Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 Símamynd/AP Innileg- ir endur- fundir Þegar geimferjan Discovery sneri aftur tii jarðar úr ferð sinni á dðgun- um var geimförunum að sjiifsögðu vel fagnað en engum þó eins og henni Ónnu Fisher. Dóttir hennar, Kristin, hljóp upp um hálsinn á benni allshugar fegin því að vera bú- in að fá mömmu sína til sín ofan úr háloftunum. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Ath.: 20 ára reynsla í fasteignaviðskipt- um tryggir öryggi yðar Opiö frá 1—4 Einbýlishús — Raðhús Bakkarnir — Einbýli Um 200 fm sérloga glaaailogt pallaraðhúa við Bakkana. Bílakúr. Falleg raaktuð lóð. Eignin voöbandalaua. Einb. - Vatnsl.strönd Um 145 fm nýlegt og vandað einbýli í eftirsóttu hverfi Vogum Vatnsleysuströnd. M.a. 4 svefnherb., lagt fyrlr sauna. Möguleg skipti á 5 herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Mosfellssveit — Einbýli Um 130 fm einbýlishús á 1. hæö meö 3—4 svefnherb. Nálægt Reykjum. 50 fm bflskúr fytglr. Ákveðin aala. Einbýli — Við sundin Einbýli á tveim hæöum, samtals um 220 fm á góöum staö í Vogahverfi. Tvær íbúöir í húsinu. Eign í góöu ástandi. Mosfellssveit — Raðhús Um 276 fm nýtegt raöhús á Töngunum Mosfellssveit. 3—4 svefnherb. Mðgulelkl á íbúö f kjallara. Ásgarður — Raðhús Um 130 fm raöhús vlö Ásgarö. Mikiö endurnýjaö. Garðabær — Einbýli Glæsilegt einbýli á einni hæö á Flötunum. Skiptl möguleg á einb. meö tveim íb. í gamla bænum. Mosfellssveit — Raöhús 110 fm raöhús á Töngunum meö 26 fm bflskúr. M.a. stór kæligeymsla og gott saunabaö. Laus strax. Verö ca. 2,3 millj. Sérhæðir Austurbær - Sórhsað Um 125 fm sérhæö meö 2 svefnherb. í þríbýti vlö Smá- íbúöahverfi. Bilskúr. Ekkert áhvílandi. Laus nú þogsr. Vesturbær — Sérhæð Um 120 fm sérhæö meö mikl- um stofum á Melunum. Stór bflskúr. Eign veöbandalaus. 5 herb. íbúðir Kópavogur - Grundir Um 120 fm hæö í þríbýli f Grundunum. 3 svefnherb. Btlskúr. Eign veöbandalaus. FASTEIGNAVAL Símar 22911—19255. Kleppsvegur Um 117 fm íbúö á hæö viö Kleppsveg. 3 svefnherb., þvottahús á hæö. Sérlega vönduö eign. Háaleitishverfi Um 130 fm hæö. Miklar og vandaöar innr. Bflskúr. Háaleitishverfi Um 130 fm íbúöarhæö meö 3 svefnherb. í Háaleitishverti. Þvottahús. Búr innaf eldhúsi. Bflskúrsréttur. 4ra herb. íbúöir Kópavogur Um 105 fm íbúö á hæö í lyftu- húsi i austurbæ Kópavogs m.a. 3 svefnh., þvottaherb. á hæó. 2 svalir. Hlíðar Um 120 fm falleg ibúó i Hlíðun- um í fjórbýli. Allar innróttingar sérhannaöar. Kópavogur Um 105 fm íbúö á hæö meö bflskúr í Kópavogi. 