Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NOVEMBER 1984 Gltiggi f BeæasUðakirkju, Jón Vf- dalín Skálholtsbiskup. Jólakort til styrktar barna- spítalasjóði Hringsins AÐ VENJU er kvenfélagið Hringur- inn með sölu á jólakortum. Að þessu sinni eru kortin tvð. Annað er eftir Baltasar við kvæðið Jólabarnið eftir Jóhannes úr Kötlum. Hitt er gluggi úr Bessastaðakirkju, Jón Vídalín Skálholtsbiskup, eftir Finn Jónsson listmálara. Kortin eru til sðlu hjá félags- konum er sjá um dreifingu þeirra. Útsölustaðir kortanna eru hjá Sigríði Eggertsdóttur, í Pennan- um, Hafnarstræti, Stefánsblóm- um, Kistunni, Snorrabraut, Ástund, Bókabúðinni Grímsbæ, Garðsapóteki, Barnaspítala Hringsins og á geðdeild barnaspít- alans við Dalbraut. Almanaks- happdrætti Þroskahjálp- ar komið út ÚT ER komið aimanakshapp- drætti Landssamtakanna Þroska- hjálpar fyrir árið 1985. Almanakið hefur komið út árlega á undan- fornum árum en er nú með mjög breyttu sniði, bæði hvað varðar út- lit og vinninga. Að þessu sinni prýða alman- akið grafíkmyndir eftir 13 ís- lenska listamenn, ein fyrir hvern mánuð, auk forsíðu, og birtist hér árangur samvinnu Landssamtakanna Þroskahjálp- ar og félagsins íslensk grafík. ALMANAKSHAPPDRATTI PROSKAHJÁLPAR 19 8 5 Myndirnar sjálfar, þ.e. frum- myndirnar, verða til sölu fyrir milligöngu skrifstofu Þroska- hjálpar. í vinningar eru: Fiat Uno, sem dreginn verðu út 31. janúar nk., og eitt Sharp-litastjórnvarp í hverjum mánuði frá febrúar — desember. Almanakið, sem er meginfjáröflunarleið Lands- samtakanna Þroskahjálpar, er gefið út í 16 þúsund eintökum, sem seld verða á 200 kr. hvert. ÚTVARP / S JÓN VARP Stefnumót við Sturlunga ■■■■ I dag sér Einar | 25 ^arl Haralds- 1U son um þriðja þátt sinn af mörgum, sem hann nefnir einu nafni Stefnumót við Sturlunga. Einar sagði, að þætti þessa ynni hann sem fréttamaður, en ekki fræðimaður, og væru þeir almennt spjall um Sturl- unga og þeirra tíma. „Ég var með þætti um Njálu i fyrra og tilgangur þátt- anna er að fá fólk til að viðhalda þeim góða sið að lesa þessi verk og ræða saman um þau,“ sagði Einar. „Þátturinn er því ekki fræðilegur, heldur einfaldlega spjall við lærða og leika um við- fangsefnið. Ég tók upp ráðstefnuna, sem haldin var í sumar, Sturlustefnu, og leik hluta af þeirri upp- töku í þættinum, auk þess sem ég vitna til Sturlu- stefnu og tek fúslega við ábendingum frá hlustend- um. Í síðasta þætti var flutt erindi Gunnars Karlssonar um lffsviðhorf 13. aldar manna, en í er- indi sínu studdist Gunnar við B.A.-ritgerð Jóns Torfasonar, sem kemur og spjallar við mig í þættin- um i dag. Auk þess les Kristbjörg Kjeld kafla úr Örlygsstaðabardaga," sagði Einar Karl Haralds- son að lokum. Einar Karl Haraldsson, um- sjónarmaður þáttaríns Stefnnmót við Sturlunga, sem er á dagskrá útvarpsins ídag. Hljómsveitin Mezzoforte flytur nýjasta lag sitt, Take Off, f Glugganum f kvöld. ■■■I Glugginn, þátt- OA 55 ur um Hstir, menningarmál og fleira, verður á dagskrá sjónvarps í kvöld. Um- sjónarmaður þáttarins er Sveinbjörn I. Baldvinsson. Rætt verður við Njörð P. Njarðvík og Frey Giugginn Njarðarson um bók þeirra, „Ekkert mál“ og les Njörður úr bókinni. Hljómsveitin „Mezzo- forte“ leikur lag sitt Take Off, og rætt verður við Eyþór Gunnarsson, hljómborðsleikara. Hrafnhildur Schram ræð- ir við myndlistarkonurnar Ásgerði Búadóttur og Val- gerði Hafstað um sýn- ingar þeirra á Kjarvals- stöðum. Sveinbjörn spjallar við Örlyg Hálfdánarson og Jóhannes Þorsteinsson um nýja ensk-íslenska orðabók sem væntanleg er innan skamms frá Erni og Örlygi. Loks er síðan litið inn á æfingu á leikritinu „Skugga-Sveini“ sem frumsýnt var í Þjóðleik- húsinu á föstudagskvöld. Rætt verður við Jón Ás- geirsson og Grasa-Guddu. Jón Magnússon ■■^H Þátturinn 1 O 30 -Glefsur úr A O stjórnmálas- ögu“ í umsjón þeirra Sig- ríðafr Ingvarsdóttur stjórnmálafræðings, og Sigríðar Eyþórsdóttur leikara verður f dag helg- aður Jóni Magnússyni for- sætisráðherra. Þetta er fjórði og siðasti þátturinn úr síðari hluta sjálfstæð- isbaráttunnar. Jón hefur verið talinn einn lagnasti samninga- og stjórnmála- maður, sem þjóðin hefur alið, að sögn Sigríðar Ingvarsdóttur, sem tók þáttinn saman. Hann fékk sambandsmálinu 1918 farsællega ráðið til lykta, en það mál hefur mestum deilum valdið innanlands. Jón var kjörinn þingmað- ur Vestmanneyinga 1902 og þingmaður Reykvfk- inga 1914. Hann varð for- ingi Heimastjórnar- flokksins eftir að Hannes Hafstein dró sig f hlé og var forsætisráðherra frá 1917—1926 með tveggja ára hléi, 1922—1924. Eftir að Heimastjórnarflokkur- inn leið undir lok og íhaldsflokkurinn var stofnaður 1924 gerðist Jón Magnússon leiðtogi hans. Jón lést árið 1926. Umsjónannenn þátUrins „Glefsur úr stjórnmáUsögu**, þær Sigríður Ingvarsdóttir, sem tók þáttinn saman, og Sigríður Eyþórsdóttir. ÚTVARP SUNNUDAGUR 25. