Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984
43
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Kokkurinn í Garöabæ
auglýsir
Höfum opnaö eldhús meö alhliöa veisluþjón-
ustu. Ath.: 3ja vikna matreiðslunámskeiö
(kvöld) hefst mánudaginn 26. nóvember jafnt
fyrir konur sem karla.
Upplýsingar í síma 42330.
Akureyringar
— Norölendingar
löntölvunámskeiö PLC
Haldin veröa námskeiö dagana 30. nóvem-
ber og 1. desember frá kl. 9.00—15.00. Vin-
samlegast tilkynniö þátttöku til: Raftákn, sími
96-24766 eöa Tæknival, sími 91-81665.
TÆKNI
VAL
Síðumúla 27,
Reykjavik.
I&nskólinn í Reykjavfk
Innritun nýnema ó vorönn 1985.
Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur
nú yfir og lýkur 7. desember.
1. Samningsbundnir nemar.
2. Rafsuða.
3. Grunndeild málmiöna.
4. Grunndeild tréiöna.
5. Grunndeild rafiöna.
6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíöi.
7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja.
8. Framhaldsdeild rafeindavirkja.
9. Framhaldsdeild bifvélavirkja.
10. Fornám.
11. Almennt nám.
12. Tækniteiknun.
13. Meistaranám.
Fyrri umsóknir sem ekki hafa veriö staöfestar
meö skólagjöldum þarf aö endurnýja.
Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu
skólans.
Innritun í einstakar deildir er meö fyrirvara
um næga þátttöku.
Landvari
Félagsfundur veröur haldinn aö Hótel Esju,
Reykjavík, fimmtudaginn 29. nóvember nk.
og hefst kl. 20.00.
Fundarefni: Almenn félagsmál.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna á
fundinn.
Stjórn Landvara.
Rafvirkjar —
Rafvélavirkjar
Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 26.
nóvember nk. kl. 18.00 í Félagsmiðstöð raf-
iönaöarmanna, Háaleitisbraut 68.
Fundarefni: Nýir kjarasamningar.
Stjórn Félags íslenskra rafvirkja.
Aöalfundur
samtaka kvenna á
vinnumarkaönum
Aöalfundur samtaka kvenna á
vinnumarkaönum veröur haldinn aö Hótel
Hofi v/Rauöarárstíg, sunnudaginn 2. des-
ember nk. kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagar fjölmenniö.
Tengihópur S.K. V.
Æ
Almennur
hreppsnefndarfundur
Hreppsnefnd Mosfellshrepps boöar til al-
menns fundar um hreppsmálin í Hlégaröi
sunnudaginn 25. nóvember nk. kl. 16.00.
Á fundinum mun Magnús Sigsteinsson
oddviti, hafa framsögn um ýmis málefni
sveitarfélagsins og sveitarstjóri mun gera
grein fyrir stööu sveitarsjóös, rekstri og fram-
kvæmdum. Ennfremur munu hreppsnefnd-
armenn sitja fyrir svörum um málefni sveitar-
félagsins.
Mosfellingar eru hvattir til aö mæta á fundinn.
Sveitarstjóri.
Seljasókn
Aöalfundur safnaöarins veröur haldinn föstu-
daginn 30. nóv. aö Tindaseli 3 kl. 20.30.
Dagskrá:
Almenn aöalfundarstörf.
Kosning fulltrúa í safnaöarnefnd.
Sóknarnefnd.
Aöalfundur
Stangaveiöifélags Reykjavíkur veröur haldinn
aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, sunnudag-
inn 2. desember og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Tillaga til breytinga á 10., 12. og 13. gr.
félagslaga.
3. Önnur mál.
Týr FUS Kópavogi
Aðalfundur Týs FUS Kópavogi veröur haldlnn flmmtudaglnn 29. nóv-
ember nk. kl. 20.30, aö Hamraborg 1, Kópavogl. Gestur fundarlns
veröur Arnór Pálsson.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Umræöa um bæjarmálln, frum-
mælandi Arnór Pálsson.