3ja herb. íbúöir Kópavogur Austurbær Um 90 fm 3ja herb. íbúö á hæö í Austurbæ Kópavogs. Bflskýti. Hlíðar Rúmgóö 3ja herb. endafbúö á 1. hæö í Hlíöunum m.a. fytgir sérherb. í risi. Mikil og góö sameign. Hraunbær Um 95 fm íbúó á hæð. 2 svefnherb. í sér svefnálmu. Ekkert áhvflandi. Laua nú Þ«gw- 2ja herb. íbúðir Fellahverfi Um 60 fm 2ja herb. viö Æsufell, góö íbúö meó miklu útsýni. Hafnarfjöröur 2ja herb. i þrfbýli. Mikið endurnýjuö. Bflskúr. Verö 1600 þús. Teigarnir Lítil snotur 2ja herb. íb. á hæö á Teigunum. Laus nú þegar. Álftamýri Um 55 fm íbúö á 3. hæö viö Álftamýri. Höfðabakki — Iðnaðarhúsnæði Um 245 fm iön.húsnæði. Gæti selst í tvennu lagi. Húsbyggjandi lánar 1.200 þús. til 5 ára. Vantar Okkur vantar allar stærðir og geröir eigna á söluakrá Jón Arason Mgmaður, máNlutnéngs- og faatoégnasata. KvSM- og hafgarstaif, •Must)óra 781». SfMumonn: Lúóvfk Ötafaaon og Margrét Jónadóttir. MorguDbla&ið/Bjarni Frá fundi Landshlutasamtaka sveitarfélaga. F.v. Getrtur Olafsson, framkvemdastjóri Samtaka sveitarfélaga á hófðuborg- arsveóinu, GuAjón Ingvi Stefánsson, framkvemdastjóri Samtaka sveitarfélaga f Vesturlandskjðrdemi, Áskell Einarsson, framkvemdastjóri Fjórðungssambands Norðurlands, Sigurður Hjartarson, framkvjrtj. Sambands sveitarfélaga í Austur- landskjördemi, Þorvaldur Jóhannsson, formaður Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördemi, en Þorvaldur var jafnframt formaður umreðuhópsins, Hjörtur Þórarinsson, frkvjrtj. Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Ólafur Elísson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarféiaga, Eiríkur Alexandersson, frkvstj. Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Þórarinn Sl. Sigurðsson, form. Stjórnar sveitarfélaga á Suðurnesjum, Jónas Ólafsson, form. stjórnar Sambands vestfirskra sveitarfélaga, Jóhann T. Bjarnason, framkvjrtj. Fjórðungssambands Vestfirðinga. Sveitarfélög snúa saman bökum „Það er kominn tími til að sveit- arfélögin snúi saman bökum,“ sögðu fundarmenn á samráósfundi Landshlutasamtaka sveitarfélaga, sem haldinn var á Hótel Sögu sl. fimmtudag. En þetta er í fyrsta sinn, sem Samtök sveitarfélaga á höfuð- borgarsveðinu taka þátt f slfkum fundi. Á fundinum komu saman for- menn og framkvæmdastjórar sveitarfélaga úr öllum landshlut- um og ræddu sin mál, sem mörg hver eru sameiginleg fleiri en einu sveitarfélagi, þ.á m. samgöngur og skipulagsmál af ýmsu tagi. Þá var og rætt um hvernig sveitarfélögin gætu best þjónað þeim er að þeim standa og aukið upplýsingastreymi milli lands- hluta. 82744 Símatími í dag frá kl. 1—4. 