Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 43 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kokkurinn í Garöabæ auglýsir Höfum opnaö eldhús meö alhliöa veisluþjón- ustu. Ath.: 3ja vikna matreiðslunámskeiö (kvöld) hefst mánudaginn 26. nóvember jafnt fyrir konur sem karla. Upplýsingar í síma 42330. Akureyringar — Norölendingar löntölvunámskeiö PLC Haldin veröa námskeiö dagana 30. nóvem- ber og 1. desember frá kl. 9.00—15.00. Vin- samlegast tilkynniö þátttöku til: Raftákn, sími 96-24766 eöa Tæknival, sími 91-81665. TÆKNI VAL Síðumúla 27, Reykjavik. I&nskólinn í Reykjavfk Innritun nýnema ó vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar. 2. Rafsuða. 3. Grunndeild málmiöna. 4. Grunndeild tréiöna. 5. Grunndeild rafiöna. 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíöi. 7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja. 8. Framhaldsdeild rafeindavirkja. 9. Framhaldsdeild bifvélavirkja. 10. Fornám. 11. Almennt nám. 12. Tækniteiknun. 13. Meistaranám. Fyrri umsóknir sem ekki hafa veriö staöfestar meö skólagjöldum þarf aö endurnýja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er meö fyrirvara um næga þátttöku. Landvari Félagsfundur veröur haldinn aö Hótel Esju, Reykjavík, fimmtudaginn 29. nóvember nk. og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Almenn félagsmál. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Stjórn Landvara. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 26. nóvember nk. kl. 18.00 í Félagsmiðstöð raf- iönaöarmanna, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Nýir kjarasamningar. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Aöalfundur samtaka kvenna á vinnumarkaönum Aöalfundur samtaka kvenna á vinnumarkaönum veröur haldinn aö Hótel Hofi v/Rauöarárstíg, sunnudaginn 2. des- ember nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar fjölmenniö. Tengihópur S.K. V. Æ Almennur hreppsnefndarfundur Hreppsnefnd Mosfellshrepps boöar til al- menns fundar um hreppsmálin í Hlégaröi sunnudaginn 25. nóvember nk. kl. 16.00. Á fundinum mun Magnús Sigsteinsson oddviti, hafa framsögn um ýmis málefni sveitarfélagsins og sveitarstjóri mun gera grein fyrir stööu sveitarsjóös, rekstri og fram- kvæmdum. Ennfremur munu hreppsnefnd- armenn sitja fyrir svörum um málefni sveitar- félagsins. Mosfellingar eru hvattir til aö mæta á fundinn. Sveitarstjóri. Seljasókn Aöalfundur safnaöarins veröur haldinn föstu- daginn 30. nóv. aö Tindaseli 3 kl. 20.30. Dagskrá: Almenn aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa í safnaöarnefnd. Sóknarnefnd. Aöalfundur Stangaveiöifélags Reykjavíkur veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, sunnudag- inn 2. desember og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga til breytinga á 10., 12. og 13. gr. félagslaga. 3. Önnur mál. Týr FUS Kópavogi Aðalfundur Týs FUS Kópavogi veröur haldlnn flmmtudaglnn 29. nóv- ember nk. kl. 20.30, aö Hamraborg 1, Kópavogl. Gestur fundarlns veröur Arnór Pálsson. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræöa um bæjarmálln, frum- mælandi Arnór Pálsson. 3. Önnur mál. Katfiveitingar i boöi fólagslns. Sjálfstæöisfélag Grenivíkur og nágrennis heldur aöalfund sunnudaginn 25. nóv. f gamla samkomuhúsinu á Grenlvfk kl. 2 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Björn Dagbjarts- son alþingismaöur mætlr á fundlnn. Stjórnln. Stjórnmálafundur á Hvolsvelli Alennur st jórnmálafund- ur veröur haldinn á Hvolsvelli í Hvoli mánu- daginn 25. nóvember nk. 21. Framsögumenn verða alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson, formaöur þingflokks Sjálfstaaöisflokksins og Árni Johnsen. aipingismennirnir Por- steinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins og Eggert Haukdal og taka þeir þátt í umræöum og svara fyrirspurnum. Sjálfstæöisfélðgin f Rangárþingl. Eggert Haukdal Ólafur G. Einarsson Sauðárkrókur — bæjarmálaráö Aöalfundur bæjarmálaráös sjálfstæölsflokkslns á Sauöárkróki veröur haldinn mánudaginn 26. nóvember nk„ kl. 20.30, f Sæborg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Skipulagsmál. Framsögumaöur: Ami Ragnarsson. Kaffiveitingar Alllr velkomnlr. stjórn bmlsrmálaráös. Árbæjar- og Seláshverfi Fundur um Hverfamál Félag sjáltstæöismanna i Árbæjar- og Seláshverfi heldur fund um málefnl hverfisins flmmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 f félagsheimllinu aö Hraunbæ 102 B. Gestir fundarins verða: Markús öm Antonsson forseti borgarstjórnar og for- maöur fræöslunefndar Reykjavikur, og Vllhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgar- fulltrúl og formaöur skipulagsnefndar Reykjavfkur. Ibúar f Arbæjar- og Seláshverfl eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Landsmálafélagiö Vöröur — Ráöstefna Fjárfestingar á íslandi og þáttur þeirra í lífskjörum landsmanna Landsmálafélaglö Vöröur boöar tll ráöstetnu um fjárfestingar á is- landi og þátt þeirra á Iffskjörum landsmanna, laugardaglnn 1. des- ember nk. kl. 13.30—18.00 f Sjálfstssöishúsinu Valhðfl, Háaleltlsbraut 1, Reykjavfk. Dagskrá: 1. Fjárfestingar atvinnuvegsnna og hins opinbers á liónum áram. Ræöumaöur: Dr. Vllhjálmur Egilsson, hagfræöingur. 2. Orsakir fjárfestingamistaka. Ræöumaöur: Dr. Pétur Biöndal, stæröfræölngur. 3. Hverjar eru sfleiöingsr fjárfeetlngamistaka fyrir Iffskjör á ie- landi? Ræöumaöur: Ólafur Bjðmsson, prófessor (fyrrv.j. 4. Fjártestingar og ábyrgð stjómmálemanna. Ræöumaöur: Lárus Jónsson, bankastjórl. 5. Á aö Hkja opinber stjómun fjárfestingamála á Islandl? Ræöumaöur: Ámi Arnason, framkvæmdastjóri. Ráöstefnustjóri veröur Inga Jóna Þóröardóttir, aöstoöarmaöur menntamálaráöherra. Ráöstefnan er öllum opln. Stjóm Landsmalafelgsms Varóar. Isafjörður Sjálfstæöisfélag ísafjaröar heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 21.00 í húsnæöi félagsins, Hafnarstræti 12. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Sf/órn/n.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.