3. Önnur mál.
Katfiveitingar i boöi fólagslns.
Sjálfstæöisfélag
Grenivíkur og
nágrennis
heldur aöalfund sunnudaginn 25. nóv. f
gamla samkomuhúsinu á Grenlvfk kl. 2 e.h.
Venjuleg aöalfundarstörf. Björn Dagbjarts-
son alþingismaöur mætlr á fundlnn.
Stjórnln.
Stjórnmálafundur á
Hvolsvelli
Alennur st jórnmálafund-
ur veröur haldinn á
Hvolsvelli í Hvoli mánu-
daginn 25. nóvember
nk. 21. Framsögumenn
verða alþingismennirnir
Ólafur G. Einarsson,
formaöur þingflokks
Sjálfstaaöisflokksins og
Árni Johnsen.
aipingismennirnir Por-
steinn Pálsson formaöur
Sjálfstæöisflokksins og
Eggert Haukdal og taka
þeir þátt í umræöum og
svara fyrirspurnum.
Sjálfstæöisfélðgin f
Rangárþingl.
Eggert Haukdal
Ólafur G. Einarsson
Sauðárkrókur —
bæjarmálaráö
Aöalfundur bæjarmálaráös sjálfstæölsflokkslns á Sauöárkróki veröur
haldinn mánudaginn 26. nóvember nk„ kl. 20.30, f Sæborg.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Skipulagsmál. Framsögumaöur: Ami Ragnarsson.
Kaffiveitingar Alllr velkomnlr. stjórn bmlsrmálaráös.
Árbæjar- og
Seláshverfi
Fundur um Hverfamál
Félag sjáltstæöismanna i Árbæjar- og
Seláshverfi heldur fund um málefnl
hverfisins flmmtudaginn 29. nóvember
kl. 20.30 f félagsheimllinu aö Hraunbæ
102 B.
Gestir fundarins verða: Markús öm
Antonsson forseti borgarstjórnar og for-
maöur fræöslunefndar Reykjavikur, og
Vllhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgar-
fulltrúl og formaöur skipulagsnefndar
Reykjavfkur.
Ibúar f Arbæjar- og Seláshverfl eru
hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Landsmálafélagiö Vöröur — Ráöstefna
Fjárfestingar á íslandi
og þáttur þeirra í
lífskjörum landsmanna
Landsmálafélaglö Vöröur boöar tll ráöstetnu um fjárfestingar á is-
landi og þátt þeirra á Iffskjörum landsmanna, laugardaglnn 1. des-
ember nk. kl. 13.30—18.00 f Sjálfstssöishúsinu Valhðfl, Háaleltlsbraut
1, Reykjavfk.
Dagskrá:
1. Fjárfestingar atvinnuvegsnna og hins opinbers á liónum áram.
Ræöumaöur: Dr. Vllhjálmur Egilsson, hagfræöingur.
2. Orsakir fjárfestingamistaka.
Ræöumaöur: Dr. Pétur Biöndal, stæröfræölngur.
3. Hverjar eru sfleiöingsr fjárfeetlngamistaka fyrir Iffskjör á ie-
landi?
Ræöumaöur: Ólafur Bjðmsson, prófessor (fyrrv.j.
4. Fjártestingar og ábyrgð stjómmálemanna.
Ræöumaöur: Lárus Jónsson, bankastjórl.
5. Á aö Hkja opinber stjómun fjárfestingamála á Islandl?
Ræöumaöur: Ámi Arnason, framkvæmdastjóri.
Ráöstefnustjóri veröur Inga Jóna Þóröardóttir, aöstoöarmaöur
menntamálaráöherra. Ráöstefnan er öllum opln.
Stjóm Landsmalafelgsms Varóar.
Isafjörður
Sjálfstæöisfélag ísafjaröar heldur aöalfund
sinn fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl.
21.00 í húsnæöi félagsins, Hafnarstræti 12.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og
önnur mál. Sf/órn/n.