1—2ja herbergja Átfaakafó, íbúð & 3. hœö. Bílskúr. Verö 1600 þús. Barónsatfgur, óvenju góö risíbúð. Allt sér. Verö 1650 bús. Bllkahótar, ibúó á 3. hnö. Verð 1450 þús. Grattisgata, 70 fm góö fbúó i 2. hssó. Verö 1400 þúa. Krfuhótar, íbúó i 4. hæó. Lyfta. Nýjar Innr. Verö 1250 þús. Lsugavsgur, risibúð I tvibýll. Varö 800 þús. Mónagata, efrl hæö I þrfbýli. Laus ftjótt. Varð 1450 þúa. MMvangur, ibúö á 3. hæó. Veró 1420 þúa. Setjatand, góó elnstakllngsfbúó. Ösam- þykkt. Verð 750 þús. Selvogsgrunn, giæsiieg idúó s jaröhæó. Verö 1350 þús. 3ja herbergja Austurberg, Ibúö i 2. hæó. Bilskúr. Veró 1780 þús. Borgargeróf, efrl hæö I 3-býtl. Veró 1550 þús. EngUijafH, ibúö i 2. hæó. Sérsmíöaöar Innréttlngar. Varö 1700 þús. Flókagata, jaróhæö f þrfbýti. Verö 1750 þús. Hraunbær, Ibúó á 3. hasó. Varó 1650 þús. Hvarfimgata Ht., mlðhæð, þríbýll. Varö 1050 þús. Langagarói, ibúó I kjallara. Varó 1250 þús. Laugavagur, íbúð á 2. hæó. Falleg Verð 1500 þús. Ljósheimar, íbúó á efstu hæö. Lyfta. bílskúr. Laus. Verö 1850 |>ús. Vesturberg, íbúó á 4. hæö. Veró 1650 þús. Vffltegata, etrl hæð I tvíbýfi. Þarfnasl lagfæringa. Verö 1350 þús. 4ra herbergja Arahótar, ibúö á 2. hæó, bílskúr. Frá- bært útaýnl. Verö 2350 þús. Ásbraut, íbúö á 1. hæó, bílskúr. Ákv. sala. Verð 2100 þús. Engfsasl, fbúö á 2. hæð, bHakýll. Verö 2200 þús. Feflemóii Rúmg. á 1. hæó. 3 svh. og 2 stofur. Verö 2,5 mlllj. Grettisgata, fbúð á 3. hæó I góöu stelnhúsl. Verö 1900 þús. Háatotttabraut, góó íbúð á 4. hæó. Veró 2.5 mUlj. Háatafttshraut, góð Ibúó á 4. hæö. Verö 2,3 mHlj. Hjaltabraut. fbúö á 2. hæó. Varö 2100 þús. Hrafnhótor, ibúó á 2. hæö. Veró 1850 þús. Ktappsvagur, 2. hæð. 3 stofur & 2 svefnherb. Góð elgn. Veró 2150 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Mtignús Axelsson 82744 Krfuhótar, íbúö á 3. hæö. Akv. sata. Veró 1850 þús. Laufásvegur, hæó ♦ 2 herb. i rlsi f tlmb- urhusl. bílsk. Veró 2 mlllj. Noróurmýri, endurnýjuö á 1. hasó. Verð 1850 þús. Nýtondugata, hæö & rls I timburhúsl. Verð 1500 þús. Reykáa, ibúö i 2. hssö. Tilb. tH afhend- ingar 15. nóv. Verö 2,8 mlllj. Sléttahraun, endl á 1. hæö ♦ bflsk. Verö 2,2 mlllj. Vesturberg, íbúó á 1. hæó. Verö 1950 þús. Sérhædir Bugóufækur, 4ra herb., efsta hssó. Verö 2.4 mMj. Eskihlló, hæö + rls, ásamt bflskúr. Mögul. 2 ibúöir. Veró 3,6 mlllj. Granlgrund, mlöhæð I þrfbýti. Laus fljótt. Verö 2.4 mfllj. Njðrvesund, efsta hæö I þrfbýll. Verð 2350 þús. Nýbýtevegur, 150 fm hæö auk bilskúrs. Óóinagata, hæö & ris I nýju húsi. Verö 2700 þús. Sundtaugavegur, 150 fm hæö, 35 fm bilskúr. Verð 3,1 mlllj. Veaturgata, efrl hæö & bilskúr. Veró 2,2 mlllj. * Þjóraárgata, fokheld Ibúö I tvfbýllshúsl. THb aó utan. Veró 2,2 mHtj. Raðhús Frostaskjót, endahús tilb. u.tróverk. Veró 3.6 millj. Hóagerói. Verö 2.4 mlllj. Laufbrekka, raöhús, tengt iönaöar- húsnæöl. Verö 3,8 millj. Setbrekka, 250 fm. Mögul. á Iftilll fbúö I kj. Verö 4.2 mlllj. Unufell, vandaö endaraöhús 4 sv.herb.. bNskúr. Verð 3,2 miHj. Seljahverfi, 200 fm vandaö parhús. Tllb. u.tréverk. Sklptl möguleg. Einbýli Bllkaatigur, Álftanaal, fokheit 200 fm. Verö 2,3 mlllj. Eyktaráe, mögul. 