá HAGTRYGGEVG HF ■■ Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavik, sími 685588. • Stófskyttur FH oiga ón efa eftir aö velgja Honved-liöinu undir uggum. Hana Guömundsaon og Kríatjón Arason skoruöu sjö mörk hvor þrótt fyrir aö vara teknir úr umferö í Búdapest, hór býr Hans sig undir aö senda þrumufleyg aö markinu. Þróttur UPPSKERUHÁTÍD yngri flokka Þróttar far fram í Þróttheimum félagsheimili Þréttar í dag kl. 14.00. Margt veröur ó dagakró. IFR opnar félagsmiöstöö Nú I haust fékk ÍFR til afnota 300m2 húsnæéi hjó Sjólfsbjörg Landssambandi fatlaóra ( húai þess við Hótún 12, Reykjavík. Er félagið fékk húsnæöið hafói þaó staöiö autt um tæplega tveggja óra skeiö aö ööru leyti en því aö ýmsir iðnaóarmenn höfóu haft þar aöstööu og var þaö þv( (væg- ast sagt ömurlegu óatandi. Brettu því nokkrir félagsmenn ÍFR uþþ ermarnar og tóku ærlega tll höndunum og rifu á einum mán- uöi allt út, máluöu og standsettu en aö því búnu voru keypt ný hús- gögn og fleira sem þurfa þótti. Hefur nú félagiö mjög góöa félags- aöstööu þar, en þar er um aö ræöa fundarherbergi, setustofu, sal fyrlr stærri fundi, tvo góöa æfingasali, geymsluaöstööu o.fl. Lyftingaæfingar veröa þarna fjóra daga í viku, skotfimiæfingar hefjast þar fljótlega, en auk þess eru uppi hugmyndir um aö vera þarna meö ýmsar aörar æfingar. Á laugardögum milli kl. 14.00 og 16.00 veröur opiö hús, þar sem félögum gefst tækifæri til þess aö koma og spila, tefla og/eöa stunda æfingar. Er þaö von stjórnar ÍFR aö Fé- lagsmiöstööin veröi lyftistöng í fé- lagslegu og íþróttalegu starfi þess, þó svo aö sá böggull fylgi skamm- rifi aö aöstööuna hefur félagiö ekki nema til eins árs í senn. Uppskeruhátíð UBK NÆSTKOMANDI laugardag, 24. névember, heldur knattspyrnu- deild Breiöabliks uppskeruhóKö í Hóskólabíéi. Hótíéin hefst klukk- an 14.00 og mun Skélahljémsveit Képavogs taka ó méti gestum meé lúörablæstri fró kl. 13.45. Á uppskeruhátíðinni veröur til- kynnt um val leikmanns hvers flokks og jafnframt um val á flokki ársins. Hinum útvöldu veröa afhent verölaun og sömuleiöis mun 2. flokkur félagsins fá afhent verö- laun sín fyrlr árangur í fslandsmót- inu sl. sumar. Formaöur knatt- spyrnudeildar heldur ávarp og ekki er ólfklegt aö fleiri góöir menn muni troöa upp. Uppskeruhátíöinni lýkur svo með kvikmyndasýningu fyrir alla fjölskylduna og er vonast til þess aö foreldrar munl fjölmenna meö börn sín til samkomunnar, eldri fé- lagsmenn og aðrir velunnarar láti sig ekki vanta og aó sem allra flestir sjái sér fært aö fagna góö- um árangri yngr! flokkanna á sl. sumri og gera uppskeruhátíöina sem myndarlegasta. (Fréttatilkynning.) Aöalfundur Frjálsíþróttadeild ÍR heldur aö- alfund sinn aó Hótel Esju næst- komandi mónudagskvöld klukk- an 20.30. Venjuleg aöalfundar- störf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.