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson ftytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9415 Morguntónleikar. 104» Fréttir. 10.10 Veöur- tregnir. 10.35 Stefnumót viö Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 114» Skólaguðsþjónusta I Laugarneskirkju. Prestur: Séra Olafur Jóbannsson. Organleikari: Sigrföur Jóns- dóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1130 Glefsur úr stjórnmála- sðgu I samantekt Sigrlöar Ingvarsdóttur. Þátturinn fjall- ar um Jón Magnússon og laus smabandsmálsins Um- sjón: Sigrlöur Ingvarsdóttir og Sigrlöur Eyþórsdóttir. 1430 Miödegistónleikr: Frá tónlistarhátlöinni I Salzburg I sumar. Alfred Brendal leikur Planósónðtu I B-dúr op. posth. D. 960 eftir Franz Schubert. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 184» Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 1830 Um visindi og fraeöi. Sagnaritun og söguskýring meðal Hebrea. Þórlr Kr. Þórðarson, prófessor, flytur sunnudagserindi. 174» Slödegistónleikar: Spænsk tónlist. 184» A tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar viö hlust- endur. 1830 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfréttir. Tilkynningar. 1935 A bökkum Laxár. — Jó- hanna A. Steingrfmsdóttir I Arnesi segir frá. (RÚVAK) 1930 Mannheimar. Gunnar Stefánsson les Ijóö eftir Heiörek Guömundsson. 2030 Hljómplöturabb Þor- stelns Hannessonar. 21.10 FH og Honved. Hermann Gunnarsson lýsir slöarl hálfleik I Evrópukeppni meistaraliöa. 2140 Aö tafti. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.15 Veðurfregnir. Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins. 2235 Galdrar og gakframenn. Umsjón: Harakfur I. Har- aldsson. (RÚVAK) 23.05 Djasssaga: — Jón Múli Arnason. 2330 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. nóvember 74» Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jakob Agúst Hjálmarsson frá Isafiröi flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson og Marla Marlus- dóttir. 735 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v). 84» Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: — Karl Bene- diktsson talar. 94» Fróttlr. 94» Morgunstund barnanna: 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 104» Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 1030 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 114» „ág man þá tlö“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 1130 Gakfrar og galdramenn. Endurtekinn þáttur Haralds I. Haraldssonar frá sunnudegl. 124» Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fróttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1330 Barnagaman. Umsjón: Gunnvör Braga. 1330 „Kéntfý“-lónltot. 144» Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 1430 Miödegistónleikar. Su- isse Romande-hljómsveitin leikur forleik aö „ Jónsmessunæturdraumi “ op. 21 eftir Felix Mendels- sohh; Ernest Ansermet stj. 1445 Pbpphólfið — Sigurður Kristinsson. (RÚVAK) 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 184» Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1630 Siödegistónleikar. 17.10 Slödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrlr Gauti Di- ego og Einar Kristjánsson. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfréttir. Tilkynningar. 1940 Um daginn og veginn — Arni B. Guöjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 204» Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 2040 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóöfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. b. Ef ég segöi þér allt. Jóhannes úr Kötlum les úr eigin verkum. c. Dýrln — vinir mlnir. Guömundur Þóröarson flytur frásögu- þátt. d. Draumur Þorbjargar. Ftagnheiöur Gyöa Jónsdóttir les úr bók Halldórs Péturs- sonar. Umsjón: Helga Agústsdóttlr. 2130 Útvarpssagan: Grettis saga. Öskar Halldórsson les (5). 224» Tónbtttö. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Sjálfsvlg. Þáttur I umsjá Onundar Bjðrnssonar. (Aöur útvarpaö 21. mal sl.) 2345 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 SUNNUDAGUR 25. nóvember 1330—154» Sunnudagsþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 154»—164» Tónllstarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráöa krossgátu Stjórnandi: Jón Gröndal. 164»—18.00 Vinsældalisti rás- ar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgelr Tómas- son. Dagskrá sjónvarpsins er á bls. 35.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.