2 fbúölr. Verö 5,4 mlllj. Fagrakinn, 180 fm + bflakúr. Verð 4,3 miltj. Fffuhvammavegur, elnbýll tengt at- vfnnuhúsnæöi. Verö 6,5 millj. Kriunes, 2ja fbúöa hús. Verö 5200 þús. SkUdinganat, 300 fm hús á sjávarlóö. Verö 6,5 mlllj. Sólheimar. 300 fm hús. Verö 5,4 mlllj. 2 íbúölr. Þraatamas, nær fullkláraö 200 fm hús. Verö 3450 þúa. Hðfóabakki, lönaöar & verslunarhús- næöl. Telknlngar á skrlfst. Mjódd, verslunarhúsnæöi I smföum. Teiknlngar á skrltstotunnl iEgtogata, verslunar- og lagerhúsnæöi. 300 tm. Réttarháls, iönaöar & verslunarhús- næöl. Teiknlngar á skrtfst. BHdshötóf, verslunar- og skrlfstotu- húsnæöi. telknlngar á skrtfst. Heildvarzlun, lítll hefldverslun meö mlkla mðguleika. Uppl. aöeins á skrlfst. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17® M.ignus A i Þorgils gjallandi 3. bindi ritsafns komid út BÓKAÚTGÁFAN Skuggsjá, Hafnar firði, hefur gefið út þriðja bindi Rit- safns Þorgils gjallanda. Rit Þorgils gjallanda hafa ekki verið fianleg í ára- tngi í beildarútgáfu. Þessa útgáfn verka hans annast þau Jóhanna Hauksdóttir og Þórður Helgason. Þorgils gjallandi var skáldaheiti Jóns Stefánssonar, er fæddist 2. júni 1851 á Skútustöðum I Mývatnssveit. Hann var bóndasonur og missti báða foreldra sina ungur. Eftir það var hann vinnumaður á ýmsum bsej- um i sveitinni, en dvaldi þó sumar- langt i Húnavatnssýslu sem vinnu- maður og auk þess hluta vetrar við nám hjá prestinum á Skinnastað i Öxarfirði. Að þessu frátðldu dvaldi hann allan aldur sinn i Mývatns- sveit og þar dó hann árið 1915. „Þetta er lokabindi ritsafns skáldbóndans Þorgils gjallanda (Jóns Stefánssonar) og hefur að geyma smásðgur hans. Þær spanna allan rithöfundarferil skáldsins. Allt höfundarverk Þorgils gjallanda var unnið f hjáverkum, erfiðisvinn- an varð að sitja í fyrirrúmi. Því má telja þennan bónda til afreksmanna. „Ég gat ekki þagað,“ sagði hann. „Því urðu þessar sögur til,“ segir í frétt frá útgefanda. Aftast f þessu bindi er sérstakur kafli, Útgáfur og heimildir, sem Ólafur Pálmason mag. art. tók sam- Ritsfan III eftir Þorgils gjallanda er 237 bls. að stærð, sett og prentað i Prisma og bundið i Bókfelli hf. /Mflflffl... Mimbou |iaó þekkist á brayóinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.